Kaupa varahluti í I20

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Kaupa varahluti í I20

Pósturaf Fennimar002 » Fös 21. Jún 2024 10:21

Sælir,
þar sem O2 skynjarinn í i20 bíl kærustunnar er orðinn lélegur þá þarf líklegast að skipta um hann. Hyundai neitar að gefa partanúmerið en var tilbúinn að selja mér á 45k, sé að netpartar eru með einn skynjara á 35k og sá á einni síðu á 55pund svo + sending.

Hvað mæla vaktarar með að gera?

Einnig er balandendinn h.f orðinn lélegur, og heyrist mikið "bank" hljóð þegar keyrt er yfir hraðahindranir. Er mikið mál að skipta um það sjálfur í innkeyrslunni?

Á hvaða síðu mæliði með að kaupa varahlutina ef ég kaupi þá erlendis?
Síðast breytt af Fennimar002 á Fös 21. Jún 2024 10:23, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


Hizzman
Geek
Póstar: 831
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa varahluti í I20

Pósturaf Hizzman » Fös 21. Jún 2024 10:38

Hef pantað á alvadi.is

partarnir hafa komið á undir viku og verðin eru brot af umboðaverðum amk



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa varahluti í I20

Pósturaf stefhauk » Fös 21. Jún 2024 12:19

https://www.fastparts.is

Mjög sanngjarnir



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2538
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa varahluti í I20

Pósturaf Moldvarpan » Fös 21. Jún 2024 13:08

Klárlega tala við Hyundai. Munar ekki svo miklu.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa varahluti í I20

Pósturaf Squinchy » Fös 21. Jún 2024 13:15

Hef verið að notað https://partsouq.com/


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa varahluti í I20

Pósturaf jonsig » Lau 22. Jún 2024 21:56

+1 á fastparts.

Það er ekkert mál að skipta um balansenda ef þeir væru ekki ryðgaðir.. sem er aldrei XD ! Hef alltaf náð þeim af með slípirokk.
Þeir kostuðu mig 3þkr parið hjá fastparts




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa varahluti í I20

Pósturaf littli-Jake » Sun 23. Jún 2024 17:37

Ef þú ætlar að skipta um endann sjálfur þarftu eiginlega að tjakka bílinn upp báðu meginn að framan því annars er spenna á þessu. Annars er það frekar lítið mál.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180