Þetta var aðstaðan mín síðasta vetur þegar ég þurfti að vinna heima í 3 mánuði vegna Covid.

axyne skrifaði:Var að fara í gegnum gamlar myndir og rakst á þessa.
Þetta var aðstaðan mín síðasta vetur þegar ég þurfti að vinna heima í 3 mánuði vegna Covid.
mikkimás skrifaði:Þetta er illilega nett.
Og mögulega Ferrari fan í þokkabót.
Hlynzi skrifaði:mikkimás skrifaði:Þetta er illilega nett.
Og mögulega Ferrari fan í þokkabót.
Þakka, mikið rétt. Ferrari er í uppáhaldi - það eru nokkur módel þarna í viðbót Lambo Diablo, Porsche Carrera GT og í næsta herbergi Mercedes Benz E60 AMG (W124) og einn Lambó í viðbót, þyrfti að fara að bæta í safnið, LaFerrari og 458 eru á lista, eflaust fleiri.
pattzi skrifaði:Hlynzi skrifaði:mikkimás skrifaði:Þetta er illilega nett.
Og mögulega Ferrari fan í þokkabót.
Þakka, mikið rétt. Ferrari er í uppáhaldi - það eru nokkur módel þarna í viðbót Lambo Diablo, Porsche Carrera GT og í næsta herbergi Mercedes Benz E60 AMG (W124) og einn Lambó í viðbót, þyrfti að fara að bæta í safnið, LaFerrari og 458 eru á lista, eflaust fleiri.
Snilld ég ætla setja upp eitthverja tölvuaðstöðu sjálfur í nýju íbúðinni sem við fáum 1 mars![]()
Á böns af hot wheels bílum sem ég hafði hugsað mér að setja í hillur fyrir ofan -Kaupi á ebay 1-4 í mánuði
Þarf bara fá mér eitthverja góða leikjavél alveg dottinn út úr þessu eftir að hafa ekki átt nema fartölvur síðan 2014
the hooker skrifaði:
Byggði nýtt skrifborð og nýja tölvu. Bjó svo til video af framkvæmdunum fyrir áhugasama: https://www.youtube.com/watch?v=vBq6N6eRDes