Rað til að laga kanntaðar felgur?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf Fennimar002 » Mán 27. Jún 2022 20:26

Sælir vaktarar,

Felgurnar á nýja bílnum eru vel kanntaðar eftir fyrri eiganda og langar að láta laga það, eða gera felgurnar flottar aftur. Er að tala um að felgurnar eru kanntaðar allann hringinn á öllum 4 felgum.

Hvert mæliði með að fara með felgurnar og hvað myndi það sirka kosta?

Fyrirfram þakkir :happy
Síðast breytt af Fennimar002 á Mán 27. Jún 2022 22:03, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


bjarkid
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 19. Des 2018 23:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf bjarkid » Fim 08. Sep 2022 16:03

Áliðjan í Kópavogi. Góð verð og mjöög góð þjónusta.




MuffinMan
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 03. Des 2016 21:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf MuffinMan » Mán 12. Sep 2022 11:01

Áliðjan í kóðpavogi og Felgur.is á höfðanum og best er að þeir fá að sjá felgurnar til að geta gefið eitthvað verð


I7 4790K 4.6ghz. RTX 2080 . Z97 Asus. Corsair 570x. Corsair H150I. SSD Samsung pro 2x raid 0. 2x hdd

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf Fennimar002 » Mán 12. Sep 2022 12:23

bjarkid skrifaði:Áliðjan í Kópavogi. Góð verð og mjöög góð þjónusta.


MuffinMan skrifaði:Áliðjan í kóðpavogi og Felgur.is á höfðanum og best er að þeir fá að sjá felgurnar til að geta gefið eitthvað verð


Þakka fyrir svörin. Kíkji á báða staðina!


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf dori » Mán 12. Sep 2022 15:22

Ég er alveg forvitinn um hvað svona kostar þannig að þú mættir alveg deila hvaða verðbil þetta er. Maður hefur enga tilfinningu um hvort þetta sé talið í þúsundköllum eða tugþúsundum á hverja felgu.



Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf Fennimar002 » Þri 13. Sep 2022 09:31

dori skrifaði:Ég er alveg forvitinn um hvað svona kostar þannig að þú mættir alveg deila hvaða verðbil þetta er. Maður hefur enga tilfinningu um hvort þetta sé talið í þúsundköllum eða tugþúsundum á hverja felgu.


Tjékkaði á Felgur.is, þeir geta ekki tekið að sér felgurnar undir bílnum mínum en bentu mér á hagstál í hafnafirði. Þeir taka að sér að sandblása felgurnar og myndi það kosta 50þús fyrir allar 4 felgur.

Veit reyndar ekki hvort það sé með viðgerð á felgunum eða hvort þeir sprauta felgurnar á ný ](*,)


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

SkinkiJ
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf SkinkiJ » Þri 13. Sep 2022 11:30

Fennimar002 skrifaði:
dori skrifaði:Ég er alveg forvitinn um hvað svona kostar þannig að þú mættir alveg deila hvaða verðbil þetta er. Maður hefur enga tilfinningu um hvort þetta sé talið í þúsundköllum eða tugþúsundum á hverja felgu.


Tjékkaði á Felgur.is, þeir geta ekki tekið að sér felgurnar undir bílnum mínum en bentu mér á hagstál í hafnafirði. Þeir taka að sér að sandblása felgurnar og myndi það kosta 50þús fyrir allar 4 felgur.

Veit reyndar ekki hvort það sé með viðgerð á felgunum eða hvort þeir sprauta felgurnar á ný ](*,)


Geri ráð fyrir að 50 þúsund sé fyrir að sandblása og mála felgurnar en finnst ólíklegt að viðgerðin á felgunum sé inní því. Hvað eru þetta stórar felgur og er þetta ál eða stál?


Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf Fennimar002 » Þri 13. Sep 2022 11:34

SkinkiJ skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
dori skrifaði:Ég er alveg forvitinn um hvað svona kostar þannig að þú mættir alveg deila hvaða verðbil þetta er. Maður hefur enga tilfinningu um hvort þetta sé talið í þúsundköllum eða tugþúsundum á hverja felgu.


Tjékkaði á Felgur.is, þeir geta ekki tekið að sér felgurnar undir bílnum mínum en bentu mér á hagstál í hafnafirði. Þeir taka að sér að sandblása felgurnar og myndi það kosta 50þús fyrir allar 4 felgur.

Veit reyndar ekki hvort það sé með viðgerð á felgunum eða hvort þeir sprauta felgurnar á ný ](*,)


Geri ráð fyrir að 50 þúsund sé fyrir að sandblása og mála felgurnar en finnst ólíklegt að viðgerðin á felgunum sé inní því. Hvað eru þetta stórar felgur og er þetta ál eða stál?


Þetta eru 18" R design álfelgur


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

SkinkiJ
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf SkinkiJ » Þri 13. Sep 2022 11:36

Fennimar002 skrifaði:
SkinkiJ skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
dori skrifaði:Ég er alveg forvitinn um hvað svona kostar þannig að þú mættir alveg deila hvaða verðbil þetta er. Maður hefur enga tilfinningu um hvort þetta sé talið í þúsundköllum eða tugþúsundum á hverja felgu.


Tjékkaði á Felgur.is, þeir geta ekki tekið að sér felgurnar undir bílnum mínum en bentu mér á hagstál í hafnafirði. Þeir taka að sér að sandblása felgurnar og myndi það kosta 50þús fyrir allar 4 felgur.

Veit reyndar ekki hvort það sé með viðgerð á felgunum eða hvort þeir sprauta felgurnar á ný ](*,)


Geri ráð fyrir að 50 þúsund sé fyrir að sandblása og mála felgurnar en finnst ólíklegt að viðgerðin á felgunum sé inní því. Hvað eru þetta stórar felgur og er þetta ál eða stál?


Þetta eru 18" R design álfelgur


Eru þetta svona diamond cut volvo felgur? ss svartar og állitaðar?


Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf Fennimar002 » Þri 13. Sep 2022 11:41

SkinkiJ skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
SkinkiJ skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
dori skrifaði:Ég er alveg forvitinn um hvað svona kostar þannig að þú mættir alveg deila hvaða verðbil þetta er. Maður hefur enga tilfinningu um hvort þetta sé talið í þúsundköllum eða tugþúsundum á hverja felgu.


Tjékkaði á Felgur.is, þeir geta ekki tekið að sér felgurnar undir bílnum mínum en bentu mér á hagstál í hafnafirði. Þeir taka að sér að sandblása felgurnar og myndi það kosta 50þús fyrir allar 4 felgur.

Veit reyndar ekki hvort það sé með viðgerð á felgunum eða hvort þeir sprauta felgurnar á ný ](*,)


Geri ráð fyrir að 50 þúsund sé fyrir að sandblása og mála felgurnar en finnst ólíklegt að viðgerðin á felgunum sé inní því. Hvað eru þetta stórar felgur og er þetta ál eða stál?


Þetta eru 18" R design álfelgur


Eru þetta svona diamond cut volvo felgur? ss svartar og állitaðar?


Eins og þessar hérna: https://www.google.com/search?q=VOLVO+V ... zns7q2nfZM
Síðast breytt af Fennimar002 á Þri 13. Sep 2022 11:43, breytt samtals 1 sinni.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

SkinkiJ
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf SkinkiJ » Þri 13. Sep 2022 11:53

Fennimar002 skrifaði:
SkinkiJ skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
SkinkiJ skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
dori skrifaði:Ég er alveg forvitinn um hvað svona kostar þannig að þú mættir alveg deila hvaða verðbil þetta er. Maður hefur enga tilfinningu um hvort þetta sé talið í þúsundköllum eða tugþúsundum á hverja felgu.


Tjékkaði á Felgur.is, þeir geta ekki tekið að sér felgurnar undir bílnum mínum en bentu mér á hagstál í hafnafirði. Þeir taka að sér að sandblása felgurnar og myndi það kosta 50þús fyrir allar 4 felgur.

Veit reyndar ekki hvort það sé með viðgerð á felgunum eða hvort þeir sprauta felgurnar á ný ](*,)


Geri ráð fyrir að 50 þúsund sé fyrir að sandblása og mála felgurnar en finnst ólíklegt að viðgerðin á felgunum sé inní því. Hvað eru þetta stórar felgur og er þetta ál eða stál?


Þetta eru 18" R design álfelgur


Eru þetta svona diamond cut volvo felgur? ss svartar og állitaðar?


Eins og þessar hérna: https://www.google.com/search?q=VOLVO+V ... zns7q2nfZM


Þá geturu sennilega gert ráð fyrir að þetta sé ennþá dýrara. Lét einu sinni sandblása felgur fyrir mig og að vísu dufthúða en þeir vildu alls ekki gera það svona í tveimur litum. En ég svosem þekki þetta ekki 100% en endilega láttu okkur vita hvað þetta kostar ef þú slærð til.


Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD


MuffinMan
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 03. Des 2016 21:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf MuffinMan » Þri 13. Sep 2022 11:59

Miðað við þessar felgur þá þarf að byrja að laga þær svo þarf að políhúða þær sem hastál gera og svo þarf að renna framhliðinni á þeim og henda svo glæru yfir þær og ekki gera ráð fyrir að það sé ódýrara en 100þús á þennan pakka


I7 4790K 4.6ghz. RTX 2080 . Z97 Asus. Corsair 570x. Corsair H150I. SSD Samsung pro 2x raid 0. 2x hdd

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf Jón Ragnar » Þri 13. Sep 2022 12:42

Nærð þeim aldrei svona ef þær eru sand/glerblásnar

Þetta er mega vinna að fá flott aftur :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

SkinkiJ
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 18:57
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Rað til að laga kanntaðar felgur?

Pósturaf SkinkiJ » Þri 22. Nóv 2022 21:19

Einhver sem veit hvar er ódýrasta að láta pússa og sprauta 17'' felgur?


Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD