Sælir Vaktarar!
Ég er að leita mér af multi-use tölvuskjá.
Ég er með í noktun Lenovo Q24i-10 og mér finnst litirnir í honum virkilega góðir og dýptin ansi góð en langar í upgrade svo ég geti spilað leiki t.d. Farm Simulator, Cyberpunk, RDD2 í betri gæðum.
Held mig langi í 27' 1440p, <75hz? Er ekki alveg næginlega fróður á tölvuskjái svo öll hjálp er vel þegin.
Með hvaða skjáum mælið þið með og hvaða specs ætti ég að leita af?
Með von um góð svör.
Leitin af tölvuskjá
Re: Leitin af tölvuskjá
Fyrir minn part, þá myndi ég ráðleggja þér að leita að 144Hz IPS skjá, held að verðið á þannig skjá í 27" 1440p er líklegast á milli 70 og 120 þúsund.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin af tölvuskjá
Ég tók þennan og er hroðalega sáttur
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... m_qhd.html
Hann er svo með innbyggðum KVM switch sem er algjör snilld ef þú ert t.d. með vinnu eða skóla laptop.
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... m_qhd.html
Hann er svo með innbyggðum KVM switch sem er algjör snilld ef þú ert t.d. með vinnu eða skóla laptop.
PS4
Re: Leitin af tölvuskjá
eg med tvo 144hz asus skjai sem eg er til ad losa mig vid.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin af tölvuskjá
Ég væri til í þennan https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/To ... 400.action
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Leitin af tölvuskjá
Fékk mér Samsung Odyssey G7 32" í síðustu viku. Gríðarlega sáttur.
https://kisildalur.is/category/18/products/2094
Ekki kaupa þennan samt, það voru örfá eintök eftir og ég er að reyna sannfæra vinnuna um að ég þurfi nauðsynlega svona skjá þar líka.
https://kisildalur.is/category/18/products/2094
Ekki kaupa þennan samt, það voru örfá eintök eftir og ég er að reyna sannfæra vinnuna um að ég þurfi nauðsynlega svona skjá þar líka.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Tengdur
Re: Leitin af tölvuskjá
Semboy skrifaði:eg med tvo 144hz asus skjai sem eg er til ad losa mig vid.
Pm me með link og verðhugmynd ef þú ert ekki búinn að selja.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Leitin af tölvuskjá
blitz skrifaði:Ég tók þennan og er hroðalega sáttur
https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... m_qhd.html
Hann er svo með innbyggðum KVM switch sem er algjör snilld ef þú ert t.d. með vinnu eða skóla laptop.
Er með þennan líka og mæli með á þessu verði.