Sælir félagar.
Veit einhver hvenær ryzen 7000 línan kemur út. Ég er að pæla í því að uppfæra úr 5900x í 7900x og ddr5 minni. Verða ekki komin móðurborð sem styðja hvorutveggja þá ? Hvaða verð haldið þið að verði á þessu þá ?
ryzen 7000 línan + ddr5
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
ryzen 7000 línan + ddr5
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: ryzen 7000 línan + ddr5
Heyrði að 7000 serían yrði kynnt 15 sept en þetta eru allt orðrómar. Hingsvegar DDR5, 8-10% IPC og 5.5 Ghz boost staðfest af AMD. Virðist vera ágætis uppfærsla en verðir örugglega rán dýrt býst ekki við öðru.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: ryzen 7000 línan + ddr5
allt nýtt kostar sitt
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: ryzen 7000 línan + ddr5
Miðað við það sem lekið hefur út og AMD hefur staðfest með tímasetningu veðja ég á að hægt verði að kaupa Ryzen 7000 einhversstaðar á bilinu 15. sept til 15. okt.