9/11 þráður

Allt utan efnis
Skjámynd

Maakai
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Maakai » Fös 19. Apr 2013 22:47

Manager1 skrifaði:
Maakai skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta verður áhugaverður þráður.

Ég vil ekki ganga svo langt að berja niður hendinni og segja staðfast að þetta hafi verið Bush sjálfur að verki,


Nope, þetta var bróðir bush, þeir gerðu þetta til að bæta difence system-ið þeirra, svarta boxið var tekið úr báða vélunum og hafa ekki sést síðan, og þeir plöntuðu sprengjuefni á báða tunrana nokkrum hæðum á milli og líka kjallarann, seinni heimsstyrjöldin þá klessti sprengju flugvél á Emipre state og það hrundi ekki, það sýnir styrk byggingana, ef það væri nú ekki sprengjur í tvíbura turnanna þá hefði allir sem voru fyrir neðan flugvélasprengjuna höfðu geta lifað þetta af, enganveigin getur flugvéla eldsneyti brennt stál svona hratt og allí einu hrunið niður.

Ég veit að maður á ekki að gefa tröllunum að borða... en ég verð bara að svara þessu.

1. Ef sprengiefni hefði sprungið í byggingunni, hefði það ekki sést þegar það sprakk? Varla dugði einhver smásprenging til að fella þessar byggingar sem skv. þér eiga að þola árekstur við risaflugvél.

2. Empire State byggingin er ekki Tvíburaturnarnir, þessar byggingar voru örugglega ekki byggðar á sama hátt (ég hef enga heimild) og þannig ekki hægt að yfirfæra það sem gerðist í Empire State yfir á Twin Towers. Það er líka ansi mikill munur á lítilli B-25 sprenguflugvél sem flaug á frekar litlum hraða og stórri Boeing 757 farþegaflugvél sem flaug á miklum hraða. Sem dæmi þá vegur sprengjuvélin rúmlega 8 tonn þegar hún er tóm en 757 er næstumþví 58 tonn.

3. Það var ekki bara flugvélaeldsneyti sem brann, heldur allt sem gat brunnið í byggingunni, hitinn sem myndast við svona mikinn bruna er gífurlegur og miklu meiri en nóg til að bræða stál.



1. það sést allveg þegar sprengiefnið er sprungið, og ef risaflugvél klessir á byggingu, finnst þér það ekki skrýtið að bygginngin skuli hrynja beint niður staðin fyrir að falla eins og dominos, sprengiefnin
voru inni í grind byggingana og sprungu allir á sama tíma, og ef þú kíkjir á eitthver myndbönd sem sýna alla atburðina, þá geturu bæði séð; 1.reyk í miðju bygginguna þegar sprengjan springur. 2 heyrt mörg kvellur rétt áður en bygginginn hrynur,

2. satt, Empire state byggingin er nú múrsteinar og stál, en samt B-25 og tvær vikur, þá er bara einsog ekkert hafi skéð, boeing 757 á tvíburaturnina, líklega 58 tonn, en samt var allveg nokkrar mínótur þangar til tunrana féllu?, það var útaf Twin towers voru upprunulega gerðar þannig, ef eitthvað skyldi ské, þá ættu þeir samt að halda sig uppi. (stál og augka stál) enda geturu líka séð svar 1.

3. flugvélaeldsneyti geta farði upp í 825°C max, til að brenna stál þá þarf 1510°C, það er ekki einsog mörg blöð í skrifstofunni sem geta hækkað hitann much, næstum tvisvar sinnum meira heldur en fulgvélaeldsneyti geta farið uppí, rosalega skýtið því annas passar þetta svar ekki við svar 2.

rapport skrifaði::klessa :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa
:baby :baby :baby :baby :baby :baby
](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)

Vil ekki taka þátt.....


En sögurnar um að það hafi orðið sprening í kjallara WTC nokkru áður en húsið fór að hrinja?


það var gert til að mýkja bygginguna til að hun gæti hrunið


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Apr 2013 22:59

"...architect Minoru Yamasaki designed the World Trade Center towers to withstand a collision with a Boeing 707 airplane (Federal Emergency Management Agency 2002). The Boeing 707 is similar to the Boeing 767s that actually crashed into the towers, the main differences being that the 767 is slightly heavier and slower. The impact from the plane that hit Tower One was well within the force limits of the design and the impact from the second plane was only ten percent above the force that Tower Two was designed to absorb (“Nerdcities: The Guardian” 2002). So, from an engineering perspective, the World Trade Center towers, at least Tower One, should have been able to withstand the collisions on September 11th..."

-Vikas Agrawal (science-writing.org)




ketilpoki
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 17. Júl 2012 08:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf ketilpoki » Fös 19. Apr 2013 23:06

http://www.youtube.com/watch?v=MmbPh3u7_q0 fint video um þetta málefni,



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Apr 2013 23:30

ketilpoki skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=MmbPh3u7_q0 fint video um þetta málefni,



Þetta er helvíti fínt wrap up á þetta í stuttu máli.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Manager1 » Fös 19. Apr 2013 23:34

Það var nú aðeins meiri eldsmatur en "nokkur blöð" í turnunum tveimur, ég ætla ekkert að telja upp hvað það er sem getur brunnið í svona byggingu en það er ansi margt. Brennandi hús ná oft þessum 1500° hita sem þarf til að bræða stál, turnarnir voru ekkert annað en brennandi hús eftir að flugvélarnar skullu á þeim.

Ef turnarnir hefðu fallið þegar flugvélarnar skullu á þeim þá hefðu þeir ekki fallið beint niður, en þeir stóðust höggið af flugvélunum eins og þeir voru hannaði til að gera en svo bræddi hitinn frá eldinum stálgrindina í turnunum og þá hrundu þeir beint niður sem er alls ekki óeðlilegt.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Apr 2013 23:42

http://911review.com/attack/wtc/impacts.html

The Jet Fuel

In the popular imagination, the jet fuel was the biggest factor in bringing down the towers. News reports emphasized that the transcontinental flights were fully loaded with fuel, while later government reports stated that the 767s were carrying about 10,000 of their 24,000-gallon capacity, and that most of the jet fuel likely burned off within five minutes. Thus, the jet fuel primarily served to ignite the post-crash fires rather than sustain them.


Ég er að vinna notabene, og leiðist pínu, er enginn nöttari :D



Skjámynd

Maakai
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Maakai » Fös 19. Apr 2013 23:55

Manager1 skrifaði:Það var nú aðeins meiri eldsmatur en "nokkur blöð" í turnunum tveimur, ég ætla ekkert að telja upp hvað það er sem getur brunnið í svona byggingu en það er ansi margt. Brennandi hús ná oft þessum 1500° hita sem þarf til að bræða stál, turnarnir voru ekkert annað en brennandi hús eftir að flugvélarnar skullu á þeim.

Ef turnarnir hefðu fallið þegar flugvélarnar skullu á þeim þá hefðu þeir ekki fallið beint niður, en þeir stóðust höggið af flugvélunum eins og þeir voru hannaði til að gera en svo bræddi hitinn frá eldinum stálgrindina í turnunum og þá hrundu þeir beint niður sem er alls ekki óeðlilegt.


okei vist þetta er satt, þá geturu samt ekki útsýrt afhverju sprengiefni í byggingunni sem CIA, sem voru á vegum bróðir bush, samt mjög óðelilegt að eldur í hús brenna niður stál en ég gaf þetta bara dæmi eins og nokkuð blöð, en slökkvuliðið hefði geta slökkt eldinn á minnstakost noðrur turninum, og fyndasta er WTC5 hrundi líka, en var samt ekkert nálagt turnunum 2


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Manager1 » Lau 20. Apr 2013 00:01

Hefur það eitthvað verið sannað að það hafi verið sprengiefni í turnunum? Ég get ekki séð neinar sprengingar þegar turnarnir hrynja.




andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf andrespaba » Lau 20. Apr 2013 00:02

Thermite: Fe2O3 + 2 Al (Ál + Ryð) → 2 Fe + Al2O3

82 tonn x2 af áli flugu inní turn þar sem voru þúsundir tonna af járni og stáli. Ál bráðnar við 660°C. Flugvélarnar gátu borið frá 63.000l uppí 90.000l af eldsneyti.

Járn+Kolefni: Stál (einfaldað).

Cementite og pearlite eru einskonar "fasar" stáls, nokkuð sterkir. Við 700°C verður breyting í samsetningu efnisins og það breytist í austenite sem er mikið mun veikara. Einnig ef stál er lengi við rétt tæplega 700°C verða annarskonar breytingar til veikari vegar.

Flugvélaeldsneyti Jet Fuel A(JFA) brennur hæst við 980°C.
En þar sem Eldsneytið þarf sérstakar aðstæður til að brenna svona hátt, rétt hlutföll súrefnis og þess háttar, væri hægt að ýminda sér hita í kringum 350°C sem er hitastigið við opinn eld JFA. Það er þó möguleiki á að mikið súrefni hafi verið í eldinum. Mikill vindur svona hátt uppi við skýjakljúf(þið munið kanski eftir fólkinu sem var að fjúka á jarðhæð við Höfðatún sl. október).

Lokaorð: Þó svo hitinn færi hugsanlega aldrei upp að 1000°C(nema þá fyrir e-n mikinn annann óþekktann eldsmat) þá er samt alveg fræðilegur möguleiki á að hitinn hafi veikt burðarliði og/eða að Thermite hafi myndast og brætt þá.
Ég hef ekki sterka skoðun á þessu máli. Ég hallast þó á að samsæriskenningarnar eru einfaldlega bara samsæriskenningar, ekkert meira.

Ps. Gæti ekki bara verið að eigendur turnanna hafi verið að spara þegar þeir byggðu þá og keypt ódýran efnivið í turnana og hliðarbyggingar?


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf littli-Jake » Lau 20. Apr 2013 00:15

Maakai skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta verður áhugaverður þráður. seinni heimsstyrjöldin þá klessti sprengju flugvél á Emipre state og það hrundi ekki, það sýnir styrk byggingana, .


What?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Maakai
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Maakai » Lau 20. Apr 2013 00:18

littli-Jake skrifaði:
Maakai skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta verður áhugaverður þráður. seinni heimsstyrjöldin þá klessti sprengju flugvél á Emipre state og það hrundi ekki, það sýnir styrk byggingana, .


What?


B-25 sprengjuflugvél klessti á Empire State bygginguna, og hún hrundi ekki, háhýsi ertu sérgerð til að standa uppi ef eitthvað skyldi gerast.


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Manager1 » Lau 20. Apr 2013 00:33

Maakai skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Maakai skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta verður áhugaverður þráður. seinni heimsstyrjöldin þá klessti sprengju flugvél á Emipre state og það hrundi ekki, það sýnir styrk byggingana, .


What?


B-25 sprengjuflugvél klessti á Empire State bygginguna, og hún hrundi ekki, háhýsi ertu sérgerð til að standa uppi ef eitthvað skyldi gerast.

Mikið rétt, WTC turnarnir voru hannaði til að þola árekstur við Boeing 707 sem er áþekk þeim vélum sem flugu á þá. Í WW2 þá flaug sprengjuflugvél á Empire State en það var vegna þess að það var þoka og flugmaðurinn sá ekki hvert hann var að fara :)



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf FuriousJoe » Lau 20. Apr 2013 00:48

Manager1 skrifaði:
Maakai skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
Maakai skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta verður áhugaverður þráður. seinni heimsstyrjöldin þá klessti sprengju flugvél á Emipre state og það hrundi ekki, það sýnir styrk byggingana, .


What?


B-25 sprengjuflugvél klessti á Empire State bygginguna, og hún hrundi ekki, háhýsi ertu sérgerð til að standa uppi ef eitthvað skyldi gerast.

Mikið rétt, WTC turnarnir voru hannaði til að þola árekstur við Boeing 707 sem er áþekk þeim vélum sem flugu á þá. Í WW2 þá flaug sprengjuflugvél á Empire State en það var vegna þess að það var þoka og flugmaðurinn sá ekki hvert hann var að fara :)


Og sprukku ekki allar sprengjurnar sem voru innanborðs við þann árekstur ? Og allt eldsneytið ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Manager1 » Lau 20. Apr 2013 01:10

Ekkert minnst á sprengjur sem sprungu enda ekki víst að það hafi verið sprengjur um borð, þetta var jú bandarísk vél að fljúga yfir New York þannig að hún hafði ekki mikið við sprengjur að gera. En eldsneytið brann vissulega.

http://history1900s.about.com/od/1940s/ ... ecrash.htm



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf FuriousJoe » Lau 20. Apr 2013 01:26

Manager1 skrifaði:Ekkert minnst á sprengjur sem sprungu enda ekki víst að það hafi verið sprengjur um borð, þetta var jú bandarísk vél að fljúga yfir New York þannig að hún hafði ekki mikið við sprengjur að gera. En eldsneytið brann vissulega.

http://history1900s.about.com/od/1940s/ ... ecrash.htm



Semsagt sprengjuflugvél með engar sprengjur að sveima yfir NY ?

Meikar það sens?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf angelic0- » Lau 20. Apr 2013 01:28

Jet-A1 getur brunnið við allt að 1100°C við réttar aðstæður, ekki 900°C.... get your facts straight.. Þú ert að rugla saman Kerosene (Steinolíu) sem að er algengur misskilningur..

Annars hef ég enga skoðun á þessu, fékk frí í skólanum eftir hádegi þennan dag og næsta dag... það var kósý...
Síðast breytt af angelic0- á Lau 20. Apr 2013 01:29, breytt samtals 1 sinni.


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf angelic0- » Lau 20. Apr 2013 01:28

FuriousJoe skrifaði:
Manager1 skrifaði:Ekkert minnst á sprengjur sem sprungu enda ekki víst að það hafi verið sprengjur um borð, þetta var jú bandarísk vél að fljúga yfir New York þannig að hún hafði ekki mikið við sprengjur að gera. En eldsneytið brann vissulega.

http://history1900s.about.com/od/1940s/ ... ecrash.htm



Semsagt sprengjuflugvél með engar sprengjur að sveima yfir NY ?

Meikar það sens?


Sprengjuflugvél með sprengjur að meika meira sense :?:


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf fallen » Lau 20. Apr 2013 01:35

CIA vissu alveg að það væri verið að fara ráðast á Bandaríkin. Þeir höfðu fengið intelligence frá öðrum ríkjum sem vöruðu þá við, ásamt gögnum frá sínum eigin stofnunum. Hvort að þeir vissu upp á hár að það ætti að fljúga flugvélum inn í tvíburaturnana á nákvæmlega þessum dagi verður ekki sagt. Það sem verður hins vegar sagt er að þeir spöruðu ekkert til við að reyna tengja Saddam Hussein við þessar árásir. Þegar þeir gátu ekki fundið neina tengingu þá lugu þeir því að hann réði yfir WMD og voru þar með komnir með ástæðu sem almenningur samþykkti, enda almenningurinn skíthræddur við fleiri hryðjuverk.

Ég fæ smá tinfoil hroll þegar það er talað um að Bush ríkisstjórnin hafi persónulega skipulagt þessar árásir, en það verður seint sagt að þeir hafi hreinar hendur í þessu máli og að 9/11 hafi komið sér illa fyrir þá. Þetta var hugsanlega það besta sem hefði getað gerst m.t.t. þess að ráðast inn í Afghanistan og Írak og koma sér þar með upp hrikalega öflugri hernaðarstöðu á kjörstað í Mið-austurlöndum. Almenningurinn studdi algjörlega við bakið á ríkisstjórninni í þessum hernaðaraðgerðum vegna þess að þeir vildu hefna árásanna á tvíburaturnana. Það verður að efast um að hefnd hafi verið það eina, og það efsta, á lista Bush og Rumsfeld yfir þá hluti sem þeir ætluðu sér í kjölfar innrásanna.

Það má líka ekki gleyma því að frelsisskerðingar á frelsisskerðingar ofan hafa dunið á hinn almenna bandaríska borgara. Allt gert undir því yfirskyni að stöðva hryðjuverk og þá kinka allir kolli og samþykkja lögin, en þegar menn fatta hverslags stjórnarskrábrot hafa verið framin þá er of seint í rassinn gripið.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf FuriousJoe » Lau 20. Apr 2013 02:08

angelic0- skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Manager1 skrifaði:Ekkert minnst á sprengjur sem sprungu enda ekki víst að það hafi verið sprengjur um borð, þetta var jú bandarísk vél að fljúga yfir New York þannig að hún hafði ekki mikið við sprengjur að gera. En eldsneytið brann vissulega.

http://history1900s.about.com/od/1940s/ ... ecrash.htm



Semsagt sprengjuflugvél með engar sprengjur að sveima yfir NY ?

Meikar það sens?


Sprengjuflugvél með sprengjur að meika meira sense :?:


Já, annars er þetta ekki sprengjuflugvél. Og í hvaða tilgangsleysi fer sprengjulaus sprengjuvél í leiðangur ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Manager1 » Lau 20. Apr 2013 02:24

FuriousJoe skrifaði:Og í hvaða tilgangsleysi fer sprengjulaus sprengjuvél í leiðangur ?

http://history1900s.about.com/od/1940s/a/empirecrash.htm skrifaði:On the foggy morning of Saturday, July 28, 1945, Lt. Colonel William Smith was piloting a U.S. Army B-25 bomber through New York City. He was on his way to Newark Airport to pick up his commanding officer, but for some reason he showed up over LaGuardia Airport and asked for a weather report. Because of the poor visibility, the LaGuardia tower wanted to him to land, but Smith requested and received permission from the military to continue on to Newark. The last transmission from the LaGuardia tower to the plane was a foreboding warning: "From where I'm sitting, I can't see the top of the Empire State Building."




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf JohnnyX » Lau 20. Apr 2013 13:34

worghal skrifaði:
JohnnyX skrifaði:Eruði með einhverjar góðar heimildarmyndir um þetta? Væri gaman að kíkja á þær

http://topdocumentaryfilms.com/search/?results=9%2F11

go nuts


Ég þakka




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Bjosep » Lau 20. Apr 2013 13:55

Ég sá þessa hvergi listaða í fljótu bragði



Hún er með svolítið aðra nálgun en margar aðrar myndir. Er ekki að skoða einhverja ramma frá sprengingunni heldur meira ræða um árásirnar í víðara samhengi.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf svanur08 » Mið 24. Apr 2013 19:37

Maakai skrifaði:
Manager1 skrifaði:
Maakai skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Þetta verður áhugaverður þráður.

Ég vil ekki ganga svo langt að berja niður hendinni og segja staðfast að þetta hafi verið Bush sjálfur að verki,


Nope, þetta var bróðir bush, þeir gerðu þetta til að bæta difence system-ið þeirra, svarta boxið var tekið úr báða vélunum og hafa ekki sést síðan, og þeir plöntuðu sprengjuefni á báða tunrana nokkrum hæðum á milli og líka kjallarann, seinni heimsstyrjöldin þá klessti sprengju flugvél á Emipre state og það hrundi ekki, það sýnir styrk byggingana, ef það væri nú ekki sprengjur í tvíbura turnanna þá hefði allir sem voru fyrir neðan flugvélasprengjuna höfðu geta lifað þetta af, enganveigin getur flugvéla eldsneyti brennt stál svona hratt og allí einu hrunið niður.

Ég veit að maður á ekki að gefa tröllunum að borða... en ég verð bara að svara þessu.

1. Ef sprengiefni hefði sprungið í byggingunni, hefði það ekki sést þegar það sprakk? Varla dugði einhver smásprenging til að fella þessar byggingar sem skv. þér eiga að þola árekstur við risaflugvél.

2. Empire State byggingin er ekki Tvíburaturnarnir, þessar byggingar voru örugglega ekki byggðar á sama hátt (ég hef enga heimild) og þannig ekki hægt að yfirfæra það sem gerðist í Empire State yfir á Twin Towers. Það er líka ansi mikill munur á lítilli B-25 sprenguflugvél sem flaug á frekar litlum hraða og stórri Boeing 757 farþegaflugvél sem flaug á miklum hraða. Sem dæmi þá vegur sprengjuvélin rúmlega 8 tonn þegar hún er tóm en 757 er næstumþví 58 tonn.

3. Það var ekki bara flugvélaeldsneyti sem brann, heldur allt sem gat brunnið í byggingunni, hitinn sem myndast við svona mikinn bruna er gífurlegur og miklu meiri en nóg til að bræða stál.[/quot



1. það sést allveg þegar sprengiefnið er sprungið, og ef risaflugvél klessir á byggingu, finnst þér það ekki skrýtið að bygginngin skuli hrynja beint niður staðin fyrir að falla eins og dominos, sprengiefnin
voru inni í grind byggingana og sprungu allir á sama tíma, og ef þú kíkjir á eitthver myndbönd sem sýna alla atburðina, þá geturu bæði séð; 1.reyk í miðju bygginguna þegar sprengjan springur. 2 heyrt mörg kvellur rétt áður en bygginginn hrynur,

2. satt, Empire state byggingin er nú múrsteinar og stál, en samt B-25 og tvær vikur, þá er bara einsog ekkert hafi skéð, boeing 757 á tvíburaturnina, líklega 58 tonn, en samt var allveg nokkrar mínótur þangar til tunrana féllu?, það var útaf Twin towers voru upprunulega gerðar þannig, ef eitthvað skyldi ské, þá ættu þeir samt að halda sig uppi. (stál og augka stál) enda geturu líka séð svar 1.

3. flugvélaeldsneyti geta farði upp í 825°C max, til að brenna stál þá þarf 1510°C, það er ekki einsog mörg blöð í skrifstofunni sem geta hækkað hitann much, næstum tvisvar sinnum meira heldur en fulgvélaeldsneyti geta farið uppí, rosalega skýtið því annas passar þetta svar ekki við svar 2.

rapport skrifaði::klessa :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa :klessa
:baby :baby :baby :baby :baby :baby
](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)

Vil ekki taka þátt.....


En sögurnar um að það hafi orðið sprening í kjallara WTC nokkru áður en húsið fór að hrinja?


það var gert til að mýkja bygginguna til að hun gæti hrunið


málmar linast ef þeir verða mjög heitir og gefa sig eins og þessu tilfelli.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 9/11 þráður

Pósturaf Sveinn » Mið 24. Apr 2013 21:42

Ég er allur á að 9/11 hafi verið inside job. Bara svo margt sem bendir til þess. Mennirnir sem stóðu að því að byggja WTC segja sjálfir að byggingin hefði aldrei átt að geta hrunið svona. Í miðju hennar voru stálbitar sem hefðu átt að standa eftir en restin umhverfis bitana hefðu getað fallið, en samt ekki með "pancake-effect"inu sem það gerði. Eina leiðin til þess að stálstoðirnar myndu falla með, það er ef það hefði verið skorið ská niður á þær, sem jú, eru til myndir af í rústunum, það hafði verið skorið á þær.

Einnig eru vitni sem fundu fyrir sprengingu rétt áður en flugvélin klessti á bygginguna.

Það er einnig hægt að fara dýpra í þetta og fara alla leið í Illuminati hreyfinguna. Rockafeller og Rothchilds standa sterkir þar, og það hefur lengi verið haldið að Bush sé hátt settur þar. Og þegar nánar er skoðað, hverjir eiga stærstu vopnafyrirtækin ? Jú, Rockafeller og Rothchilds. Hvað gerist ef það verður stríð ? peningur, beint í vasann á Rockafeller og Rothchilds.

Ásamt því hef ég horft á myndbönd af "Former MI-9 British Intellegent Agent" sem segir sögu sína og það sem hann veit, ásamt fyrrverandi U.S. Marine sem hélt uppi facebook síðu sem hann postaði samsæriskenningum á .. það var ekki fyrr en að hann setti í status heimilsfangið hjá sér og "Come and get me" (ekki bókstaflega), að það komu FBI menn og tóku hann úr umferð, og reyndu að heilaþvo hann.

Ef við förum líka út í flugslysið á pentagon, þá eru margar rökleysur þar .. eins og að það var sagt að það hefði flugvélabensín komist í hreyfilinn og hann hefði "bráðnað". Það er löngu búið að sanna það að þetta var Rolls Royce hreyfill og er það scientifically ekki hægt fyrir flugvélabensín að bræða stálið sem var í hreyflinum.