MS sidewinder precision pro stýri virkar ekki hjá mér
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MS sidewinder precision pro stýri virkar ekki hjá mér
þannig er það að ég keypti mér Microsoft precision pro stýri með usb en tölvan sýnir bara Unknown device þegar ég skoða ástandið á stýrinu ég er með win xp og það stendur á http://www.microsoft.is/sidewinder að þetta stýri og forritið sem fylgir með eigi að virka með win xp er einhver sem getur hjálpað mér ég er með via usb og allavega eibhver stýripinni frá microsoft virkar ekki með honum er eitthvað patch sem ég get náð í?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Færðu nokkuð upp í task bar, hægra megin niðri í horninu venjulega, SW, logo, ef svo er þá geturu stillt þar hvað á að nota, stýrið, joystick og þannig, annars get ég látið þig fá diskinn með þessu (um 100mb í zip) ef þú villt. En ég er ekki 100% á því að hann virki í XP, allavegana gerir hann það í win98, og sennilega 2000 líka.
Email: hlynurhs@hotmail.com
Ef þig vantar diskinn er minnsta málið að senda hann svo lengi sem hann er innanlands.
Email: hlynurhs@hotmail.com
Ef þig vantar diskinn er minnsta málið að senda hann svo lengi sem hann er innanlands.
Hlynur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
sko þetta er stýri með pedölum og annig þetta er ek joystick sko vandamálið er að microsoft detectar ekki stýrið þegar ég fer í control og panel síðan system og þar í device manager þaðan í usb og í proberties þar á víst að koma Microsoft nafnástýriri.... en það kmr bara Unknown device getur einhver hjálpað mér með það er ég að reyna að segja og síðan kemst ég ekki heldur í forritið sem fylgdi með