Er með smá vandamál
Var að setja glænýtt kort úr búðinni í vél hjá mér
Allt eðlilega sett saman búinn að gera þetta margoft áður
En þá kemur að því að ræsa hana og windows fer beint í Automatic Repair mode
Hvað getur valdið ? og hvað er best að gera ? fara í recovery ? Ég er ekki alveg að nenna standa í því að fara setja allt upp aftur.
Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Ef þú færð mynd á skjáinn, sem þú virðist gera, þá er þetta ekki skjákortið sem er að valda þessu veseni þínu.
Reyndu startup repair.
Reyndu startup repair.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Prófa þetta
Ég reyndar gleymdi að eyða út gpu driverunum en á það að skipta svo miklu máli ?
Ég reyndar gleymdi að eyða út gpu driverunum en á það að skipta svo miklu máli ?
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Og ef þú ert með SATA SSD, athugaðu hvort allir kaplar sitja örugglega fastir á sínum stað.
Hef lent í sambærilegu þegar það var rekist í SATA kapal og hann náði ekki fullum contact.
Hef lent í sambærilegu þegar það var rekist í SATA kapal og hann náði ekki fullum contact.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1620
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
varstu búinn að gera þetta https://www.guru3d.com/files-details/di ... nload.html ?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Nei var ekki buinn að þvi og seldi gamla gpu, buinn að gera diskcheck dotið, er með m2 disk og ekkert hefur virkað enn
Gat heldur ekki bootað aftur í tímann
Gat heldur ekki bootað aftur í tímann
Síðast breytt af stefandada á Fim 02. Feb 2023 22:08, breytt samtals 1 sinni.
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
https://forums.tomshardware.com/threads/computer-boots-into-start-up-repair-mode-after-a-graphics-card-swap-out.1989565/
Þarna í græna svarinu inná þessu forums er ein leiðin til að reyna laga þetta, í gegnum command prompt.
Þarna í græna svarinu inná þessu forums er ein leiðin til að reyna laga þetta, í gegnum command prompt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
https://answers.microsoft.com/en-us/windows/forum/all/automatic-repair-loop-after-updating-and-install/f49ee8a5-899b-4734-b789-36da81a7339d
Í þessari leið er fjallað um að reyna komast í safe mode og henda þaðan út driverum. Veit ekki hvort það gangi í þínu tilfelli.
Í þessari leið er fjallað um að reyna komast í safe mode og henda þaðan út driverum. Veit ekki hvort það gangi í þínu tilfelli.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
ertu með nógu stórann aflgjafa til að höndla nýja skjákortið og allt hitt í tölvunni hjá þér ?
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Benzmann skrifaði:ertu með nógu stórann aflgjafa til að höndla nýja skjákortið og allt hitt í tölvunni hjá þér ?
Já er með corsair 850x og rest er góð
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Takk fyrir hjálpina þetta leystist, einhverra hluta vegna þá valdi bios vitlausan boot disk
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Hvernig fór þá windows í automatic repair mode? Var stýrikerfi líka á þessum vitlausa disk?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 127
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt skjákort Windows keyrir ekki
Moldvarpan skrifaði:Hvernig fór þá windows í automatic repair mode? Var stýrikerfi líka á þessum vitlausa disk?
Skil það ekki, engin breyting átti sér stað nema það fór nýtt gpu kort í hana og þá ákvað hún að breyta boot listanum, bjóst því við að þetta væri verra mál en boot uppröðun en hefði auðvitað átt að tékka það fyrst
7800X3D - B650 Steel legend - 32gb@6000 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify