Bauhaus opnar á laugard

Allt utan efnis

IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Tengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf IL2 » Lau 05. Maí 2012 12:07

blitz skrifaði:Var að frétta af gasgrilli sem var c.a. 80.000 ódýrara í Bauhaus vs Garðheimar/Húsasmiðjan :happy


Þeir eru að niðurgreiða þetta. Keypt af birgjanum hérna heima. Svipað og þegar Bónus seldi mjólkina á 1. kr hérna um árið.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf halli7 » Lau 05. Maí 2012 12:55

Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf rapport » Lau 05. Maí 2012 13:00

halli7 skrifaði:Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


Hvernig er skemmtilega stór búð?

Ég vil fara fá svona rafmagnsbílakerrur sem maður rúntar um á, hægt að fá 2sæta og svo 4 sæta ef maður er með börnin...




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf halli7 » Lau 05. Maí 2012 13:06

rapport skrifaði:
halli7 skrifaði:Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


Hvernig er skemmtilega stór búð?

Ég vil fara fá svona rafmagnsbílakerrur sem maður rúntar um á, hægt að fá 2sæta og svo 4 sæta ef maður er með börnin...


Haha þessi búð er bara fáranlega stór.
Væri fínt að fá svona rafmagnsbílkerrur eins og þú minntist á.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf Tbot » Lau 05. Maí 2012 13:06

Bauhaus er 23 þús fm, smáralind er 62 þús.
Þannig að þessi sjoppa er 1/3 af limalindinni.... :crazy



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf razrosk » Lau 05. Maí 2012 13:45

halli7 skrifaði:Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


hefur greinilega aldrei farið í smá stærri búðir erlendis hahahahahaha


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf Kristján » Lau 05. Maí 2012 13:58

Tbot skrifaði:Bauhaus er 23 þús fm, smáralind er 62 þús.
Þannig að þessi sjoppa er 1/3 af limalindinni.... :crazy


smáralindin er samasett úr hellingum af búðum og báhás er hvað 3?

en ég skil samt ekki fólkið sem beið þarna fyrir utan i morgun bara til að vera þarna inni á samt einhvejum hundruðum annara að skoða bara og kannski kaupa eitthvað eitt eða tvennt




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf coldcut » Lau 05. Maí 2012 14:07

halli7 skrifaði:Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


í gær? En hún opnaði í morgun...óþarfi að reyna að vera e-ð töff fyrir framan okkur. :roll:



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf Kristján » Lau 05. Maí 2012 14:10

coldcut skrifaði:
halli7 skrifaði:Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


í gær? En hún opnaði í morgun...óþarfi að reyna að vera e-ð töff fyrir framan okkur. :roll:


það var einhver foropnun or some hef ég heyrt




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf coldcut » Lau 05. Maí 2012 14:19

Kristján skrifaði:
coldcut skrifaði:
halli7 skrifaði:Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


í gær? En hún opnaði í morgun...óþarfi að reyna að vera e-ð töff fyrir framan okkur. :roll:


það var einhver foropnun or some hef ég heyrt


varla var bara HELLINGUR af fólki þá...




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf vesley » Lau 05. Maí 2012 15:00

rapport skrifaði:
halli7 skrifaði:Fór í Bauhaus í gær og það var hellingur af fólki og þessi búð er RISA STÓR.
Þeir eru líka með fullt af góðum verðum inná milli.

En þessi búð er leiðinlega stór að mínu mati.


Hvernig er skemmtilega stór búð?

Ég vil fara fá svona rafmagnsbílakerrur sem maður rúntar um á, hægt að fá 2sæta og svo 4 sæta ef maður er með börnin...



Held ég hafi séð 1stk svona rafmagnskerru þarna í Bauhaus :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Maí 2012 15:30

blitz skrifaði:Var að frétta af gasgrilli sem var c.a. 80.000 ódýrara í Bauhaus vs Garðheimar/Húsasmiðjan :happy

Ég myndi ekki einu sinni eyða 80k í gasgrill.
Á lítið kolagrill sem kostaði 12k og það er besta grill sem ég hef átt.




westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf westernd » Lau 05. Maí 2012 16:04

Ein önnur sýning um hvað íslendingar eru auðveldir



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf natti » Lau 05. Maí 2012 16:43

GuðjónR skrifaði:
blitz skrifaði:Var að frétta af gasgrilli sem var c.a. 80.000 ódýrara í Bauhaus vs Garðheimar/Húsasmiðjan :happy

Ég myndi ekki einu sinni eyða 80k í gasgrill.
Á lítið kolagrill sem kostaði 12k og það er besta grill sem ég hef átt.


Gætir líka bara keypt þér gott gasgrill og hellt svo steinolíu yfir steikina til að fá kolabragðið.
Ef þig vantar brennda-bragðið þá geturu bara fengið olíuna sem að er töppuð af bílnum þínum við næstu olíuskipti...
Sleppuru við þetta kolastand og minna vesen við grillið, betri grillmatur(fyrir þá sem sleppa olíunni) en meiri skemmtun og meiri bjór :)

westernd skrifaði:Ein önnur sýning um hvað íslendingar eru auðveldir

Þetta er ekkert séríslenskt neitt...

Konan vildi voðamikið fara í Bauhaus, en ekki ég. Endaði með því að við ég fór og keyrði framhjá.
Hún var ekki hamingjusöm þegar ég keyrði framhjá bílastæðinu en ekki inn á það...
Ég bara nenni ekki þessu kraðaki og endalausu tilboðum til þess að fá mann til að kaupa e-ð sem mig vantar ekki nauðsynlega.

IL2 skrifaði:
blitz skrifaði:Var að frétta af gasgrilli sem var c.a. 80.000 ódýrara í Bauhaus vs Garðheimar/Húsasmiðjan :happy


Þeir eru að niðurgreiða þetta. Keypt af birgjanum hérna heima. Svipað og þegar Bónus seldi mjólkina á 1. kr hérna um árið.


Voðalega eru þessar tölur á reiki... Það sem ég er búinn að heyra af eru weber grill á 60.000 sem kosta 100.000 í húsasmiðjunni, munar nú ekki nema 40k á því.
En þetta með niðurgreiðsluna? Ertu viss? Er ekki alveg jafn líklegt að þeir séu ekki bara að selja þetta á kostnaðarverði (eða jafnvel með framlegð) og við séum að sjá hver álagningin hjá Húsasmiðjunni er?
Mér þætti það sennilegri skýring.


Mkay.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf hagur » Lau 05. Maí 2012 17:03




Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf g0tlife » Lau 05. Maí 2012 17:17

GuðjónR skrifaði:Jæja, var að fá Bauhaus bæklinginn og það er eins og ég var búinn að spá fyrir um.
Sömu verð og hjá Húsa/Byko.


Voru búnir að lækka fullt áður en þetta opnaði, lookar ekki vel að lækka eftir að annað fyrirtækni opnar með betra verð. Þeir vita alveg hvað þeir eru að gera þessir kallar


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf CendenZ » Lau 05. Maí 2012 18:38

g0tlife skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, var að fá Bauhaus bæklinginn og það er eins og ég var búinn að spá fyrir um.
Sömu verð og hjá Húsa/Byko.


Voru búnir að lækka fullt áður en þetta opnaði, lookar ekki vel að lækka eftir að annað fyrirtækni opnar með betra verð. Þeir vita alveg hvað þeir eru að gera þessir kallar


Nákvæmlega, hafiði ekki tekið eftir auglýsingaherferðinni hjá byko og húsó síðustu 3 mánuði ?
Bykó með "afsláttarkerfið afnumið" dæmi ... út af þessu




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf vesley » Lau 05. Maí 2012 18:44

CendenZ skrifaði:
g0tlife skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, var að fá Bauhaus bæklinginn og það er eins og ég var búinn að spá fyrir um.
Sömu verð og hjá Húsa/Byko.


Voru búnir að lækka fullt áður en þetta opnaði, lookar ekki vel að lækka eftir að annað fyrirtækni opnar með betra verð. Þeir vita alveg hvað þeir eru að gera þessir kallar


Nákvæmlega, hafiði ekki tekið eftir auglýsingaherferðinni hjá byko og húsó síðustu 3 mánuði ?
Bykó með "afsláttarkerfið afnumið" dæmi ... út af þessu




Ég fór líka í Bauhaus fyrr í dag og ég rakst á nokkra frá Byko/húsasmiðjunni með skanna að skrá öll verð og skoða allt saman.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Maí 2012 21:16

Sáuð þið fréttirnar á RUV? fólk gisti í tjöldum í nótt fyrir utan búðina! hahahaha!!!
Hvað er í gangi?
2% af þjóðinni mætti á opnun "Byggingarvöruverslunar" for crying out loud!
Það var ekki verið að opna Tívolí eða Disney Land. Það var verið að opna byggingavöruverslun!!!!

Sæi í anda 6 milljón ameríkana tjalda fyrir utan nýja Wallmart verslun, svona ef við leikum okkur af hlutföllum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf rapport » Lau 05. Maí 2012 21:29

Anskotinn.. ég fór...

Ætlaði ekki að fara en íslenska undirmeðvitundin dróg mig nær og nær.

Það var ekki fyrr en ég var búinn að ganga eirðarlaust um Kringluna, Smáralind, Spöngina, Grímsbæ og Korputorg (sem var samt búið að loka) að ég áttaði mig á ég þyrfti að fara í Bauhaus í dag og kanna hvort að þeir ættu ekki eitthvað í Bticino á hagstæðu verði...

ÞEIR ÁTTU EKKERT Í BTCINO!!!

Ég mun ekki geta verslað þarna fyrir úrelta tveggja fasa rafmagnsstöffið heima hjá mér... *snökt*

Eintóm vonbrigði.


Ekki að það sé eittvað bilað í dag, en það gæti bilað og þá mundi ég vilja vita hvort að það fengist í Bauhaus, þess vegna fór ég sko...



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf tdog » Lau 05. Maí 2012 21:34

GuðjónR skrifaði:Sáuð þið fréttirnar á RUV? fólk gisti í tjöldum í nótt fyrir utan búðina! hahahaha!!!
Hvað er í gangi?
2% af þjóðinni mætti á opnun "Byggingarvöruverslunar" for crying out loud!
Það var ekki verið að opna Tívolí eða Disney Land. Það var verið að opna byggingavöruverslun!!!!

Sæi í anda 6 milljón ameríkana tjalda fyrir utan nýja Wallmart verslun, svona ef við leikum okkur af hlutföllum.

Þetta er ekki einhver „geðveiki“ eða „klikkun“, heldur bara góð markaðssetning. Þetta glímald sem þessi verslun er, er búin að naga okkur í handabökin í 4 ár núna c.a. Hvenær kemur Bauhaus? Síðan þetta happadrætti sem þeir auglýstu - Ekkert nema frábær hugmynd, sem smellhitti í mark. Nú er sumarið að koma og 100 þúsund kall er fínasta upphæð sem hægt er að spreða í viðhald á húsinu eða í eitthvað pallaefni.

Ég vona að tilkoma þessarar verslunar verði til þess að BYKO og Húsasmiðjan sjái að sér og lækki verðin hjá sér og komi á eðlilegri samkeppni.

@rapport: djöfull vorkenni ég þér að vera með BTCINO, en þá eru þeir með SHUKO efni. Er ekki tilvalið að skipta bara um lagnaefni :) ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf GuðjónR » Lau 05. Maí 2012 22:20

Þetta er geðveiki og heimska, geðveiki að tjalda fyrir utan þetta gímald í von um að fá .... já fá hvað? eitthvað drasl á hugsanlega lægra verði en annarssaðar?
Og heimskan að trúa þessari markaðssetningu um að hingað séu að koma bisness menn ekki til þess að græða heldur þvert á móti með göfugar hugjónir þess efnis að bjargja duglegu eyjaskeggjum með lágu vöruverði.

þetta var eins og þegar Atlantsolía kom og ætlaði heldur betur að sigra ísland og selja ódýrara besnín.
Svo kom Nova og byrjaði á því að gera ágætis hluti, núna er verðskráinn þeirra að verða alveg eins og hinna.

Ef það stendur orðið "tilboð" þá hleypur fólk til og kaupir án þess a gera heimavinnuna sína.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf Manager1 » Lau 05. Maí 2012 22:42

Gæti ekki verið meira sammála Guðjóni.

Þetta gerist í hvert einasta skipti sem ný stórverslun opnar á Íslandi. Loforð um lægra verð og betra vöruúrval og auðvitað er opnað með rosalegum tilboðum til að fólk haldi að þetta séu verðin sem þeir komi til með að bjóða uppá í framtíðinni.

Atlantsolía er mjög gott dæmi, þeir lofuðu að vera alltaf ódýrari og þeir stóðu við það í nokkra mánuði á meðan fólk var að gleyma loforðunum og fá sér lykla frá þeim. Svo duttu þeir á nákvæmlega sama pakka og hin olíufélögin og fyrri loforð um lægra verð eru löngu gleymd.


Það líða ekki margir mánuðir þangað til stjórnendur Byko og Húsó bjóða stjórnendum Bauhaus á fund í Öskjuhlíðinni...



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf SolidFeather » Lau 05. Maí 2012 23:15

idontwanttoliveonthisplanetanymore.jpg




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Bauhaus opnar á laugard

Pósturaf Klemmi » Lau 05. Maí 2012 23:19

http://www.youtube.com/watch?v=9m7SldTq8CY

Og Weird Al hefur gert lag um þetta.

In my sleeping bag I camped out overnight
Right in front of the store, then as soon as it was light out
I pressed my nose right up against the glass
You know, I had to be first in line

Gonna get me a flashlight and a broom
Want a pair of pliers for every single room in my house
See those hacksaws? Very, very soon
One of them will be all mine