Alþingiskosningar 2024

Allt utan efnis

Hvað er ætlunin að kjósa í alþingiskosningum 2025 (að öllu óbreyttu) ?

(B) Framsóknarflokkurinn
2
1%
(C) Viðreisn
49
25%
(D) Sjálfstæðisflokkurinn
12
6%
(F) Flokkur fólksins
15
8%
(J) Sósíalistaflokkur Íslands
6
3%
(M) Miðflokkurinn
38
19%
(P) Píratar
16
8%
(S) Samfylkingin
34
17%
(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
1
1%
(?) Lýðræðisflokkurinn
6
3%
Skila auðu
6
3%
Ætla ekki að kjósa
10
5%
 
Samtals atkvæði: 195

Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf C2H5OH » Fim 21. Nóv 2024 15:01

rapport skrifaði:
C2H5OH skrifaði:Mér finnst einmitt að ríkið eigi að eiga banka, ekki bara afþví að ég treysti ekki stjórnmálamönnum okkar til að selja þá án þess að eiga hag að fyrir vini og vandamenn á undirverði, heldur tel ég það skárri kostinn að þessi þjóðarblóðmjólkaði hagnaður bankana skili sér í ríkiskassann og þannig út í samfélagið aftur í formi þjónustu, frekar en að hann skili sér út úr landi í vasan hjá Blackwater/Vanguard/Einhver erlendur vogunarsjóður.
Arðgreiðslur landsbankans voru til að nefna það 20.55 milljarðar árið 2022 og 16.5 milljarðar árið 2023.
Til að setja það í samhengi, þá skilaði veiðigjald af Fiskiauðlindum þjóðarinnar "aðeins" 7.9 milljarða í ríkiskassan 2022.


Ég sæi bara fyrir mér að sama/svipað regluverk yrði sett hér eins og í Þýskalandi og gildir um t.d. Allianz, að ef hagnaður fer yfir X prósent þá eigi að leggja það inn á þá sem eiga innistæður hjá sjóðnum.

s.s. ef hagnaður einhvers banka fer yfir 5% t.d. 6,5% þá eigi að útdeila 1,5% til allra sem eru með sparireikning hjá viðkomandi banka út frá innistæðu.

Svona reglur ýta undir aðskilnað fjárfestingabanka og almennra viðskiptabanka en tryggja líka að lán til almennings verða ekki nær botnlaus hít fyrir atvinnustarfsemi að ganga í og svissa svo bara um kennitölu.


Það væri draumur!
Spurning, miðavið stefnuskrár þeirra flokka sem ætla sér að selja bankana, sérðu einhverstaðar að þeir ætli sér að setja upp slíkt regluverk ? Eða bara eitthvað regluverk yfir höfuð til að breyta núverandi ástandi ?

*Edit tek út rant um spillingu..
Síðast breytt af C2H5OH á Fim 21. Nóv 2024 15:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 21. Nóv 2024 18:37



Just do IT
  √