ecoblaster skrifaði:Ég er með Unraid þjónn keyrandi á eftirfarandi specum:
Intel 9900K á AIO vatnskælingu
80GB RAM
40TB í JBOD diskastæðu sett upp í ZFS
3TB í cache
RTX 3080 á AIO vatnskælingu
10gbps netkort
er með PiKVM tengda við þjóninn til að remotly tengjast inn á ef ég þarf að komast í BIOS
tengt við Unraid þjóninn er líka gamalt Synology diskabox sem ég er að nota til að safna saman syslog upplýsingum ef Unraid þjóninn crashar
í Unraid er ég með Plex, Sonarr, Radarr, Prowlar, qBittorrent, pihole, Lancache, Grafana dashboard til að skoða loga frá Unifi netinu ásamt Unraid og UPS
Windows 11 VM keyrandi Parsec fyrir remote leikjatölvu og Windows server sem keyrir Radius auðkenningu fyrir WiFi
er síðan með Raspberry Pi tölvu fyrir Home Assistant en það og Plex er opið út á netið í gegnum Unraid cloudflare tunnel sem tengist inn á sér VLAN frá router og fer síðan í NginxProxyManager sem er varið af Crowdsec
Unraid þjóninn tengist í 10gbps Unifi Aggregation switch sem fer í UDM PRO SE sem er síðan með LTE Failover ef svo ólíklega skildi gerast að ljósleiðarinn dettur út
nota siðan bara innbygða OpenVPN server þjónustuna á UDM PRO SE routernum til að geta VPN heim
Leikjatölvan 10Gbps fer í gegnum sama Aggregation switch en önnur tæki fara í gegnum Unifi Switch Enterprise 8 PoE ásamt WiFi 6E U6 Enterprise AP
Allt þetta er siðan tengt í UPS sem getur keyrt í 15min til að initiate safe shutdown
Þetta er geggjað!