Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf kubbur » Fim 09. Maí 2019 01:05

Lexinn skrifaði:Ég fékk mér rafbretti í síðasta mánuði eftir að hafa lengi langað í Boosted Board, búinn að ná ca.450km á því og ef það hefði ekki verið svona blautt suma dagana væru þeir eflaust að nálgast 1000km :hjarta Hef reynt að nýta nánast öll tækifæri þegar færi gefst til að renna mér og það komu dagar þar sem það var hlaðið 2-3x sama dag og dugir hver hleðsla á þessu bretti um 20-25km. IMG_20190316_125448.jpg

Þetta þykir mér svo mikil snilld að ég er að gera heiðarlega tilraun til að draga konuna með í þetta ævintýri og er nú þegar búinn að panta allt í bretti fyrir hana! Er núna bara að bíða eftir að fá batterý og punktsuðuvél til að geta klárað þetta project. IMG_20190508_150013.jpg


Hvar kaupirðu batterý ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf GullMoli » Fim 09. Maí 2019 09:02

Lexinn skrifaði:Ég fékk mér rafbretti í síðasta mánuði eftir að hafa lengi langað í Boosted Board, búinn að ná ca.450km á því og ef það hefði ekki verið svona blautt suma dagana væru þeir eflaust að nálgast 1000km :hjarta Hef reynt að nýta nánast öll tækifæri þegar færi gefst til að renna mér og það komu dagar þar sem það var hlaðið 2-3x sama dag og dugir hver hleðsla á þessu bretti um 20-25km. IMG_20190316_125448.jpg

Þetta þykir mér svo mikil snilld að ég er að gera heiðarlega tilraun til að draga konuna með í þetta ævintýri og er nú þegar búinn að panta allt í bretti fyrir hana! Er núna bara að bíða eftir að fá batterý og punktsuðuvél til að geta klárað þetta project. IMG_20190508_150013.jpg



Hvaða bretti fékkstu þér?

Annars hef ég prufað svona hjá vini mínum þegar hann bjó í Amsterdam, algjör snilld þar enda hjólastígar um alla trissur.

Svo er annar hérna heima sem "er" búinn að smíða sitt eigið rafmagnsbretti, longboard með einum mótor. Hann byrjaði með hörð dekk en er búinn að skipta yfir í loftfyllt dekk og auka mótor. Skilst þó að hann sé í vandræðum með að panta rafhlöður.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 09. Maí 2019 10:13

Svona longboards með mótor eru heillandi. Verst að ég er orðinn 35 ára gamall maður og þori varla á þetta.


Held að downhill MBT sé nógu hættulegt



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Lexinn » Fim 09. Maí 2019 19:16

kubbur skrifaði:Hvar kaupirðu batterý ?


Batterý fékk ég frá Electricboardsolutions en ég fékk það ekki eitt og sér heldur keypti ég Mr.Torque :megasmile Það er skilst mér vesen að fá þetta sent, batterý þ.e.a.s allavega var mjög erfitt að fá kínversk bretti send hingað eins og t.d. BackFire eða Meepo sem eiga að vera mjög solid budget bretti.


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Stuffz » Fim 09. Maí 2019 23:25

Lexinn skrifaði:Ég fékk mér rafbretti í síðasta mánuði eftir að hafa lengi langað í Boosted Board, búinn að ná ca.450km á því og ef það hefði ekki verið svona blautt suma dagana væru þeir eflaust að nálgast 1000km :hjarta Hef reynt að nýta nánast öll tækifæri þegar færi gefst til að renna mér og það komu dagar þar sem það var hlaðið 2-3x sama dag og dugir hver hleðsla á þessu bretti um 20-25km. IMG_20190316_125448.jpg

Þetta þykir mér svo mikil snilld að ég er að gera heiðarlega tilraun til að draga konuna með í þetta ævintýri og er nú þegar búinn að panta allt í bretti fyrir hana! Er núna bara að bíða eftir að fá batterý og punktsuðuvél til að geta klárað þetta project. IMG_20190508_150013.jpg


Þetta er ávanabindandi :lol:


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Lexxinn » Fös 10. Maí 2019 08:47

Lexinn skrifaði:
kubbur skrifaði:Hvar kaupirðu batterý ?


Batterý fékk ég frá Electricboardsolutions en ég fékk það ekki eitt og sér heldur keypti ég Mr.Torque :megasmile Það er skilst mér vesen að fá þetta sent, batterý þ.e.a.s allavega var mjög erfitt að fá kínversk bretti send hingað eins og t.d. BackFire eða Meepo sem eiga að vera mjög solid budget bretti.


Ert þú ekkert smeykur við að það sé ekki vatnsheld? Ég hef nokkuð verið að skoða rafmagnshlaupahjól undanfarið en finnst það fínn valkostur að skoða brettin, setti það alltaf sem must að þetta væri vatnshelt fyrir Reykjavík.




Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Lexinn » Fös 10. Maí 2019 09:39

Lexxinn skrifaði: Ert þú ekkert smeykur við að það sé ekki vatnsheld?


Èg einfaldlega myndi varla þora því að renna mér þegar það er blautt, mesta skemmtunin er að carve-a um á fullri ferð :) Ég fæ mér næst bretti svipað og trampaboards með lofti í dekkjunum, það hentar mun betur við blautar aðstæður en gúmmí dekk.


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Stuffz » Mán 13. Maí 2019 22:49

Ákvað að panta eitt stykki EUC, fann það svo á þessarri Bresku síðu hér https://www.speedyfeet.co.uk/products/k ... 8855449660
Hinar tvær síðurnar sem ég skoðaði fyrr í þráðinum senda ekki til Íslands :[
1125 Bresk Pund með (+40) sendingarkostnaði.
búinn að sjá tugi youtube video sem mæla með þessum græjum :D
spá í essu fyrir í og úr vinnunni, búðarráp, heimsóknir og sunnudagstúra, svona stuttar og casual ferðir.
svo þarf að kaupa mér grifflur, hné, olnboga og hjálm hlífðarbúnað, ..safety first.






Product Performance:

top speed
35km/h ( Default setting: first level alarm: 18km/h; second level alarm: 19km/h, tilt back: 20km/h)
Mileage
840Wh (70-80km) < BEST possible. (See our video review above for real life results).
Maximum Gradibility
Around 30°
battery
840wh Lithium battery, with equilibrium, over-charge, over-discharge, over-current protection
Running temperature
-10℃/+60℃
Maximum load
150Kg
charging voltage
Input AC 80~240 V ,output DC 67.2V、2A
charging time
around 6.5hours
Rated power
1200W
Maximum power
3000W
Height of pedal
120mm
Tire size
16inch, diameter 417mm


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Lexxinn » Þri 14. Maí 2019 15:17

Stuffz skrifaði:Ákvað að panta eitt stykki EUC, fann það svo á þessarri Bresku síðu hér https://www.speedyfeet.co.uk/products/k ... 8855449660
Hinar tvær síðurnar sem ég skoðaði fyrr í þráðinum senda ekki til Íslands :[
1125 Bresk Pund með (+40) sendingarkostnaði.
búinn að sjá tugi youtube video sem mæla með þessum græjum :D
spá í essu fyrir í og úr vinnunni, búðarráp, heimsóknir og sunnudagstúra, svona stuttar og casual ferðir.
svo þarf að kaupa mér grifflur, hné, olnboga og hjálm hlífðarbúnað, ..safety first.


Hvenær á þetta að koma í hús? Væri gaman að heyra hvernig þú fýlar og hvernig þetta er að virka í rigningunni/pollunum hérna á höfuðborgarsvæðinu :D



Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Stuffz » Fim 16. Maí 2019 01:27

Lexxinn skrifaði:
Stuffz skrifaði:Ákvað að panta eitt stykki EUC, fann það svo á þessarri Bresku síðu hér https://www.speedyfeet.co.uk/products/k ... 8855449660
Hinar tvær síðurnar sem ég skoðaði fyrr í þráðinum senda ekki til Íslands :[
1125 Bresk Pund með (+40) sendingarkostnaði.
búinn að sjá tugi youtube video sem mæla með þessum græjum :D
spá í essu fyrir í og úr vinnunni, búðarráp, heimsóknir og sunnudagstúra, svona stuttar og casual ferðir.
svo þarf að kaupa mér grifflur, hné, olnboga og hjálm hlífðarbúnað, ..safety first.


Hvenær á þetta að koma í hús? Væri gaman að heyra hvernig þú fýlar og hvernig þetta er að virka í rigningunni/pollunum hérna á höfuðborgarsvæðinu :D


Rigningu og pollum.. já það ætla ég að vona allavegana ef maður hefur unnið heimavinnuna sýna vel/rétt annars yrði þetta sjálfsagt dálítill upplifunar bummer :oops:, skv neðangreindri mynd þá eru þessi 14 og 16 tommu King Song EUC eru að fá mjög góða Durability, Build Quality og Water Resistance einkunn hjá t.d. ewheels sem er stór söluaðili á svona græjum í BNA.
Mynd

svo hef ég fundið nokkur video og testimonys á youtube um góða reynslu af þeim í bleitu eins og neðangreint efni sýnir




hér er reyndar annað EUC en líka vatnshelt/vatnsþolið, eins og alvöru græjunum ber að vera.


etta kemur í næstu viku, þarf að kaupa mér hlífðargræjur, hverjir selja góðan viðeigandi hlífðarfatnað hér?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf kubbur » Fim 16. Maí 2019 09:15

https://www.pukinn.com/snowboard-protectors hér er eitthvað, er einmitt líka búinn að pæla í þessu ef ég fer út í e-mtb


Kubbur.Digital


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Viggi » Fim 16. Maí 2019 09:54

Núna drullulangar mér í m365 en hvaða range hafið þið verið að ná á þessu þegar þið eruð að maxa hraðan með smá brekkum hér og þar. Það er ekki alveg að marka þessa auglýstu 30km á jafnsléttu. Mun aðalega nota þetta milli bæja hér á vesturlandinu svo innanbæjar


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf chaplin » Fim 16. Maí 2019 12:42

Viggi skrifaði:Núna drullulangar mér í m365 en hvaða range hafið þið verið að ná á þessu þegar þið eruð að maxa hraðan með smá brekkum hér og þar. Það er ekki alveg að marka þessa auglýstu 30km á jafnsléttu. Mun aðalega nota þetta milli bæja hér á vesturlandinu svo innanbæjar


Ég er að vinna í M365 review-i, myndbandið verður ekki til fyrr en eftir helgi en til að gefa þér smá summary eftir að hafa ekið hjólið um 150 km.

Ég er 70 kg og fer létt upp flest allar brekkur, ef þær eru þó mjög brattar og rafhlaðan orðin tæp að þá gæti ég þurft að ýta smá með, en hefur næstum því aldrei gerst. Max hraði upp brekkur er um 15 km/klst.

Meðalhraðinn hjá mér í hverri ferð hefur verið um 19-22 km/klst, í þeim ferðum hafa verið brekkur upp og niður, janfslétta, möl, bleyta os.frv.

Drægnin hefur verið frá 17 km til 28 km, fer eftir aðstæðum, en ég er alveg öruggur með að "krúsa" á þessu úr Garðabænum, niður í miðbæ og aftur til baka. Miðbær til Garðabæjar tekur mig um 25-30 mínútur, Álftanes til Garðabæjar tekur um 20 mínútur, Garðabær í Norðlingaholtið tekur um 20-30 mín.

Ef ég væri að kaupa M365, þá myndi ég líklegast fjárfesta í auka hleðslutæki. Ég geymi hjólið niður í bílskúr og alltaf tengt, en ég væri rosalega til í að hafa auka hleðslutæki í bakpokanum sem ég tek oft með mér þegar ég er að fara lengri ferðir.

Fyrir þá sem eru að íhuga að kaupa M365 eða eiga M365, ég mæli með að fara upp í FabLab og prenta út "vibration damper" fyrir stýrið. Teikning - Banggood..

:happy




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Viggi » Fim 16. Maí 2019 13:07

Tékkaðu á gearbest.com allir aukahlutir sem þú þarft þar. CE vottað hleðslutæki og taska framaná. Hlakka til að sjá videoið :)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Stuffz » Mán 20. Maí 2019 18:46

kubbur skrifaði:https://www.pukinn.com/snowboard-protectors hér er eitthvað, er einmitt líka búinn að pæla í þessu ef ég fer út í e-mtb


Takk
fór þangað eftir vinnu og fékk faglegar ráðleggingar varðandi heppilegan öryggisbúnað, endaði með að kaupa margskonar hlífðargræjur og hjálma fyrir alveg helming af verði græjunnar (en líka 10% afslátt) ætti að vera nokkuð beisinn persónuöryggisfræðilega núna :D


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf hagur » Mán 20. Maí 2019 19:32

Viggi skrifaði:Núna drullulangar mér í m365 en hvaða range hafið þið verið að ná á þessu þegar þið eruð að maxa hraðan með smá brekkum hér og þar. Það er ekki alveg að marka þessa auglýstu 30km á jafnsléttu. Mun aðalega nota þetta milli bæja hér á vesturlandinu svo innanbæjar


Ég fer á þessu reglulega í vinnuna, það eru c.a 6km. Ég er c.a 90 kg og er í hvínandi botni nánast allan tímann, með c.a 21km meðalhraða á þessari leið, sem er að mestu jafnslétta en þó eitthvað uppí móti. Ég er að fara með c.a 20-25% af batteríinu þessa 6 km leið. M.v. þetta þá ætti ég alveg að geta farið c.a 20km á hleðslunni, en það hefur þó aldrei reynt á það. Lengsta ferð sem ég hef farið í einum rykk er 12-13km og þá átti ég u.þ.b. 35-40% eftir af batteríinu.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Lexxinn » Þri 21. Maí 2019 13:31

hagur skrifaði:
Viggi skrifaði:Núna drullulangar mér í m365 en hvaða range hafið þið verið að ná á þessu þegar þið eruð að maxa hraðan með smá brekkum hér og þar. Það er ekki alveg að marka þessa auglýstu 30km á jafnsléttu. Mun aðalega nota þetta milli bæja hér á vesturlandinu svo innanbæjar


Ég fer á þessu reglulega í vinnuna, það eru c.a 6km. Ég er c.a 90 kg og er í hvínandi botni nánast allan tímann, með c.a 21km meðalhraða á þessari leið, sem er að mestu jafnslétta en þó eitthvað uppí móti. Ég er að fara með c.a 20-25% af batteríinu þessa 6 km leið. M.v. þetta þá ætti ég alveg að geta farið c.a 20km á hleðslunni, en það hefur þó aldrei reynt á það. Lengsta ferð sem ég hef farið í einum rykk er 12-13km og þá átti ég u.þ.b. 35-40% eftir af batteríinu.


Ert þú þá með fyrstu útgáfu eða Pro týpuna?

Hérna er fínt myndband yfir uppfærslur sem þessi hefur gert yfir heilt ár hjá sér, nokkuð góðir punktar.

Edit; fyrir þá sem eru að hugsa út í m365, þá á Pro útgáfan að vera komin um miðjan Júlí og búist er við að verðið muni vera 99.990 / ekki meira en það allavega. (ekki auglýsing)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf hagur » Mið 22. Maí 2019 22:56

Lexxinn skrifaði:
hagur skrifaði:
Viggi skrifaði:Núna drullulangar mér í m365 en hvaða range hafið þið verið að ná á þessu þegar þið eruð að maxa hraðan með smá brekkum hér og þar. Það er ekki alveg að marka þessa auglýstu 30km á jafnsléttu. Mun aðalega nota þetta milli bæja hér á vesturlandinu svo innanbæjar


Ég fer á þessu reglulega í vinnuna, það eru c.a 6km. Ég er c.a 90 kg og er í hvínandi botni nánast allan tímann, með c.a 21km meðalhraða á þessari leið, sem er að mestu jafnslétta en þó eitthvað uppí móti. Ég er að fara með c.a 20-25% af batteríinu þessa 6 km leið. M.v. þetta þá ætti ég alveg að geta farið c.a 20km á hleðslunni, en það hefur þó aldrei reynt á það. Lengsta ferð sem ég hef farið í einum rykk er 12-13km og þá átti ég u.þ.b. 35-40% eftir af batteríinu.


Ert þú þá með fyrstu útgáfu eða Pro týpuna?

Hérna er fínt myndband yfir uppfærslur sem þessi hefur gert yfir heilt ár hjá sér, nokkuð góðir punktar.

Edit; fyrir þá sem eru að hugsa út í m365, þá á Pro útgáfan að vera komin um miðjan Júlí og búist er við að verðið muni vera 99.990 / ekki meira en það allavega. (ekki auglýsing)


Ég er með fyrstu útgáfu, ekki Pro.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Lexxinn » Lau 31. Ágú 2019 10:17

Stuffz skrifaði:etta kemur í næstu viku, þarf að kaupa mér hlífðargræjur, hverjir selja góðan viðeigandi hlífðarfatnað hér?


Hvernig hefur þetta reynst hingað til? :)



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf kubbur » Lau 31. Ágú 2019 13:23

Ákvað að slá til loksins og panta electric mointainboard frá trampa, er að vinna í því að smíða rafhlöðupakka fyrir borðið (sem kemur líklegast í lok október)
Er búinn að vera að skoða hlífar og fleira og enda líklegast á því að kaupa hnjahlifar, brynju, olnboga hlífar og úlnliðs hlífar, búinn að kaupa full face hjálm sem ég nota líka á m365, nú er bara að bíða (sem er rosalega erfitt)


Kubbur.Digital

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Viktor » Þri 01. Okt 2019 12:02

Costco komið í bransann!
Viðhengi
71174255_375598816720045_5432147135581650944_n.jpg
71174255_375598816720045_5432147135581650944_n.jpg (193.02 KiB) Skoðað 11024 sinnum
71810629_506768953218633_4848669033781788672_n.jpg
71810629_506768953218633_4848669033781788672_n.jpg (152.36 KiB) Skoðað 11024 sinnum
71182749_445197379673742_8111712287355568128_n.jpg
71182749_445197379673742_8111712287355568128_n.jpg (180.16 KiB) Skoðað 11024 sinnum
71296996_768775090240121_3079469178747355136_n.jpg
71296996_768775090240121_3079469178747355136_n.jpg (146.6 KiB) Skoðað 11024 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 02. Jan 2020 15:37

Virðisaukaskattur felldur af reiðhjólum
https://www.visir.is/k/3f9acdc5-dcfc-4543-9943-9823f30560ec-1577952485390

Reikna með að þetta nái yfir rafmagnshlaupahjól og rafmagnshjól og ættu að lækka um 19.35 %


Just do IT
  √

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf rapport » Fim 02. Jan 2020 16:00

Hjaltiatla skrifaði:Virðisaukaskattur felldur af reiðhjólum
https://www.visir.is/k/3f9acdc5-dcfc-4543-9943-9823f30560ec-1577952485390

Reikna með að þetta nái yfir rafmagnshlaupahjól og rafmagnshjól og ættu að lækka um 19.35 %


Ég var búinn að heyra af þessu og að þetta mundi ekki ná til hjóla sem væru með einhverskonar mótorum.

Sel það ekki dýrara en ég keypti það.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 02. Jan 2020 16:12

rapport skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Virðisaukaskattur felldur af reiðhjólum
https://www.visir.is/k/3f9acdc5-dcfc-4543-9943-9823f30560ec-1577952485390

Reikna með að þetta nái yfir rafmagnshlaupahjól og rafmagnshjól og ættu að lækka um 19.35 %


Ég var búinn að heyra af þessu og að þetta mundi ekki ná til hjóla sem væru með einhverskonar mótorum.

Sel það ekki dýrara en ég keypti það.


Í vitalinu sem ég linkaði í var nefnt að rafhjól myndi falla undir þennan flokk (veit ekki hvernig nákvæmlega þetta er túlkað) en verður áhugavert að fá frekari upplýsingar um það (reikna með að þetta er gert til að styðja við notkun á umhverfisvænum fararskjótum).


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagns Farskjótar.. RAFSKJÓTAR?

Pósturaf Stuffz » Fim 02. Jan 2020 18:16

Hjaltiatla skrifaði:
rapport skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Virðisaukaskattur felldur af reiðhjólum
https://www.visir.is/k/3f9acdc5-dcfc-4543-9943-9823f30560ec-1577952485390

Reikna með að þetta nái yfir rafmagnshlaupahjól og rafmagnshjól og ættu að lækka um 19.35 %


Ég var búinn að heyra af þessu og að þetta mundi ekki ná til hjóla sem væru með einhverskonar mótorum.

Sel það ekki dýrara en ég keypti það.


Í vitalinu sem ég linkaði í var nefnt að rafhjól myndi falla undir þennan flokk (veit ekki hvernig nákvæmlega þetta er túlkað) en verður áhugavert að fá frekari upplýsingar um það (reikna með að þetta er gert til að styðja við notkun á umhverfisvænum fararskjótum).


hjómar vel en fyrir mína parta þá held að ég myndi ekki hafa notið góðs af þessu ef ég hefði beðið með nýleg kaup miðað við að shopusa flokkaði Onewheel Pint sem ég keypti á cyber monday (og ég er enn að bíða eftir að afhendist) sem "Íþrótta- og tómstundavörur - Hooverboard"
óvenjuleg græja sem sjálfsagt erfitt er að staðsetja en veit samt að framleiðandinn tekur margsinnis fram að þetta sé ekki hoverboard, en meira í ætt við snjóbretti/rafmagnshlaupabretti.

var áður búinn að fá mér raf-einhjól í maí, xiaomi hlaupahjólið í ágúst, og þetta einhjóla pint hlaupabretti núna er svo nýjast viðbótin við "flotann".
er hluti af nokkurskonar meiri útiveru/tilbreytingar, rafmagns/umhverfis, lífstýls/heilsu prógrammi samhliða flottum nýstárlegum upptökugræjum einsog insta360 ONE X og svo bara að apa eftir youtube videóum sem maður sér af öðru græjuliði lol

Mynd

borgaði meira en ég ætlaði mér fyrir þetta dót, vonandi stendur þetta undir væntingum :P


adam að setja saman Onewheel XR (ekki pint).


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack