IBM Deathstar 40gb dauður :( ?


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

IBM Deathstar 40gb dauður :( ?

Pósturaf Snorrmund » Fim 28. Apr 2005 23:18

Ég er með IBM Deskstar 40gb(kallaðir deathstar útaf.. já.. nafnið skýrir sig) Og alltí einu kemur ntoskrnl.exe vantar blablabla.. Og ég ákveð að aftengja harðadiskinn og tengja aftur(slekk fyrst á tölvunni) þá kemst ég í gegnum
cd boot blabla
og tölvan bootar hdd og þá kemur bara svartur skjár og tikk tikk.. Er að spá.. get ég recoverað eitthvað af þessum gögnum? er með aðra tölvu nefnilega..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 29. Apr 2005 08:02

mjög líklega.

þú verður bara að tengjda diskinn við hina tölvuna og prófa.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 29. Apr 2005 12:41

OKei.. En er ekki öruggast að taka hinn diskinn úr á meðan? :?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 29. Apr 2005 13:57

taka diskinn úr tölvunni sem þú ætlar að setja "dauða" diskinn í?

tilhvers?

og á hvaða disk ætlara að kópera gögnin af 40GB disknum ef það er enginn annar diskur í vélinni?


"Give what you can, take what you need."


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 29. Apr 2005 14:03

þennan ósýnilega eflaust....

þeir svínvirka og eru merkilega Silent........ heita Ghost 2000




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 29. Apr 2005 14:53

var aðallega að meina til að byrja með svo að ég gæti ekki steikt hinn diskinn.. en annars takk fyrir gott og frumlegt svar Ómar álit mitt á þér hefur mikið hækkað..

edit**
ætli ég fari ekki að tengja diskinn og ef redda gögnunum.. svo kannski býr maður til eitt stykki svona http://hackaday.com/entry/1234000410041648/




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 29. Apr 2005 16:47

BUMP, en annars, er þetta ekki aðallega útaf því að stýringin er ónýt..? er erfitt að skipta um stýringu? (þá myndi ég nota hana sem bráðabirgða og ná gögnum af disknum) þarsem þessi diskur virkar ekki.. :(



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Apr 2005 11:57

ef diskurinn startar sér ekki, þá er það stýringin. ef diskruinn snýst og það koma skrítin hljóð úr honum, þá er það diskurinn sjálfur eða leshausarnir sem eru í fokki.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 16:43

Gnarr: hann startar sér og það koma svosum ekkert það mikið öðruvísihljóð, en þegar að ég reyni að kveikja á tölvunni með báðum hdd í þá kemur INSERT SYSTEM DISK upp.. Er engin leið að starta tölvunni með SATA hddinum mínum og reyna að "skoða" hinn



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 01. Maí 2005 17:22

þá er hún að reyna að starta af bilaða disknum. þú verður að stilla i bios eftir að þú setur bilaða diskinn í, að hún eigi að starta sér af disknum sem er í lagi.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 19:44

gnarr skrifaði:þá er hún að reyna að starta af bilaða disknum. þú verður að stilla i bios eftir að þú setur bilaða diskinn í, að hún eigi að starta sér af disknum sem er í lagi.
HVernig geri ég það? ég er með abit AI7 og get bara valið HD, CD, Floppy, lan í bootorderinu..




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Sun 01. Maí 2005 19:54

Snorrmund skrifaði:
gnarr skrifaði:þá er hún að reyna að starta af bilaða disknum. þú verður að stilla i bios eftir að þú setur bilaða diskinn í, að hún eigi að starta sér af disknum sem er í lagi.
HVernig geri ég það? ég er með abit AI7 og get bara valið HD, CD, Floppy, lan í bootorderinu..

þú ferð "hard disk boot priority" held ég að það heiti, fyrir ofan bootorder


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 20:24

Mysingur skrifaði:
Snorrmund skrifaði:
gnarr skrifaði:þá er hún að reyna að starta af bilaða disknum. þú verður að stilla i bios eftir að þú setur bilaða diskinn í, að hún eigi að starta sér af disknum sem er í lagi.
HVernig geri ég það? ég er með abit AI7 og get bara valið HD, CD, Floppy, lan í bootorderinu..

þú ferð "hard disk boot priority" held ég að það heiti, fyrir ofan bootorder
Takk kærlega.. ég gerði þetta og ég get alveg skoðað diskinn.. :? En get ekkert copyað af honum hinsvegar.. Þá kemur bara

Kóði: Velja allt

---------------------------
Error Copying File or Folder
---------------------------
Cannot create or replace Blablabla: Access is denied.

Make sure the disk is not full or write-protected
and that the file is not currently in use.
---------------------------
OK   
---------------------------


EDIT:
Fattaði að þetta var bara einn account í Doc & Settings, og hann er læstur :( er hægt að "hacka" hann
Síðast breytt af Snorrmund á Sun 01. Maí 2005 20:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 01. Maí 2005 20:29

prófaðu að restarta. opnaðu svo bilaða diskinn og gerðu "ctrl + a" svo "ctrl + c", farðu svo að diskinn sem er í lagi og búðu til möppu á honum og gerðu "ctrl + v" inní henni.


passaðu bara að vera ekki með stillt á thumbnails á bilaða disknum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 20:30

gnarr skrifaði:prófaðu að restarta. opnaðu svo bilaða diskinn og gerðu "ctrl + a" svo "ctrl + c", farðu svo að diskinn sem er í lagi og búðu til möppu á honum og gerðu "ctrl + v" inní henni.


passaðu bara að vera ekki með stillt á thumbnails á bilaða disknum.
Gnarr, ég ætla ekki að copya allt.. bara docs and settings, ég er ekki með nóg pláss fyrir annað..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 01. Maí 2005 21:14

veldu þá þá möppu.

annars geturu prófa GDB eða álíka forrit ef þetta virkar ekki.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 21:23

arr.. veit ekkert hvað ég gæti gert.. Er til eitthvað forrit sem að bruteforce-opnar/copyar möppur sem eru læstar :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 01. Maí 2005 23:00

ahh.. þú hefuru gert möppurnar "private" í windows.

þá geturu ekki náð neinu úr þeim.

það gæti hugsanlega verið til eitthvað tól þar sem þú slærð inn user og pass fyrir notandann sem átti accountinn, en ég veit ekki um neitt þannig forrit.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 23:03

gnarr skrifaði:ahh.. þú hefuru gert möppurnar "private" í windows.

þá geturu ekki náð neinu úr þeim.

það gæti hugsanlega verið til eitthvað tól þar sem þú slærð inn user og pass fyrir notandann sem átti accountinn, en ég veit ekki um neitt þannig forrit.
K, en er enginn hackari sem gæti kennt mér að hacka svona "private" möppur.. Trúi ekki öðru en það sé hægt..

EDIT*

Hvernig get ég tekið backup af Eimailum og Address book úr outlook og favorites úr mozilla firefox
Síðast breytt af Snorrmund á Sun 01. Maí 2005 23:07, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 01. Maí 2005 23:05

þá væri nú út um windows fyrir lélegt security...


það er hugsanlega til eitthvað tól sem að þú getur notað til að opna möppuna ef þú gefur því user og pass á notandanum sem á hana, en það er líklegasta eina leiðin.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 23:09

Náði favorites úr firefox.. Þá er outlook eftir.. og ég hef ekki hugmynd hvernig ég fer að því..




valdiþ
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mið 22. Des 2004 01:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf valdiþ » Mán 02. Maí 2005 07:27

Outlook geymir öll email og settings (held líka address book) í einni .pst skrá sem þú getur einfaldlega coperað úr möppunni sem outlook geymir þetta í.

Þú getur svo sett þessa skrá í sömu möppu sem nýja outlook notar og þá verður það nýja alveg eins og það gamla (passaðu þig á því að ef þú hefur náð í nýjan póst þa eyðist hann út).
Það er líka möguleiki á því að importa þennan file bara (hef ekki prófað það sjálfur).

Outlook geymir þessa skrá á default stað sem ætti að vera nokkurn veginn svona:
C:\Documents and Settings\"notandi"\Local Settings\Application Data\Microsoft\Outlook

Local settings folderinn er oftast hidden, geri ráð fyrir því að þú kunnir að leysa úr því :)

Kannski er til einfaldari leið en þetta hefur virkað hjá mér hingað til.