danheling92 skrifaði:Sveinn skrifaði:Ég er með nýtt harman kardon heimabíókerfi í íbúðinni minni .. ég spila tónlist svona við og við en aðallega á daginn (ekki partý þá, bara fyrir sjálfann mig). Mér finnst það fín regla að fólk má gera það sem það vill í blokkinni svo lengi sem ég má gera það sem ég vill, sem er náttúrulega alveg heimskuleg regla því að ég á t.d. auðvelt með að sofna í hávaða en aðrir kannski ekki - en það friðar mig !
Samt óþæginleg tilfinning að vita að það gæti verið einhver fjölskylda sem þarf að upplifa hljóðmengun fyrir vikið, og er við það að fara niður til þín í reiðiskasti til að öskra á þig, Ekki satt?
Tjah jú, ég hef samt aldrei fengið kvörtun á ævinni útaf hávaða (oftast eru 1-2 íbúðir sem eru svona partýpinnar, þannig fólk gleymir þeim fáu skiptum sem ég er með hávaða).
Ég meirasegja lenti í því núna um daginn að það er gamall kall sem býr á sömu hæð og ég, og hann s.s. segir við mig "Hvað, er íbúðin á sölu?" (ég er að leigja semsagt),ég e-ð "jáá því miður, bara verið að selja undan manni", og hann e-ð "djöfullinn, ég vill bara hafa þig hérna, frábært að fá þig í blokkina" .. haha, ég var bara what, hann hlýtur að heyra illa