Ég er ósáttur við Tölvuvirkni

Allt utan efnis
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 26. Nóv 2009 23:10

SteiniP skrifaði:10k fyrir hleðslutæki og 10k fyrir rykhreinsun er HEAVY mikið.


Enda grunar mig að þetta séu ýktar tölur.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Victordp » Fim 26. Nóv 2009 23:18

KermitTheFrog skrifaði:
SteiniP skrifaði:10k fyrir hleðslutæki og 10k fyrir rykhreinsun er HEAVY mikið.


Enda grunar mig að þetta séu ýktar tölur.

Nei er ekki að grínast !


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf chaplin » Fim 26. Nóv 2009 23:25

Victordp skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
SteiniP skrifaði:10k fyrir hleðslutæki og 10k fyrir rykhreinsun er HEAVY mikið.


Enda grunar mig að þetta séu ýktar tölur.

Nei er ekki að grínast !

Áttu kvittanir? Er enganveginn að trúa þessu..



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Victordp » Fim 26. Nóv 2009 23:28

daanielin skrifaði:Áttu kvittanir? Er enganveginn að trúa þessu..

er ekki viss samt örugglega, afhverju ætti ég að vera að ljúga, enda var pabbi að trompast í 3 skiptið þegar að hún fór í viðgerð viku eftir að hún var nýbúin !


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf chaplin » Fim 26. Nóv 2009 23:33

Victordp skrifaði:
daanielin skrifaði:Áttu kvittanir? Er enganveginn að trúa þessu..

er ekki viss samt örugglega, afhverju ætti ég að vera að ljúga, enda var pabbi að trompast í 3 skiptið þegar að hún fór í viðgerð viku eftir að hún var nýbúin !

Mynd



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf intenz » Fim 26. Nóv 2009 23:39

Victordp skrifaði:Líka við mig, ok keypti Asus tölvu þar í Apríl, og fæ hana með Vista set svo upp Win7 og var með það í langan tíma, en á meðan ég var með það þá eyðinlagðist hleðslutækið og þurfti að skipta op pabbi borgaði þá 10.000 eða eiikva, svo er það komið að því að það þarf að straua hana og þá kostar það annað 10k, og svo kem ég með hana aftur og þá er það þannig að tölvan frís eftir 1 min eða eitthvað, og þá finna þeir ekkert að henni nema að það að hún er full af ryki :S, sem er bullshiiiit ! og enn og aftur borgar pabbi 10k, og svo þarf ég að fara með hana aftur, og fæ hana aftur og þá þarf að straua hana því ég instilaði DRIVER DISKNUM sem fylgdi með, og þá þarf pabbi að borga aftur 10k, sem gera 159.000+10.000+10.000+10.000+10.000 er það eiikvað eðlilegt ?

Læra að gera við tölvur sjálfur, þá spararu þér háar fjárhæðir. Lágmark að geta straujað tölvuna sína sjálfur og sett upp stýrikerfi. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf lukkuláki » Fim 26. Nóv 2009 23:40

Victordp skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
SteiniP skrifaði:10k fyrir hleðslutæki og 10k fyrir rykhreinsun er HEAVY mikið.


Enda grunar mig að þetta séu ýktar tölur.

Nei er ekki að grínast !


Really ? 10.000 eða eiikva
Það má vel vera að spennubreytirinn hafi kostað 10.000 kr. Það er svolítið í hærri kantinum en ekki endilega neitt óeðlilegt.
En ef vélin er ekki orðin meira en 2 ára þá ætti hann nú að vera í ábyrgð nema þú hafir skemmt hann.

En hvað finnst þér óeðlilegt við að borga 10.000 fyrir straujun (enduruppsetningu á stýrikerfi með öllum driverum) ?
Það er greinilega gert 2 sinnum vegna þess að þú ert að mökkfylla vélina af vírusum eða jafnvel skemma stýrikerfið með því að setja inn vitlausa drivera eða eitthvað svoleiðis ? Ekki þeim að kenna. Auðvitað áttu að borga fyrir vinnuna.
Þú trúir því ekki að vélin hafi verið full af ryki en því trúi ég algerlega enda er það oftast þannig með fartölvur að þær eru teknar með í rúmið eða settar á lakið og allavega þannig aðstæður þar sem þær bókstaflega sjúga rykið upp en koma því ekki frá sér vegna þess að kælirifurnar stoppa það.
Vélarnar nefnilega sjúga kalt loft oft að neðan og blása því út um kælirifurnar en þarna myndast oft veggur af ryki sem veldur auðvitað ofhitnun með tilheyrandi frostvandamálum og svoleiðis veseni. Sjá mynd.
10.000 er í rauninni ekki mikið EF það þarf að rífa vélina í spað til að hreinsa hana.
Veit ekki hvort það er þannig í þínu tilfelli en 10.000 kall er ekki nema klukkutími á verkstæði.

En ég trúi ekki neinu um þetta bull með Tölvuvirkni þetta eru snillingar sem gott er að díla við.
Þvílík vitleysa að halda að þú fáir sama eða sambærilegt verð fyrir vélina eftir 3 mánaða notkun eða 5 það er bara ekki hægt að bjóð upp á það.
37.000 er frekar lágt en þeir eru að reyna að reka verslun seldu vélina bara hérna á vaktinni sjálfur færð sennilega meira fyrir hana þannig og getur þá farið með peninginn þinn hvert sem er.
Viðhengi
dust.jpg
dust.jpg (10.23 KiB) Skoðað 1607 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf chaplin » Fim 26. Nóv 2009 23:47

10.000 kall er ekki nema klukkutími á verkstæði.

2.990kr. hjá Tölvutek, finnst 10.000kr vera riiiipoff.. mas. klst hjá apple er ódýrari..

Verð fyrir rykhreinsun ætti ekki að kosta meira en 6.000kr, menn sem kunna að taka tölvur í sundur og saman eru ekki lengi af því (ca. 20min, hægt að vera 2min ef tölvan er þæginleg), en svo kostar háþrýstiloftið.




MrT
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 05. Nóv 2009 21:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf MrT » Fös 27. Nóv 2009 00:42

lukkuláki skrifaði:Veit ekki hvort það er þannig í þínu tilfelli en 10.000 kall er ekki nema klukkutími á verkstæði.


10.000 er engan vegin klukkutími á verkstæði.. meira að segja dýrasta Forgangsþjónustan hjá þér kostar ekki nema ( :roll: ) 8500 kr. (og það er ekki minnst á tíma heldur, má gera ráð fyrir fullri viðgerð sama hversu lengi hún tekur).



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Pandemic » Fös 27. Nóv 2009 02:37

Victordp skrifaði:Líka við mig, ok keypti Asus tölvu þar í Apríl, og fæ hana með Vista set svo upp Win7 og var með það í langan tíma, en á meðan ég var með það þá eyðinlagðist hleðslutækið og þurfti að skipta op pabbi borgaði þá 10.000 eða eiikva, svo er það komið að því að það þarf að straua hana og þá kostar það annað 10k, og svo kem ég með hana aftur og þá er það þannig að tölvan frís eftir 1 min eða eitthvað, og þá finna þeir ekkert að henni nema að það að hún er full af ryki :S, sem er bullshiiiit ! og enn og aftur borgar pabbi 10k, og svo þarf ég að fara með hana aftur, og fæ hana aftur og þá þarf að straua hana því ég instilaði DRIVER DISKNUM sem fylgdi með, og þá þarf pabbi að borga aftur 10k, sem gera 159.000+10.000+10.000+10.000+10.000 er það eiikvað eðlilegt ?


:arrow: 10.000kr fyrir hleðslutæki er ekkert óeðlilegt ef það er af "stærri" gerðinni. Veit svosem ekkert um Asus en þau eru að fara á frá 5-10.000kr.
:arrow: þú biður um að strauja hana og 10þúsund krónur er fullkomlega eðlilegt verð fyrir tveggja-þriggja tíma vinnu.
:arrow: Eins og Lukkuláki nefndi hérna áðan þá fer það í raun allt eftir því hvernig vélinn er hönnuð hvort það þurfi að rífa hana í spað. Ég t.d rykhreinsaði mína vél og það var ekkert eftir af vélinni þegar ég komst að viftunni :lol: Enda 11bls af leiðbeiningum.
:arrow: Af hverju varstu að installa driver disknum sem fylgdi vélinni ef hún virkaði? og pældiru eitthvað í því hvort sá diskur væri samhæfður með Windows 7? Fyrir svona klúður þarftu auðvitað að greiða fyrir þjónustu ef þú ætlar að láta formata hana. Enda engin fyrirtæki með ábyrgð á hugbúnaði sem fylgir vélunum.

Ég skil alveg einstaklingin sem kemur á þjónustuverkstæði og finnst það blóðugt að þurfa að láta tölvuna t.d bíða í 3 virka daga fyrir "einfalt" fix og það að þurfa að borga fyrir hugbúnaðaruppsetningu. En staðreyndin er sú að á mörgum verkstæðum er heill hellingur að gera og hlutir þurfa að ganga sinn gang og það þýðir ekkert að vera gera greiða fyrir hina og þess því þá sparkaru ryki í aðra viðskiptavini sem bíða, sama hversu auðvelt gæti verið að laga tölvuna.
Að formata tölvu er ekki bara að formata tölvu, það getur tekið allt frá því að vera hálftími upp í 4-5 klukkustundir ef undirliggjandi vandamál sem ekki náðist að greina eru til staðar. Hugbúnaður er líka mjög vandasamt mál hvað varðar ábyrgð þar sem notandi þarf ekki annað en að stinga minnislykli með sýktri skrá og allt er farið til fjandans.
Ef þú ert að reka fyrirtæki þá er lítið vit í því að taka ábyrgð á hluti eins og hugbúnaði þar sem í raun allt getur gerst í höndum notanda á meðan hún fór í fullkomnu standi úr versluninni.

Held að enginn með réttu ráði fari að reyna eitthvað að svindla á viðskiptavininum. Ef hann er óánægður þá verslar hann aldrei aftur og félagslegi hlutinn hefur margföldunaráhrif svo maður missir jafnvel fjóra aðra með þessum eina óánægða.

Mæli með að ef fólk er óánægt þá spyrjist það fyrir og fái útskýringar frá þeim sem það kaupir vöruna/þjónustuna af áður en það fer að taka reiði sína út á starfsfólki í netheimum.

Er maður í fullu starfi við afgreiðslu hjá tölvuvirkni? Það sem ég meina eru ekki strákarnir á verkstæðinu að afgreiða?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf lukkuláki » Fös 27. Nóv 2009 07:32

MrT skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Veit ekki hvort það er þannig í þínu tilfelli en 10.000 kall er ekki nema klukkutími á verkstæði.


10.000 er engan vegin klukkutími á verkstæði.. meira að segja dýrasta Forgangsþjónustan hjá þér kostar ekki nema ( :roll: ) 8500 kr. (og það er ekki minnst á tíma heldur, má gera ráð fyrir fullri viðgerð sama hversu lengi hún tekur).



Þú ert greinilega ekki að átta þig á eðli forgangsþjónustunnar.
Að kaupa forgangsþjónustu 1, 2 eða 3 kemur þér framar (eða fremst. Forg.1) í röðina, þá þarftu ekki að bíða í X langan tíma þangað til að byrjað verði að gera við tölvuna. Tímagjald fyrir vinnu er svo algerlega fyrir utan það.
Eins og þú getur séð á þjónustuverðskrá EJS þá kostar klukkutíminn 8.755,- + vsk. eða 10.900 kr. m/vsk.
http://ejs.is/Thjonusta/Thjonustuverdskra

Þú greiðir auðvitað ekki neitt ef vélin er í ábyrgðarviðgerð en vélar sem EJS selur eru með 3 - 5 ára ábyrgð.
En þú getur þá keypt forgang hann er aldrei ókeypis.
http://ejs.is/Thjonusta/Vidgerdathjonusta


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Nothing » Fös 27. Nóv 2009 07:39

SteiniP skrifaði:10k fyrir hleðslutæki og 10k fyrir rykhreinsun er HEAVY mikið.


Fyrir rykhreinsun á borðvél er þetta way2much, En aftur á móti ef þetta er fartölva er þetta mjög sanngjarnt.
Það tekur tíma að taka fartölvu í sundur (rykhreinsa) og setja aftur samann c.a. 2-3 tíma. :wink:

Verð á straumbreytur er frá 5þ uppí 20þ kr fer allt eftir framleiðanda og gerð straumbreytis.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Viktor » Fös 27. Nóv 2009 07:43

Hef líka lent í þvílíku veseni með þessa gæja þegar tölva sem félagi minn keypti einfaldlega virkaði ekki í venjulegu húsarafmagni, einn þeirra var með þvílíkan dónaskap. Reyni að versla sem minnst þarna.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Ulli » Fös 27. Nóv 2009 09:12

Nothing skrifaði:
SteiniP skrifaði:10k fyrir hleðslutæki og 10k fyrir rykhreinsun er HEAVY mikið.


Fyrir rykhreinsun á borðvél er þetta way2much, En aftur á móti ef þetta er fartölva er þetta mjög sanngjarnt.
Það tekur tíma að taka fartölvu í sundur (rykhreinsa) og setja aftur samann c.a. 2-3 tíma. :wink:

Verð á straumbreytur er frá 5þ uppí 20þ kr fer allt eftir framleiðanda og gerð straumbreytis.


tók mig 20 mínutur að ryk hreinsa Aspire tölvuna mína.
ég hafði aldrey tekið hana í sundur áður.

2-3 tíma... #-o


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf g0tlife » Fös 27. Nóv 2009 10:44

tölvuvirkni rukkaði mig 2 sinnum fyrir skjákort geforce 9800 GT og ég fattaði það ekki og borgaði bara svo fattaði ég það 7 mánuðum seinna og sagði þeim það og þeir endurgreyddu mér. Kurteisir menn :)


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


tolvuvirkni_
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 18. Sep 2007 17:22
Reputation: 0
Staðsetning: Holtasmári 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf tolvuvirkni_ » Fös 27. Nóv 2009 11:47

Því Miður er þessi saga Uppspuni

Kveðja

Tölvuvirkni



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Lallistori » Fös 27. Nóv 2009 12:09

tolvuvirkni skrifaði:Því Miður er þessi saga Uppspuni

Kveðja

Tölvuvirkni


Enda held ég að enginn hafi trúað þessu :lol:


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf lukkuláki » Fös 27. Nóv 2009 12:19

tolvuvirkni skrifaði:Því Miður er þessi saga Uppspuni

Kveðja

Tölvuvirkni


Ef þetta er starfsmaður Tölvuvirkni þá er spurning um að koma fram undir nafni það getur hver sem er stofnað nikkið Tölvuvirkni og svarað svona, mér finnst lágmark að fá að heyra ykkar hlið málsins og koma fram undir nafni ef þú ert þá starfsmaður.
Síðast breytt af lukkuláki á Fös 27. Nóv 2009 13:46, breytt samtals 1 sinni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf flottur » Fös 27. Nóv 2009 12:29

Ég verð nú eiginlega að vera sammála lukkuláka,hver er einstaklingurinn á bakvið tölvuvirknis svarið?


Lenovo Legion dektop.


tolvuvirkni_
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 18. Sep 2007 17:22
Reputation: 0
Staðsetning: Holtasmári 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf tolvuvirkni_ » Fös 27. Nóv 2009 12:44

Þessi saga er uppspuni því miður

en satt er að við kaupum notaðar vélar en neyðum engann til þess að ganga að þeim verðum sem við bjóðum.

Með bestu kveðjum

Björgvin Þór Hólm
Framkvæmdastjóri
Tolvuvirkni ehf
Sími 555-6250
info@tolvuvirkni.is



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf flottur » Fös 27. Nóv 2009 12:55

Þannig að þetta hefur verið miskilningur á milli tveggja aðilla,báðir sögðu eitthvað sem báðir miskildu.


Lenovo Legion dektop.


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Ulli » Fös 27. Nóv 2009 13:25

Allt uppspuni?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf flottur » Fös 27. Nóv 2009 13:33

oh jæja hressandi umræða engu að síður og fínasta auglýsing fyrir Tölvuvirkni.


Lenovo Legion dektop.


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf Vectro » Fös 27. Nóv 2009 13:37

Það kemur mér stundum svoldið á óvart hér hversu mikið notendur mega vaða drullu og sletta skít án þess að stjórnendur geri athugasemdir um sönnunarbyrði og fleira. Sérstaklega þar sem þeir eru ábyrgir fyrir skrifum notenda sinna á þessari síðu.

Þá er ég ekki að tala um þær hressu umræður um verðlagningu sem eiga sér stað á söluþráðunum, heldur einmitt póst eins og þennan.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Tolvuvirkni eru fávitar ,

Pósturaf flottur » Fös 27. Nóv 2009 13:43

Þetta er nátúrulega umræðuvefur og mönnum er frjálst að sega það sem þeir vilja upp að vissu marki,mönnum er boðið að svara rétt eins og Björgvin gerði hérna fyrir stuttu,þannig að það virðist sem að hlutirninr leisast alveg,annars héti þetta ekki koníakstofan ekki satt.


Lenovo Legion dektop.