Snuddi skrifaði:vesley skrifaði:Er einfaldlega að bíða eftir lga2011/ivy-bridge eða jafnvel Bulldozer .
Ef maður hugsaði alltaf svona í tölvuheiminum, þá myndi maður aldrei uppfæra
. Þegar það kemur þá verður komið annað sem er alveg handan við hornið
ps. ertu ekki örugglega að reka vel á eftir ssd disknum mínum?
Hef reyndar ekki alltaf hugsað svona. Þegar lga1366 kom út týmdi ég ekki pening og átti einfaldlega ekki efni á nýrri vél. Sama saga með 1156. Núna finnst mér vera of seint að kaupa 1366 og 1156 er liggur við dauður platform að mínu mati.
Var að spá í lga1155 en þar sem það var sæmilega stutt í lga2011 og svo ivy-bridge. Langaði mér að bíða. Hef ekki hugmynd hvað ég mun velja af þessum 3 platformum en mun það allt koma í ljós í haust.
Er ekki að íhuga að uppfæra er 100% viss að ég mun uppfæra nema eitthvað fáránlegt komi uppá. Varðandi skjákortin þá mun ég einfaldlega kaupa það sem verður gott á þeim tíma. Mun ekki nenna að bíða eftir nýju módeli (nema það sé 1-2mánuðir) þar sem ný skjákort koma út mjög reglulega.
EDIT: Það er líka kominn vottur af óþolinmæði hjá mér með uppfærslu og er ég farinn að byrja að uppfæra þá hluti sem þarf ekki að endurnýja reglulega. t.d. verður Seasonic x-850 keyptur bráðlega ( sirka 2 vikur)
http://www.seasonicusa.com/NEW_X-series ... 60-850.htm. Og svo Asus Xonar Essence STX. Og svo framvegis
SSD diskurinn kemur vonandi hingað um leið og hann verður fáanlegur úti