Tesla Model Y RWD eigendur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Tesla Model Y RWD eigendur
Hæhæ,
Ég er að íhuga að henda mér í Teslu Model Y RWD og langaði að spurja ykkur sem eigið svoleiðis hvort þið mælið með, sjáið þið eftir að hafa ekki farið í AWD?
Ég er að íhuga að henda mér í Teslu Model Y RWD og langaði að spurja ykkur sem eigið svoleiðis hvort þið mælið með, sjáið þið eftir að hafa ekki farið í AWD?
Síðast breytt af Tesy á Fim 12. Okt 2023 10:55, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Ég er á Model Y Standard RWD 2023 og sé ekki eftir neinu. Langaði í AWD þegar ég byrjaði að skoða en gat ekki réttlæt um það bil milljónina sem AWD kostar yfir RWD þar sem ekkert í minni notkun krefst AWD.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Þetta er ekki bara spurning um RWD eða AWD. Það er mun meiri drægni og kraftur í AWD útgáfunni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Ég er á model 3 RWD sem er 3cm lægri og ég sé 0 eftir því, hvort ég festist í 10cm háum snjó í staðinn fyrir 14cm hefði ég verið á AWD útgáfunni er ekki þess virði.
Batteríið á að endast lengur í RWD en í AWD sem er aðalmálið, minna rýmdartap yfir sama tímabil. Svo þú getur ábyggilega keyrt bílinn í 20 ár án þess að breyta um batterí sem er mitt markmið
Batteríið á að endast lengur í RWD en í AWD sem er aðalmálið, minna rýmdartap yfir sama tímabil. Svo þú getur ábyggilega keyrt bílinn í 20 ár án þess að breyta um batterí sem er mitt markmið
Síðast breytt af Trihard á Mið 27. Sep 2023 10:45, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
vbergs skrifaði:Þetta er ekki bara spurning um RWD eða AWD. Það er mun meiri drægni og kraftur í AWD útgáfunni.
Já ég geri mér grein fyrir því
Drægnin og krafturinn á standard model er nóg fyrir mig. Aðallega að spá í hvort RWD höndli íslenska veðrið.
Eftir að hafa lesið aðeins um þetta og fann annan þráð hérna á vaktinni þar sem var verið að tala um RWD vs AWD þá held ég að ég hendi mér í RWD. Á erfitt með að réttlæta auka milljón í bíl ef RWD dugar.
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Tesy skrifaði:vbergs skrifaði:Þetta er ekki bara spurning um RWD eða AWD. Það er mun meiri drægni og kraftur í AWD útgáfunni.
Já ég geri mér grein fyrir því
Drægnin og krafturinn á standard model er nóg fyrir mig. Aðallega að spá í hvort RWD höndli íslenska veðrið.
Eftir að hafa lesið aðeins um þetta og fann annan þráð hérna á vaktinni þar sem var verið að tala um RWD vs AWD þá held ég að ég hendi mér í RWD. Á erfitt með að réttlæta auka milljón í bíl ef RWD dugar.
Skil þig. Það er líka gott að vita af þvi að það er facelift á leiðinni. Þess vegna er búið að vera tilboð á bílum á lager.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Ég á tvær Teslur. Model 3 Performance og var að fá Model Y Long range fyrir konuna og ég er búinn að skoða þetta töluvert.
Við reyndar búum fyrir utan bæinn og vinnum í bænum svo það var ástæðan fyrir því að ég fékk Long range bílinn fyrir konuna en ef ég hefði verið í bænum þá hefði SR bíllinn verið rosa fínn fyrir hana.
Varðandi drægni þá má eiginlega segja að hún sé sú sama í daglegri notkun vegna þess að Long range bíllinn er með "suggestion" með að fara aldrei niður fyrir 10% og ekki hlaða hærra en 80% í daglegri notkun.
Hann er uppgefinn fyrir 533km drægni á fullri rafhlöðu svo "nýtanlegt" í daglegri notkun er 70%.
SR bíllin er með uppgefna drægni upp á 455km og þar er allt í lagi að fara niður að núlli á battery og mælt með 100% hleðslu í hvert skipti.
Með þessar tölur í huga þá eru báðir bílarnir með svipaða drægni í daglegum akstri.
SR bíllinn er tælplega 2 tonn og afturhjóladrifinn og ég hef prófað svoleiðis bíl í snjó og hann var bara alveg rosalega seigur svo það kom mér á óvart.
Ég allavega mæli algjörlega með SR bílnum fyrir einhvern sem býr í Reykjavík og vinnur innanbæjar
Við reyndar búum fyrir utan bæinn og vinnum í bænum svo það var ástæðan fyrir því að ég fékk Long range bílinn fyrir konuna en ef ég hefði verið í bænum þá hefði SR bíllinn verið rosa fínn fyrir hana.
Varðandi drægni þá má eiginlega segja að hún sé sú sama í daglegri notkun vegna þess að Long range bíllinn er með "suggestion" með að fara aldrei niður fyrir 10% og ekki hlaða hærra en 80% í daglegri notkun.
Hann er uppgefinn fyrir 533km drægni á fullri rafhlöðu svo "nýtanlegt" í daglegri notkun er 70%.
SR bíllin er með uppgefna drægni upp á 455km og þar er allt í lagi að fara niður að núlli á battery og mælt með 100% hleðslu í hvert skipti.
Með þessar tölur í huga þá eru báðir bílarnir með svipaða drægni í daglegum akstri.
SR bíllinn er tælplega 2 tonn og afturhjóladrifinn og ég hef prófað svoleiðis bíl í snjó og hann var bara alveg rosalega seigur svo það kom mér á óvart.
Ég allavega mæli algjörlega með SR bílnum fyrir einhvern sem býr í Reykjavík og vinnur innanbæjar
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Nýju SR eru með LFP rafhlöðu, rafhlaða sem þolir miklu fleiri cycles og hleðslu upp í 100%.
Ef þú ert með AWD bíl þá er alltaf mælt með að hlaða bílinn bara í 80% nema þú sért að fara í ferðalag, svo innanbæjar þá er drægnin eflaust svipuð á milli bílana.
Ef þú ert með AWD bíl þá er alltaf mælt með að hlaða bílinn bara í 80% nema þú sért að fara í ferðalag, svo innanbæjar þá er drægnin eflaust svipuð á milli bílana.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
vbergs skrifaði:Tesy skrifaði:vbergs skrifaði:Þetta er ekki bara spurning um RWD eða AWD. Það er mun meiri drægni og kraftur í AWD útgáfunni.
Já ég geri mér grein fyrir því
Drægnin og krafturinn á standard model er nóg fyrir mig. Aðallega að spá í hvort RWD höndli íslenska veðrið.
Eftir að hafa lesið aðeins um þetta og fann annan þráð hérna á vaktinni þar sem var verið að tala um RWD vs AWD þá held ég að ég hendi mér í RWD. Á erfitt með að réttlæta auka milljón í bíl ef RWD dugar.
Skil þig. Það er líka gott að vita af þvi að það er facelift á leiðinni. Þess vegna er búið að vera tilboð á bílum á lager.
Maður er að reyna að kaupa fyrir áramót áður en allt hækkar. Y facelift kemur pottþétt á næsta ári og verður svipaður og Model 3 sem var verið að kynna
Ég er einmitt búinn að hafa augun opin fyrir bílar sem eru á lager en virðist ekki vera í boði núna, hinkra aðeins og vonandi dettur eitthvað inn.
mainman skrifaði:Ég á tvær Teslur. Model 3 Performance og var að fá Model Y Long range fyrir konuna og ég er búinn að skoða þetta töluvert.
Við reyndar búum fyrir utan bæinn og vinnum í bænum svo það var ástæðan fyrir því að ég fékk Long range bílinn fyrir konuna en ef ég hefði verið í bænum þá hefði SR bíllinn verið rosa fínn fyrir hana.
Varðandi drægni þá má eiginlega segja að hún sé sú sama í daglegri notkun vegna þess að Long range bíllinn er með "suggestion" með að fara aldrei niður fyrir 10% og ekki hlaða hærra en 80% í daglegri notkun.
Hann er uppgefinn fyrir 533km drægni á fullri rafhlöðu svo "nýtanlegt" í daglegri notkun er 70%.
SR bíllin er með uppgefna drægni upp á 455km og þar er allt í lagi að fara niður að núlli á battery og mælt með 100% hleðslu í hvert skipti.
Með þessar tölur í huga þá eru báðir bílarnir með svipaða drægni í daglegum akstri.
SR bíllinn er tælplega 2 tonn og afturhjóladrifinn og ég hef prófað svoleiðis bíl í snjó og hann var bara alveg rosalega seigur svo það kom mér á óvart.
Ég allavega mæli algjörlega með SR bílnum fyrir einhvern sem býr í Reykjavík og vinnur innanbæjar
Mjög góður punktur með 80% vs 100% => drægnin sú sami eða svipuð í daglegri notkun, ég var ekki búinn að hugsa út í það. Held að SR sé málið þá þar sem ég bý á höfuðborgarsvæðinu og keyri mjög sjaldan út á land, einungis um sumrin. Neglt!
Síðast breytt af Tesy á Mið 27. Sep 2023 16:19, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Ath. að þú færð 70 þúsund króna afslátt af bílnum ef þú pantar með referral kóða frá einhverjum.
Ef þig vantar svoleiðis get ég sent þér PM. Ég græði Tesla credits á því, sem hægt er að nota í hraðhleðslu eða til að kaupa mobile áskrift í bílinn.
Ef þig vantar svoleiðis get ég sent þér PM. Ég græði Tesla credits á því, sem hægt er að nota í hraðhleðslu eða til að kaupa mobile áskrift í bílinn.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
orn skrifaði:Ath. að þú færð 70 þúsund króna afslátt af bílnum ef þú pantar með referral kóða frá einhverjum.
Ef þig vantar svoleiðis get ég sent þér PM. Ég græði Tesla credits á því, sem hægt er að nota í hraðhleðslu eða til að kaupa mobile áskrift í bílinn.
Eða skoðunarferð um Gigafactory Berlin með leiðsögumanni
Síðast breytt af Trihard á Mið 27. Sep 2023 21:52, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2111
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Trihard skrifaði:Eða skoðunarferð um Gigafactory Berlin með leiðsögumanni
Væri það ekki ultimate
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Hvernig er að keyra þær á veturnar?
T.d þegar það eru hitabreytingar.
Þegar það eru klakar.
Er teslan alveg jafn há og aðrir fólksbílar?
T.d þegar það eru hitabreytingar.
Þegar það eru klakar.
Er teslan alveg jafn há og aðrir fólksbílar?
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
jardel skrifaði:Hvernig er að keyra þær á veturnar?
T.d þegar það eru hitabreytingar.
Þegar það eru klakar.
Er teslan alveg jafn há og aðrir fólksbílar?
Mér finnst Model 3 frábær á veturna. Hann er aðeins hærri en Golf. Golf er 13,4 cm og Model 3 er 14. Model Y er svo 16,7cm.
Engin vandamál með hitabreytingar og klaka í mínu tilfelli, en ég hita bílinn vanalega áður en ég legg af stað í gegnum schedule svo ég þurfi ekki að skafa.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Pantaði mér stykki - Hvernig eru menn að hlaða Standard útgáfu?
Miðað við það sem ég hef séð þá er mælt með að hlaða upp í 100% allavega einu sinni í viku. Eru menn að hlaða alltaf upp í 100%?
Miðað við það sem ég hef séð þá er mælt með að hlaða upp í 100% allavega einu sinni í viku. Eru menn að hlaða alltaf upp í 100%?
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Er búinn að vera á SR model 3 í 2 ár og hlóð hann alltaf upp í 100% og keyrði um 70k km á þeim tíma, er að nota app sem heitir Tessie sem fylgist með öllum tölulegu upplýsingum tengdum bílnum og það segir að batterýið sé búið að rýrna um 2,4% sem er innan marka.
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Tesy skrifaði:Pantaði mér stykki - Hvernig eru menn að hlaða Standard útgáfu?
Miðað við það sem ég hef séð þá er mælt með að hlaða upp í 100% allavega einu sinni í viku. Eru menn að hlaða alltaf upp í 100%?
Standard útgáfan sem er verið að afhenda núna er með LFP rafhlöðum sem er allt í lagi að hlaða 100% alltaf
Löglegt WinRAR leyfi
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla Model Y RWD eigendur
Tesla mæla með að hlaða alla í 100% einu sinni í viku, appir segir það allavega
Er með Model 3 Long Range
Er með Model 3 Long Range
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video