Ég er með Hyundai I10 2016 módel og nota eftirfarandi týpu af sumardekkjum 175/70R 13.
Ég er meira fyrir að nota nagladekk og skipta yfir á sumardekk og já ég er ekki Costco meðlimur þannig endilega deilið einnig hugmyndum frá öðrum dekkjasölum

RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Hjaltiatla skrifaði:RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Þetta eru þau vetrardekk sem eru í boði fyrir mínar forsendur: https://shop.fastparts.is/shop/category/tires?quickFilters=9:35,10:59,11:62,12:73&lf=19&filters=19:95
RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Prentarakallinn skrifaði:RassiPrump skrifaði:Eftir að hafa tekið dekkjarúnt núna um daginn fyrir bróður minn, þá finnst mér Fast Parts bera af í verðum, og þú getur fengið svo gott sem hvaða dekkjamerki sem er frá þeim. Flutti inn dekk sjálfur 2022, og þeir eru að bjóða rosalega svipuð verð á þeim dekkjum sem ég flutti inn þá (Continental WinterContact TS870). https://shop.fastparts.is/shop/category/tires
Gefið að dekkin eru í flestum eða öllum tilfellum erlendis og þarf að flytja heim, en set það ekkert fyrir mig að bíða í viku og spara tugi þúsunda.
Standast þessi verð? Keypti nokian dekk á 25k stykkið, kosta 16k stykkið hjá þeim
daremo skrifaði:Ég keypti Yokohama ig55 í Dekkjahöllinni árið 2020, og er að fara að nota þau fimmta veturinn í röð núna.
Ennþá gott mynstur á þeim og ca 90% af nöglunum eru ennþá í dekkjunum. Mér finnst þetta alveg fáránlega góð ending og get mælt með þeim.
RassiPrump skrifaði:Eftir því sem ég best veit þá er VSK innifalinn í verðinu, sem og sendingin á þeim til Íslands og þú sækir til þeirra þegar þau mæta. Bróðir minn endaði á að panta sér dekk hjá þeim, og hann borgaði dekkin strax við pöntun. Ef ég set dekk og fer í körfuna hjá þeim stendur að sendingin sé ókeypis (innifalin í verðinu) og að VSK sé líka í verðinu. Þú pikkar upp hjá þeim þegar þau koma. Hef aldrei verslað dekk hjá þeim, en hef verslað hjá þeim varahluti (aðallega bremsuklossa og diska) í nokkrar tegundir bíla og þeir hafa alltaf verið ódýrastir og boðið uppá góð merki (Bosch í þessu tilfelli), þó það taki alltaf viku eða tvær að bíða eftir að hlutirnir komi að utan.
free https image hosting