Sælir
Er með gamlan skanna sem ég þarf að tengja við lappann minn sem er Toshiba Satellite
Aftan á skannanum lítur dæmið svona út:
Er til snúra sem sem passar í skannatengið og er síðan USB í hinn endann?? getur það virkað
Hvernig er best að tengja þetta? ég er semsagt ekki með svona stórt tengi á fartölvunni og þarf því að skoða aðrar leiðir...
Öll gagnleg hjálp vel þegin:)
Tengja gamlan skanna við fartölvu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja gamlan skanna við fartölvu
mattiorn skrifaði:Sælir
Er með gamlan skanna sem ég þarf að tengja við lappann minn sem er Toshiba Satellite
Aftan á skannanum lítur dæmið svona út:
Er til snúra sem sem passar í skannatengið og er síðan USB í hinn endann?? getur það virkað
Hvernig er best að tengja þetta? ég er semsagt ekki með svona stórt tengi á fartölvunni og þarf því að skoða aðrar leiðir...
Öll gagnleg hjálp vel þegin:)
Ég sé nú ekki myndina (er ég einn um það?) en giska á að þú sért að tala um paralell tengi ?
Það er hægt að fá paralell í USB http://ejs.is/Pages/1116/itemno/USB-1284
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 27
- Skráði sig: Fim 12. Mar 2009 11:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja gamlan skanna við fartölvu
Nákvæmlega svona snúru! snilld takk:) á þetta einhver sem er staðsettur á akureyri eða nennir að senda þetta í pósti?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja gamlan skanna við fartölvu
mattiorn skrifaði:Nákvæmlega svona snúru! snilld takk:) á þetta einhver sem er staðsettur á akureyri eða nennir að senda þetta í pósti?
Ættir bara að prófa að búa til Óska eftir auglýsingu, ekkert víst að einhver sem á svona snúru rati hérna inn
Ég á því miður ekki svona handa þér.
Fæst í glæpalistanum á Akureyri http://tl.is/vara/16825
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.