Hvernig lýst ykkur nöllunum á þessar fréttir ?

oliuntitled skrifaði:https://www.mila.is/10x/
Hvernig lýst ykkur nöllunum á þessar fréttir ?
hagur skrifaði:Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit netkort?
oliuntitled skrifaði:https://www.mila.is/10x/
Hvernig lýst ykkur nöllunum á þessar fréttir ?
Til hamingju, þú getur tengst við 10x frá og með 1. október og átt þá möguleika á 2,5 gígabitum á sekúndu í báðar áttir. Við munum svo uppfæra í allt að 10 gígabita á sekúndu á næstunni.
AntiTrust skrifaði:hagur skrifaði:Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit netkort?
Tjah, 802.11ac og 802.11ax styðja 7-10Gbps (í þeoríu) svo það eina sem þyrfti til að nýta hraða umfram 1Gbit væri bara nýr router, og auðvitað tæki sem styðja sömu staðla.
jonfr1900 skrifaði:AntiTrust skrifaði:hagur skrifaði:Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit netkort?
Tjah, 802.11ac og 802.11ax styðja 7-10Gbps (í þeoríu) svo það eina sem þyrfti til að nýta hraða umfram 1Gbit væri bara nýr router, og auðvitað tæki sem styðja sömu staðla.
Gallin er að ethernet portin á þessum sömu routerum eru bara 1Gbps eða að hámark 2,5Gbps. Þannig að þetta nýtist ekki í raun.
emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
depill skrifaði:emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
Nú er ég með forvitinn, er á ljósi frá Ljósleiðaranum í gegnum Nova enn hef ekki verið að fá IPv6 tölu frá boxinu. Þurftirðu að gera eithvað ?
depill skrifaði:emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
Nú er ég með forvitinn, er á ljósi frá Ljósleiðaranum í gegnum Nova enn hef ekki verið að fá IPv6 tölu frá boxinu. Þurftirðu að gera eithvað ?
gutti skrifaði:er að skoða af og til með router frá netgear https://www.netgear.com/home/wifi/mesh/rbre960/
Baldurmar skrifaði:Er búinn að senda fyrirspurn á Hringdu að spyja hvernig verðskráin fyrir þessasr tengingar verður.
Verður spennandi að sjá hvort að framboð á 2.5gb og 10gb tækjum aukist í kjölfarið á þessu.
Frekar erfitt að finna netbúnað sem styður 10gb hérna á klakanum,
HringduEgill skrifaði:Við erum tilbúin fyrir 2.5 Gbit frá og með 1. október. Þurfum að fara í smá innviðauppfærslu fyrir 5 og 10 Gbit, það klárast sennilega á árinu. Í dag bjóðum við ekki upp á neinn endabúnað sem styður þennan hraða og mun sennilega taka einhvern tíma að skaffa honum. Þeir sem eiga sinn eigin búnað sem ræður við þennan hraða munu að sjálfsögðu getað notað hann. Endanlegt verð hefur ekki verið ákveðið en það verður held ég enginn stoppari fyrir áhugasama.
Ef einhver vill láta skrá sig á pöntunarlista er hægt að senda mér línu með nafni, síma og kennitölu eða bara heyra í þjónustuverinu okkar =)
Kveðja,
Egill