Að búa til súrsæta sósu
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16508
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Að búa til súrsæta sósu
Ætla að sjúpsteikja rækjur og hafa með súrsæta sósu, vandamálið er bara að ég á ekki súrsæta sósu en ég fann ágætis uppskrift.
http://www.kjarnafaedi.is/is/uppskrifti ... rsaet-sosa
Þarna stendur að það eigi að nota 2 matskeiðar vínedik, ég á það ekki til en ég á bæði 15% matreiðsluedit og svo lageredit.
Hefur einver reynslu af svona? Er í lagi að nota venjulegt edit?
http://www.kjarnafaedi.is/is/uppskrifti ... rsaet-sosa
Þarna stendur að það eigi að nota 2 matskeiðar vínedik, ég á það ekki til en ég á bæði 15% matreiðsluedit og svo lageredit.
Hefur einver reynslu af svona? Er í lagi að nota venjulegt edit?
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
GuðjónR skrifaði: Er í lagi að nota venjulegt edit?
Síðast þegar að ég gerði súrsæta sósu þá minnir mig að ég hafi bara notað venjulegt borðedik (eða matreiðslu edik, held að það sé það sama) og hún smakaðist bara alveg ágætlega.
En ef þú ert ekki viss, þá myndi ég nota matreiðslu edikið og setja bara lítið í einu smakka vel á milli.
Var að skoða uppskriftina og hún er ekkert líkt minni.
það sem að ég notaði í mína var
salt
Edik
Hvítur sykur
tómatsósa
vatn
og svo soðið niður í þá þykkt sem maður vill.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
líka mjög gott að taka Hunt's Chili sauce og Rifsberjahlaup og mixa saman, getur líka notað venjulega tómatsósu þá fær maður svona súrsæta sósu
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16508
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
Jæja, búinn að prófa þetta!!!
Notaði 15% borðedik setti örlítið minna en talað var um.
Sósan varð ekkert spes, frekar braðglítil og þykk. Ég moddaði hana með tómatssósu, salti og slatta af hvítum sykri ásamt 150ml af auka vatni.
Setti svo restina af tómatpaste úti (lítil 70gr. dós). Mjög gott.
Gerði á sama tíma aðra uppskrift, sýnist það vera sama og playman bendir á:
http://www.eldhus.is/eldhus.php?func=bi ... ft&id=1322
Þessi sósa er líkari þeim sem maður fær á asísku veitingastöðunum.
Svo verður orly deigið svona:
http://uppskrift.belgur.net/index.php?title=Orly_deig
Notaði 15% borðedik setti örlítið minna en talað var um.
Sósan varð ekkert spes, frekar braðglítil og þykk. Ég moddaði hana með tómatssósu, salti og slatta af hvítum sykri ásamt 150ml af auka vatni.
Setti svo restina af tómatpaste úti (lítil 70gr. dós). Mjög gott.
Gerði á sama tíma aðra uppskrift, sýnist það vera sama og playman bendir á:
http://www.eldhus.is/eldhus.php?func=bi ... ft&id=1322
Þessi sósa er líkari þeim sem maður fær á asísku veitingastöðunum.
Svo verður orly deigið svona:
http://uppskrift.belgur.net/index.php?title=Orly_deig
Re: Að búa til súrsæta sósu
Langaði einmitt svakalega að gera mér pizzu í hádeginu en átti ekki tómatsósu svo ég maukaði bara tómata og skellti með þessu agave sírópi, borðediki, kókospálmasykri og ýmsu öðru sem ég fann í eldhúsinu og það kom bara svona æðislega vel út Varð reyndar svoldið þunnt en bragðaðist betur en nokkur búðarkeypt pizzasósa.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
Sósan:
½ msk matarolía
150 g blaðlaukur, þunnt sneiddur
½ dós, ananas í bitum
2 ½ dl vatn
½ grænmetisteningur
2 msk tómatmauk
1 msk sojasósa
1 msk edik
1 msk sykur (við notum 2msk)
1 msk maísenamjöl og 2 msk vatn.
EKKI gleyma fiskikraft 1/2 tening það gerir gæfumunin
settum líka paprikubita
½ msk matarolía
150 g blaðlaukur, þunnt sneiddur
½ dós, ananas í bitum
2 ½ dl vatn
½ grænmetisteningur
2 msk tómatmauk
1 msk sojasósa
1 msk edik
1 msk sykur (við notum 2msk)
1 msk maísenamjöl og 2 msk vatn.
EKKI gleyma fiskikraft 1/2 tening það gerir gæfumunin
settum líka paprikubita
Re: Að búa til súrsæta sósu
GuðjónR skrifaði:Ætla að sjúpsteikja rækjur og hafa með súrsæta sósu, vandamálið er bara að ég á ekki súrsæta sósu en ég fann ágætis uppskrift.
http://www.kjarnafaedi.is/is/uppskrifti ... rsaet-sosa
Þarna stendur að það eigi að nota 2 matskeiðar vínedik, ég á það ekki til en ég á bæði 15% matreiðsluedit og svo lageredit.
Hefur einver reynslu af svona? Er í lagi að nota venjulegt edit?
so easy
http://www.youtube.com/watch?v=CpN5RP1sq-g
nota rauðvíns edik.
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
Fannst þessi sósu-uppskrift eitthvað svo girnileg, svo ég ákvað að elda fyrir familíuna í kvöld
Var bara með sænskar kjötbollur og súrsæta sósu og var fjölskyldan bara frekar sátt
Var bara með sænskar kjötbollur og súrsæta sósu og var fjölskyldan bara frekar sátt
Bananas
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16508
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
Allir voða sáttir hérna enda var þetta 1000x betra en á veitingastöðunum.
Ég á andabringur í frystinum, ætla fljótlega að prófa að elda þær með þessum hætti:
Ég á andabringur í frystinum, ætla fljótlega að prófa að elda þær með þessum hætti:
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
GuðjónR skrifaði:Gerði á sama tíma aðra uppskrift, sýnist það vera sama og playman bendir á:
http://www.eldhus.is/eldhus.php?func=bi ... ft&id=1322
Þessi sósa er líkari þeim sem maður fær á asísku veitingastöðunum.
Fékk einmitt uppskriftina frá asískum stað
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
Það er skrítið flestir asískar sweet and sour eru með fiskikraft í sýnum uppskriftum enda er mín keppnis
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
mundivalur skrifaði:Það er skrítið flestir asískar sweet and sour eru með fiskikraft í sýnum uppskriftum enda er mín keppnis
Fiskikraft eða fiskisósu?
Re: Að búa til súrsæta sósu
mundivalur skrifaði:Það er skrítið flestir asískar sweet and sour eru með fiskikraft í sýnum uppskriftum enda er mín keppnis
Standard Issue : Fish Sauce : http://en.wikipedia.org/wiki/Fish_sauce
Gefur þetta x-factor bragð, use it, love it, -Fish Sauce.
keppnis er 'bruggað' úr http://en.wikipedia.org/wiki/Anchovy
Re: Að búa til súrsæta sósu
GuðjónR skrifaði:Allir voða sáttir hérna enda var þetta 1000x betra en á veitingastöðunum.
Ég á andabringur í frystinum, ætla fljótlega að prófa að elda þær með þessum hætti:
Ekki vera plebbi.
http://www.youtube.com/watch?v=Cz6l1Lmjeck
Gera eins og vid, -en, ekki nota bringur, taka allt sem er í pönnu, henda í glæran poka, henda hráum andarbringum ofaní poka, taka poka setja í kæli 48h.
Næst :
horfa á vid, gera allt eins, en nota/bæta við sósu og marinated duck breasts.
Meikar ekkert sense, en sorry eftir 17 ár, þá er þetta allt bara nokkuð skondið.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
Daz skrifaði:mundivalur skrifaði:Það er skrítið flestir asískar sweet and sour eru með fiskikraft í sýnum uppskriftum enda er mín keppnis
Fiskikraft eða fiskisósu?
Ég hef bara prufað að nota fiskikrafts teningana
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16508
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að búa til súrsæta sósu
Holy moly hvað tíminn líður hratt!
Ætla að djúpsteikja rækjur "aftur", og googlaði af því að ég mundi ekki uppskriftina, fékk þennan þráð upp á google...
Næstum fimm ár síðan síðast!
Ætla að djúpsteikja rækjur "aftur", og googlaði af því að ég mundi ekki uppskriftina, fékk þennan þráð upp á google...
Næstum fimm ár síðan síðast!