Diskeeper Pro 2010, notkun


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Diskeeper Pro 2010, notkun

Pósturaf JohnnyX » Sun 06. Feb 2011 19:49

Er að reyna að nota þetta forrit til að laga flakkara sem ég er með. Vesenið á flakkaranum lýsir sér þannig að ég get bara notað ákveðið mikið af honum áður en hann gefur mér error message eða hættir að færa á milli.
Var að ná mér í Trial útgáfuna af Diskeeper Pro 2010 en ég kann bara ekkert á þetta og FAQ á síðunni hjá þeim er ekki að hjálpa mér og google ekki mikið hledur.
Veit einhver hvernig ég get gert þetta í þessu forriti eða veit einhver um betra forrit til að gera þetta?

Takk fyrir



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diskeeper Pro 2010, notkun

Pósturaf KrissiK » Sun 06. Feb 2011 20:04

ég tók eftir svona vandamáli hjá mér einu sinni þegar ég var með Windows XP Sp3 , og þá gerði hann þetta alltaf .. prufaði að færa í windows 7 og þá lagaðist þetta hjá mér allavega :)


:guy :guy


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Diskeeper Pro 2010, notkun

Pósturaf JohnnyX » Sun 06. Feb 2011 20:18

KrissiK skrifaði:ég tók eftir svona vandamáli hjá mér einu sinni þegar ég var með Windows XP Sp3 , og þá gerði hann þetta alltaf .. prufaði að færa í windows 7 og þá lagaðist þetta hjá mér allavega :)


Varstu þá með flakkara? Annars þá er ég að keyra Windows 7 núna.



Skjámynd

Muttley
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 16:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diskeeper Pro 2010, notkun

Pósturaf Muttley » Sun 06. Feb 2011 20:28

Búinn að prófa taka diskinn úr og setja í aðra hýsingu? Hef lent í ekki ósvipuðu fyrir löngu og þá var þetta bara hýsingin. Diskurinn virkaði flott í öðrum flakkara/hýsingu




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Diskeeper Pro 2010, notkun

Pósturaf JohnnyX » Sun 06. Feb 2011 21:36

Muttley skrifaði:Búinn að prófa taka diskinn úr og setja í aðra hýsingu? Hef lent í ekki ósvipuðu fyrir löngu og þá var þetta bara hýsingin. Diskurinn virkaði flott í öðrum flakkara/hýsingu


Ég hef ekki prófað það. Þetta er 2,5" IDE fartölvudiskur og á ég ekki aðra hýsingu fyrir hann.

Ef að einhver er svo góðhjartaður að lána mér aðra hýsingu þá væri það alveg hreint út sagt AWZM!