Raspberry Pi 5!

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Raspberry Pi 5!

Pósturaf Snaevar » Fim 28. Sep 2023 23:37

Raspberry Pi 5 var revealed fyrr í dag
https://www.raspberrypi.com/products/raspberry-pi-5/

"With 2–3× the speed of the previous generation, and featuring silicon designed in‑house for the best possible performance, we’ve redefined the Raspberry Pi experience.
Coming October 2023"

Hvað finnst fólki?


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 5!

Pósturaf Snaevar » Fim 28. Sep 2023 23:41

Persónulega er ég mjög spenntur fyrir þessari þróun, ég skal linka gott myndband eftir Jeff Geerling sem útskýrir þetta ansi vel:
https://www.youtube.com/watch?v=nBtOEmUqASQ&t=733s
Þessar 2-3x bætingar í almennum hraða virðast passa.
Verður gaman að sjá hvernig fikterí verður mögulegt núna :)


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)


osaka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 21. Okt 2020 11:37
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 5!

Pósturaf osaka » Fös 29. Sep 2023 08:15

Ég mun pottþétt kaupa hana þegar ég finn not fyrir allt þetta cpu power. Á núna fimm allt frá zero til pi4 8g og þær eru allar í notkun. Engin skúffu PI á þessu heimili. Sem er reyndar galli því þá gerir maður minna af þvi að prófa nýja hluti.




G3ML1NGZ
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fim 22. Sep 2022 21:21
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 5!

Pósturaf G3ML1NGZ » Fös 29. Sep 2023 19:30

ég var að nota RPI til að keyra logging skjá í bílnum hjá mér en það var leiðinlega langt boot up til að ég nennti að skipta út mælaborðinu í bílnum hjá mér. En núna er boot up tími í RPi 5 orðinn 7sec sem er orðið nógu snöggt til að geta notað dags daglega svo ég er mega sáttur við þessa þróun
Mynd



Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 5!

Pósturaf Snaevar » Þri 03. Okt 2023 13:31

Nett! Alltaf gaman að sjá frumlega notkun á SBC vélum! :)


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 502
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Raspberry Pi 5!

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 03. Okt 2023 21:49

Ég myndi allan daginn taka Orange Pi 5/5B/5+ framyfir Raspberry Pi 5. Svipað verð, fleiri kjarnar, fleiri tengingar, Wi-Fi 6 og síðast en ekki síst fáanlegt með 16GB minni (ég vil auðvitað meira, en 16GB er góð byrjun).

Eins og það sé ekki nóg: Orange Pi 5+ er með 2 x 2.5Gb Ethernet, WTF!
Síðast breytt af Sinnumtveir á Þri 03. Okt 2023 21:52, breytt samtals 1 sinni.