Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf jardel » Þri 24. Maí 2022 09:38

550x454.jpg
550x454.jpg (21.55 KiB) Skoðað 2082 sinnum


Sem þarf ekki að tengja við rafmagn eins og þetta
Síðast breytt af jardel á Þri 24. Maí 2022 09:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf hagur » Þri 24. Maí 2022 10:57

Sviss sem þarf ekki að tengja við rafmagn = POE switch.

Efast um að þetta sé raunverulegur ethernet switch, líklega bara einhver propriatery kapall/fjöltengi fyrir eitthvað allt annað apparat sem vill svo til að notar RJ45 tengi.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf dadik » Þri 24. Maí 2022 10:58

Ætlaði einmitt að segja þetta - er þessi græja for real?


ps5 ¦ zephyrus G14


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf jardel » Þri 24. Maí 2022 11:22

haldið þið að þetta muni ekki virka?




Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf Predator » Þri 24. Maí 2022 11:29

Ef þetta virkar þá færðu max 100mbps hraða á þessum portum. Þetta splittar væntanlega bara upp pörunum, átta mig samt ekki alveg á því hvernig í ósköpunum maður nær 3 portum út úr því..


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf Njall_L » Þri 24. Maí 2022 11:35

Nei, virðist ekki virka sem switch samkvæmt vörulýsingu hjá Walmart

https://www.walmart.ca/en/ip/RJ45-Ethernet-Splitter-Cable-RJ45-1-Male-to-3-Female-Socket-Port-LAN-Ethernet-Network-Splitter-Adapter-Cable-Compatible-with-Cat5-Cat5e-Cat6-Cat7/PRD3KTSXBB7RTL0

14bcdbb4-71d9-4444-befd-eb9a5a23e3ab.c002559e21a6af478c2e93e4e7630ef2.jpeg
14bcdbb4-71d9-4444-befd-eb9a5a23e3ab.c002559e21a6af478c2e93e4e7630ef2.jpeg (26.67 KiB) Skoðað 2001 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Tengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf bigggan » Þri 24. Maí 2022 20:10

Svona fjöltengi virkar bara ef þú stingur 3 snúrur frá beinirinn i þessu, og á hinum endann ertu með eins tengi og dreifir þetta á 3 ný tengi.

En hef aldrei reynt þetta svo getur vel verið þetta virkar ekki




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf arons4 » Þri 24. Maí 2022 20:18

bigggan skrifaði:Svona fjöltengi virkar bara ef þú stingur 3 snúrur frá beinirinn i þessu, og á hinum endann ertu með eins tengi og dreifir þetta á 3 ný tengi.

En hef aldrei reynt þetta svo getur vel verið þetta virkar ekki

Þetta leyfir bara 2 100mbit sambönd.

En það eru til svissar/routerar sem ganga fyrir poe og þá væri hægt að vera með injector á öðrum hvorum endanum. Þessir svissar eru yfirleitt kallaðir "PoE Passthrough".

https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 879.action
https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 660.action (ath veit ekki hvort þessi injector sé nógu öflugur)
Síðast breytt af arons4 á Þri 24. Maí 2022 20:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf Viktor » Fim 26. Maí 2022 11:55

Getur líka haft þrjár 10 Mb/s tölvur :hjarta


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Pósturaf Cascade » Fim 26. Maí 2022 11:58

https://store.ui.com/collections/unifi- ... s/usw-flex

Stærri en sambærilegt

Til fleiri

Þessi getur tekið poe bt og skilað poe frá ser