Squid Games og kdrama?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Fös 31. Mar 2023 17:51

rapport skrifaði:
falcon1 skrifaði:
appel skrifaði:Veit ekki hvort þú ert búinn að glápa á Goblin, en það er "must watch" kdrama sería, og líklega ein sú þekktasta (fyrir utan Squid Game).
https://mydramalist.com/18452-goblin

Takk fyrir þetta. :) Ekki búinn að sjá þessa þætti, komið á lista hjá mér. :D


ohh... elska Goblin þættina... var að klára "My roommate is a gumiho" í gær, ætti maður að skella sé á Goblin í 4. sinn?

Var að hugsa um itaewon Class eða Whats worng with secretary Kim eða It´s ok not to be ok eða eitthvað nýtt.

Apple, er eitthvað varið í eitthvað af þessu? henti þessu á playlistann hjá mér einherntíman...

Capture.JPG


Hef bara séð "So I married the anti-fan", hún er svona la la fannst mér. Er með My Strange Hero og Shooting Stars á listanum hjá mér. Myndi sennilega veðja á Shooting Stars.
Bendi líka á þessa: Twenty-Five Twenty-One (https://mydramalist.com/695149-twenty-five-twenty-one)

Kannski það sem ég fíla minnst eru dramas sem eru voðalega mikið angish og melodrama. Stundum byrjar serían með húmór, en eftir 3-4 þætti er þetta orðið voðalega þungt í áhorfi. Þessvegna hef ég aldrei náð að klára My Mister, aldrei komist lengra en 3 þætti þó ég hafi reynt að horfa á hana svona þrisvar sinnum.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Fös 31. Mar 2023 17:53

falcon1 skrifaði:Finn ekki Goblin á Netflix, hvar getur maður horft á þá þætti?


https://www.viki.com/tv/31706c-guardian ... -great-god

fyrstu tveir eru fríir, þarft vikipass standard annars. Þetta er hræódýrt. Mæli með viki áskrift því það er svo mikið sem er þarna.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Fös 31. Mar 2023 17:54

Ertu ekki búinn að ná að klára My Mister?

Það er mín #1 og svo fíla ég mikið "While you were sleeping" en ég er fyrir þetta þunga drama...



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Fös 31. Mar 2023 17:56

appel skrifaði:
falcon1 skrifaði:Finn ekki Goblin á Netflix, hvar getur maður horft á þá þætti?


https://www.viki.com/tv/31706c-guardian ... -great-god

fyrstu tveir eru fríir, þarft vikipass standard annars. Þetta er hræódýrt. Mæli með viki áskrift því það er svo mikið sem er þarna.


Nafnið virðist þýðast misjafnlega yfir á ensku - https://en.wikipedia.org/wiki/Guardian: ... _Great_God

"Goblin" verður stundum "Guardian"... don´t ask me why.

Ef þú ert að reyna finna þetta annarstaðar



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Fös 31. Mar 2023 18:10

Já, stundum eru þessar asísku seríur með skrítna titla. En ég held að allir tali um seríuna sem "goblin", aldrei þennan official langloku-title, og leitarvélar finna alltaf "goblin" þar sem þær leita leika í þessum alternative titles. Jafnvel kóreubúar tala um "goblin", hef séð vídjó þar sem þeir minnast á seríuna og segja alltaf "goblin". Fyndið.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Fös 31. Mar 2023 18:26

appel skrifaði:Já, stundum eru þessar asísku seríur með skrítna titla. En ég held að allir tali um seríuna sem "goblin", aldrei þennan official langloku-title, og leitarvélar finna alltaf "goblin" þar sem þær leita leika í þessum alternative titles. Jafnvel kóreubúar tala um "goblin", hef séð vídjó þar sem þeir minnast á seríuna og segja alltaf "goblin". Fyndið.


Hún hét officially "Goblin: The great guardian" þegar ég sá hana fyrst... svo fór þetta í eitthvað ferðalag.

En mæli líka með Hotel del Luna... hvort hún sé ekki á Netflix og Mr. Sunshine (er á Netflix) og My Name (á Netflix)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Sun 02. Apr 2023 02:21

Ætla að kíkja á þessa fljótlega:

Duty After School
trailer: https://www.youtube.com/watch?v=zYiXxz8Ft0U
er á viki: https://www.viki.com/tv/39621c-duty-after-school

season 1 info: https://mydramalist.com/700087-after-sc ... activities
season 2 info: https://mydramalist.com/750297-duty-after-school-part-2 (kemur víst út í þessum mánuði)


*-*


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf vatr9 » Sun 02. Apr 2023 18:42

Hafið þið skoðað þessa síðu: https://www.iq.com/
Hún virðist svipuð og viki.com
Þarf að kaupa aðgang til að fá í fullum gæðum og geta horft á allt efni.
Við nánari skoðun er þetta mest kínverskt efni og eitthvað tælenskt.
Síðast breytt af vatr9 á Sun 02. Apr 2023 18:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mán 03. Apr 2023 11:44

vatr9 skrifaði:Hafið þið skoðað þessa síðu: https://www.iq.com/
Hún virðist svipuð og viki.com
Þarf að kaupa aðgang til að fá í fullum gæðum og geta horft á allt efni.
Við nánari skoðun er þetta mest kínverskt efni og eitthvað tælenskt.

Þetta er kínversk efnisþjónusta. Það eru til nokkrar þannig.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mán 03. Apr 2023 20:12

appel skrifaði:Ætla að kíkja á þessa fljótlega:

Duty After School
trailer: https://www.youtube.com/watch?v=zYiXxz8Ft0U
er á viki: https://www.viki.com/tv/39621c-duty-after-school

season 1 info: https://mydramalist.com/700087-after-sc ... activities
season 2 info: https://mydramalist.com/750297-duty-after-school-part-2 (kemur víst út í þessum mánuði)


Þetta er þrusufín sería :) er á 4. þætti af 6.
Þetta er svona alien invasion horror með skólakrökum sem eru gerðir að hermönnum og eru að reyna halda lífi í þessu apocalypse.
Allar klisjur í þessu, dettandi aftur fyrir sig, geta ekki hreyft sig af hræðslu, rekast í allt sem gefur frá sér hljóð sem laðar að sér skrímslin.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mán 03. Apr 2023 23:21

Kláraði seríuna. Þetta er nokkuð góð sería, mæli með henni. Blóð og sundurlimuð lík warning. Battle Royale meets Alien Invasion.
Síðast breytt af appel á Mán 03. Apr 2023 23:21, breytt samtals 1 sinni.


*-*


agust1337
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf agust1337 » Mið 05. Apr 2023 21:48

Horfði á The Glory með konunni, var frekar góð myndi ég segja! Mæli með þeirri seríu.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mið 05. Apr 2023 22:00

agust1337 skrifaði:Horfði á The Glory með konunni, var frekar góð myndi ég segja! Mæli með þeirri seríu.

Á eftir að kíkja á hana, sé að hún er að fá fáranlega góða dóma.

edit: ákvað að byrja að horfa á hana, páskaserían!
Síðast breytt af appel á Mið 05. Apr 2023 23:24, breytt samtals 1 sinni.


*-*


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf vatr9 » Fös 03. Nóv 2023 13:55

Jákvæð frétt innan um allar hinar:
https://www.hi.is/frettir/ny_stofnun_vi ... eSyvJZ2ltk

Mjög forvitnilegir viðburðir auglýstir núna í byrjun nóv. á Facebook síðu King Sejong stofnunarinnar.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Fös 03. Nóv 2023 14:28

Gaman að sjá kóresku kennda. Maður nennir varla í eitthvað diplómanám, fínt að kunna eitthvað svona.

Árið hefur verið eitthvað rýrt hvað kdrama varðar.

Aðallega mæli ég með Moving, sennilega höfðar til flestra hér, ofurhetju-drama, og er á Disney+.




Ég er hrifnari af kínversku þáttaröðunum þetta árið, svakalega margar góðar þar, t.d.:

My Journey to You
þrusufín thriller-drama í njósna-action-fighting ívafi


I Am Nobody
Virkilega óvenjuleg töfrabardagasería.

hægt að horfa á seríuna á youtube: https://www.youtube.com/watch?v=6sDtaLE ... Q30GCbYMFD

Till the End of the Moon
dæmigerð xianxia sería sem fjallar um ódauðlegar manneskjur sem berjast gegn endurkomu guð-djöfulsins - mikil rómans fantasía

hægt að horfa á alla þættina virðist vera hér:
https://www.viki.com/tv/39703c-till-the-end-of-the-moon
https://www.youtube.com/watch?v=iEC4DBb ... UGjf0mhENz
Síðast breytt af appel á Fös 03. Nóv 2023 14:39, breytt samtals 4 sinnum.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Fös 03. Nóv 2023 18:07

Skv. því sem ég hef skráð á MyDramalist þá hef ég varið um 90 sólarhringum í þetta K-drama sport - https://mydramalist.com/dramalist/8632967

Núna er alltaf erfiðara og erfiðara að finna góða þætti...

En kóreskt er efni er eitthvað sem ég mun núna alltaf vakta, hvort eitthvað skemmtilegt detti inn.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Fös 03. Nóv 2023 21:05

rapport skrifaði:Skv. því sem ég hef skráð á MyDramalist þá hef ég varið um 90 sólarhringum í þetta K-drama sport - https://mydramalist.com/dramalist/8632967

Núna er alltaf erfiðara og erfiðara að finna góða þætti...

En kóreskt er efni er eitthvað sem ég mun núna alltaf vakta, hvort eitthvað skemmtilegt detti inn.

alltaf hægt að kíkja á eitthvað eldra en gott.

My father is strange: https://mydramalist.com/21846-my-father-is-strange
Vagabond: https://mydramalist.com/28742-vagabond

Svo er hægt að útvíkka í cdrama (china drama)
Reset: https://mydramalist.com/697563-kai-duan
Love Between Fairy and Devil: https://mydramalist.com/53117-cang-lan-jue


Annað sem ég hef uppgötvað eftir að hafa byrjað að horfa á efni frá a-asíu er... hve menningarsnautt Ísland er. Hér er eiginlega engin menning sem er hægt að eyða tíma í. Allt voðalega yfirborðskennt og grunnt og lítið. RÚV er eiginlega bara sjónvarpsstöðin sem er stillt á hjá elliheimilinum, svo er ekkert umfram það gert í raun varðandi menningu hérna. Íslensk tunga er löngu útdauð.
Síðast breytt af appel á Fös 03. Nóv 2023 21:09, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Lau 04. Nóv 2023 08:49

appel skrifaði:..., svo er ekkert umfram það gert í raun varðandi menningu hérna. Íslensk tunga er löngu útdauð.

Þetta er ekki alveg satt, íslensk framleiðsla hefur stórbatnað í seinni tíð, allt frá Radíusbræðrum til Ófærðar til Iceguys...



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mið 27. Des 2023 09:41

Ein stærsta stjarnan í kóreu tók sitt eigið líf í nótt. RIP.
https://www.ruv.is/frettir/menning-og-d ... vig-400740

Var í aðahlutverki í óskarsverðlaunamyndinni Parasite.

Hann var einnig í aðalhlutverki í seríunni "My Mister" ásamt IU í aðalhlutverki. Rapport og ég höfum horft á þá seríu.

Þetta er einsog kjarnorkusprengja í afþreyingariðnaðinum í kóreu.
Síðast breytt af appel á Mið 27. Des 2023 09:51, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mið 27. Des 2023 10:29

appel skrifaði:Ein stærsta stjarnan í kóreu tók sitt eigið líf í nótt. RIP.
https://www.ruv.is/frettir/menning-og-d ... vig-400740

Var í aðahlutverki í óskarsverðlaunamyndinni Parasite.

Hann var einnig í aðalhlutverki í seríunni "My Mister" ásamt IU í aðalhlutverki. Rapport og ég höfum horft á þá seríu.

Þetta er einsog kjarnorkusprengja í afþreyingariðnaðinum í kóreu.


Úff! Þetta er sorglegt.

Hann var snilldar leikari.

Það er eins og stjörnum í Kóreu sé ekki fyrirgefið ef þær fara eitthvað út af sporinu.

EDIT: Þetta virðist reyndar hafa verið ljótt mál, jafnvel upplognar sakir - https://n.news.naver.com/article/018/0005644808
Síðast breytt af rapport á Mið 27. Des 2023 12:44, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Mið 24. Jan 2024 17:14

https://www.visir.is/g/20242519672d/slo ... ga-veginum

Við ættum bara að sameinast Kóreu... spurning hvort að Norður Kórea sé til í að skipta um pláss við okkur... hún er rétt um 120þ. fer.km. Þannig að við græðum smá pláss + mun lægri flutningskostnað frá Kína...



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf appel » Mið 24. Jan 2024 17:21

rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242519672d/slo-o-vaent-i-gegn-i-kina-eftir-lygi-lega-at-burda-ras-a-lauga-veginum

Við ættum bara að sameinast Kóreu... spurning hvort að Norður Kórea sé til í að skipta um pláss við okkur... hún er rétt um 120þ. fer.km. Þannig að við græðum smá pláss + mun lægri flutningskostnað frá Kína...

Vá, Dilraba Dilmurat á klakanum, spes, hún er mega celebrity í Kína og víða í asíu. Hef séð margar þáttaraðir með henni. :happy ég hefði líklega stoppað með kínversku túristunum og gónað einsog kjáni :megasmile

Þessi þáttur er á youtube:

part 1: https://www.youtube.com/watch?v=SqvNI_u ... E&index=13
part 2: https://www.youtube.com/watch?v=2TTBMDg ... E&index=12 (hérna ferðast þau í bæjinn)

Veit að langflestir vita ekkert hver þetta er. En bara svo menn átti sig á vinsældunum, þá er hún að leika main lead í þáttaröðum sem mörg hundruð milljónir manna horfa á. Ein vinsælasta þáttaröðin sem hún hefur leikið í, Eternal Love, fékk 50 milljarða í áhorfi og er sögð vera vinsælasta þáttaröð heimsins frá upphafi. Til samanburðar þá fékk Stranger Things 4 um 140 milljón í áhorf hjá Netflix og Squid Game 265 milljónir í áhorfi. (þetta eru "episodes watched"). Game of Thrones er eina sem kemst í þennan flokk í vestræna heiminum.
Síðast breytt af appel á Mið 24. Jan 2024 19:35, breytt samtals 3 sinnum.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Nariur » Fös 26. Jan 2024 16:38

appel skrifaði:
rapport skrifaði:https://www.visir.is/g/20242519672d/slo-o-vaent-i-gegn-i-kina-eftir-lygi-lega-at-burda-ras-a-lauga-veginum

Við ættum bara að sameinast Kóreu... spurning hvort að Norður Kórea sé til í að skipta um pláss við okkur... hún er rétt um 120þ. fer.km. Þannig að við græðum smá pláss + mun lægri flutningskostnað frá Kína...

Vá, Dilraba Dilmurat á klakanum, spes, hún er mega celebrity í Kína og víða í asíu. Hef séð margar þáttaraðir með henni. :happy ég hefði líklega stoppað með kínversku túristunum og gónað einsog kjáni :megasmile

Þessi þáttur er á youtube:

part 1: https://www.youtube.com/watch?v=SqvNI_u ... E&index=13
part 2: https://www.youtube.com/watch?v=2TTBMDg ... E&index=12 (hérna ferðast þau í bæjinn)

Veit að langflestir vita ekkert hver þetta er. En bara svo menn átti sig á vinsældunum, þá er hún að leika main lead í þáttaröðum sem mörg hundruð milljónir manna horfa á. Ein vinsælasta þáttaröðin sem hún hefur leikið í, Eternal Love, fékk 50 milljarða í áhorfi og er sögð vera vinsælasta þáttaröð heimsins frá upphafi. Til samanburðar þá fékk Stranger Things 4 um 140 milljón í áhorf hjá Netflix og Squid Game 265 milljónir í áhorfi. (þetta eru "episodes watched"). Game of Thrones er eina sem kemst í þennan flokk í vestræna heiminum.


Mér finnst mjög fyndið hvernig kínverski editing stíllinn kemur fyrir sem mjög amateurish.

Það eru 58 þættir af Eternal Love, þannig að við erum að tala um að 70% af Kína hefur horft á hvern einasta þátt. Mér þykir þetta hæpið.
Til samanburðar, þá var Top Gear á toppnum með 350 milljón áhorfendur. Ef við gerum ráð fyrir að þeir allir hafi horft á alla 186 þættina sem Clarkson er í er það 65 milljarðar. Annars, ef við tökum endurtekin áhorf hlýtur Friends að eiga kórónuna. Það eru svo margir búnir að vera með það á repeat svo lengi.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf rapport » Fös 26. Jan 2024 17:05

Nariur skrifaði:Það eru 58 þættir af Eternal Love, þannig að við erum að tala um að 70% af Kína hefur horft á hvern einasta þátt. Mér þykir þetta hæpið.


Þú taldir alþjóðlegar tölur TopGear en bara Kína fyrir Eternal Love...

Punkturinn er hvað hinn vestræni heimur er í raun lítill og fámennur.

Mér finnst alltaf jafn magnað að færa Chile þannig að toppurinn er yfir Egilsstöðum á https://www.thetruesize.com

Innanlandsflug á Chile væri eins og fljúga frá Egilsstöðum til Tene.

Og setja Brasilíu yfir Evrópu er svakalegt...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Squid Games og kdrama?

Pósturaf Nariur » Fös 26. Jan 2024 17:45

rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Það eru 58 þættir af Eternal Love, þannig að við erum að tala um að 70% af Kína hefur horft á hvern einasta þátt. Mér þykir þetta hæpið.


Þú taldir alþjóðlegar tölur TopGear en bara Kína fyrir Eternal Love...

Punkturinn er hvað hinn vestræni heimur er í raun lítill og fámennur.

Mér finnst alltaf jafn magnað að færa Chile þannig að toppurinn er yfir Egilsstöðum á https://www.thetruesize.com

Innanlandsflug á Chile væri eins og fljúga frá Egilsstöðum til Tene.

Og setja Brasilíu yfir Evrópu er svakalegt...


Mér þykir ekki voða líklegt að þessir þættir séu með rosalegt traction utan Kína, á meðan Top Gear var sýnt ALLS STAÐAR.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED