orn skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Mér finnst það langsótt og ólíklegt. Þú ert með framrúðutryggingu. Þú þarft alltaf að greiða sjálfsábyrgð.
Þetta er sniðugt gadget að hafa, en frekar pointless, það er svo lítið sem ekkert gert við umferðarbrotum sem fest eru á filmu.
Lögregla verður að vera á staðnum svo eitthvað sé gert.
Ég veit af fleiri en einum sem segist hafa notað myndband af grjótkasti til að fá rúðuskipti og tryggingafélag hins bílsins greiddi.
Ég á samt bágt með að trúa því. Ber hinn bílstjórinn ábyrgð á grjótinu sem var á veginum, sem er svo smátt að hann gat engan vegin séð og forðað að myndi færast til á veginum þegar bíllinn keyrði yfir?
Væri ekki alveg eins hægt að færa rök fyrir því að með að hafa cruiseið á, þá keyrðiru á 95km hraða inn í grjótkastið?