er skjárinn minn að deyja?


Höfundur
orgulas
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

er skjárinn minn að deyja?

Pósturaf orgulas » Sun 17. Okt 2004 01:02

Síðustu daga eða svona 2 vikur í það mesta hef ég tekið eftir því að myndin á skjánum titrar frekar mikið, neðri helmingurinn skjánum þ.e.a.s. . Er þetta merki um að skjárinn er að deyja eða þarf að senda hann í viðgerð eða eitthvað? Væri gott að fá að vita þetta því þá gæti ég gert viðeigandi ráðstafanir. [/u]



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 17. Okt 2004 01:14

Ertu með hátalara eða álíka nálægt honum? Veit ekkert um svona, en þú gætir prufað að degaussa




Höfundur
orgulas
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf orgulas » Sun 17. Okt 2004 04:20

nei ég er ekki með neina hátalara nálægt skjánum og ég er búinn að prófa að degaussa...



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Sun 17. Okt 2004 04:30

Einhverja straumbreyta?




Höfundur
orgulas
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf orgulas » Sun 17. Okt 2004 17:26

neibb.. engir straumbreytar... síðan var ég að taka eftir því að efri hlutinn tegir aðeins á myndinni... ég held að ég ætti bara að kaupa nýjann skjá :P




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Sun 17. Okt 2004 18:31

ég lenti einusinni í því með nýlegan skjá, þá var það líklega spennistöðin sem var í næsta húsi...

ef það liggur háspennulína eða eitthvað nálægt húsinu þínu, þá gæti það böggað skjáinn þinn. þeir eru mjög misviðkvæmir fyrir þessu.

prófaðu að fara með hann eitthvert annað í húsið, og líka að prófa hann við aðra tölvu.

athugaðu líka hvort þetta er alltaf eins, sama hvaða upplausn þú ert að nota og tiðftíðnina á skjánum...




Höfundur
orgulas
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf orgulas » Sun 17. Okt 2004 23:40

jamm.. sko, málið er að þetta byrjaði fyrir stuttu síðan. Tölvan mín bilaði fyrir nokkrum vikum og á meðan hún var í viðgerð þá notaði ég þennan skjá við eldri tölvu sem ég á. Þá var þetta vandamál byrjað, en það var reyndar byrjað aðeins fyrr, en ekki eins mikið og þetta er núna. Síðan núna eftir að tölvan kom úr viðgerð þá fór ég að taka eftir að þetta er orðið svona slæmt eins og þetta er núna...



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Mán 18. Okt 2004 02:39

skéði líka við mig, eða það að skjárinn virtist titra (the image) og þá var það bara það að hertzið var dottið í default= 60hertz en ég var vanur við 85.




Höfundur
orgulas
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 17. Okt 2004 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf orgulas » Mán 18. Okt 2004 23:34

þetta er nú ekki hertz vandamál, ég er búinn að prófa allar mögulegar stillingar á skjánum...




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Þri 19. Okt 2004 12:59

hefurðu prófað að stilla timings á skjákortinu?
ef þú ert með Nvidia skjákort þá er líklegt að það geti bætt eitthvað úr þessu....