peturthorra skrifaði:hagur skrifaði:peturthorra skrifaði:Ég hef svosem ekki gert mikið með hjólið, breytti um firmware, jók kraftinn (fer í 32-33km/h) og létt með brekkur. En annars er bara pro tips að fara yfir þrýstinginn í dekkjunum vikulega og einnig herða á skrúfum/boltum vikulega (ef þess þarf).
Hvaða firmware notaðirðu og hvaða áhrif hefur þetta á range?
Ég keyrði firmware-ið niður í 1.3.8 og nota svo rollerplausch, nema breytti kraftinum (er með hann í 40000) og svo setti ég max speed í 35km/h, en hjólin fara ekki hraðar en 33km/h.
Orginal krafturinn er um 55000 (lægri tala, meiri kraftur), en 40000 er rock solid, hitnar ekki neitt aukalega og ég kemst c.a 80% af því sem ég fór vanalega (þá meðað við botn keyrslu, en ef þú keyrir rólega, þá er munurinn lítill)
Var að gera þetta áðan við mitt, gekk eins og í sögu. Fór út og tók smá hring og greinilegur munur á hröðun og hámarkshraða. Mældi allt að 32km/klst hraða og heldur meiri hraða upp brekkur líka. Verður spennandi að sjá hvaða áhrif þetta hefur á batterísendingu næst þegar ég rúlla á þessu í vinnuna, sem er 6-7km leið