jonsig skrifaði:Notaru eitthvað úr ÁTVR sem kælivökva ?
Annars er mörgum spurningum ósvarað.
1. Hvernig rad ertu með ?
2. Hvað er load hitinn á þessu (aida64 stability test amk 30min)
3. Void warranty á gpu ?
4. Af hverju hard tubing ?
5. Af hverju ertu með mynd af kalli í bakgrunninn ?
EKWB Amber orange mix - er panta Dye pack til að ná alveg litur sem mer langar í (vonandi), núna ég er mjög nálegt.
1. EKWB PE 360 - allt kerfi er EKWB.
2. 60min stress test : 66°C með +- 3°C - enn á sama tími Ryzen Master var reporta um 4-5°C minna. Ég er enþá berjast með hiti, sérstaklega þegar ég er í desktop (Fyrsta skiptið ég er með AMD og double Bios mobo) búin googla mikið, buin prufa mikið og það er eftir að prufa meira. Enn akkurat núna ég er í 38°C með spikes alveg uppá 55°C og loop er 28°C steady.
3. hélð að ábyrgð er farið (?)
4. vegna aesthetics/útlit
5. ég er Edmonton Oilers stuðningsmaður, kallin er uppáhalds/fyrirmynd leikmaður minn. Ekkert hommalegt samt
Búin fara mjög oft til Edmonton til að horfa leikir og búin hita hann og margir úr liðin.top maður.
það er smá báratta með Bios núna hjá mér - altaf eftir restart/turn off - on er bios fara í factory setting. fara kaupa nýtt CMOS battery á morgun og sjá til.