Eru þessir örgjörvar ekki bara ágætir???
Intel Celeron D 2.8 GHz Prescott
Celeron
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
2.8 celeron er að afkasta minna en 1.8 p4, hvað menn kalla góð kaup er bara matsatriði. ég held að vélbúnaðargúrúar hérna séu allirflestir á þeirri skoðun að celeron er drasl, annars máttu hvetja til kaupa á celeron mín vegna.
ég sjálfur mundi samt taka AMD anyday framyfir celeron ef ég væri á budget. En það er jú bara mitt álit.
ég sjálfur mundi samt taka AMD anyday framyfir celeron ef ég væri á budget. En það er jú bara mitt álit.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Æ hvað það er pirrandi að horfa upp á hvern vaktaran á fætur öðrum tala af þvílíkri vanþekkingu, það er ekki hægt að nota sömu tugguna endalaust í tölvumálum þar sem hlutir breytast svo hratt.
Celeron hafa í gegn um tíðina skiptst á því að vera algjört skran og því að vera pottþétt kaup. Þegar Celeron kom fyrst til sögunar var hann að gera á við margfalt dýrari Pentium III örgjörva og hélt sessi sínum sem afbragðs örgjörvi til yfirklukkunar allt fram að 1000MHz, þegar pentium 4 línan kom til sögunar og celeron örgjörvarnir þurftu að þola það að nota aðeins 128KB skyndiminni til að fylla 20 stiga pípunina og 400MHz brautarhraða fyrir innra minni tölvunar. Það hefti þá og gerði þá að einhverju fjölfatlaðasta örgjörva sögunar.
Með tilkomu D línunar var skyndiminnið tvöfaldað (256KB, þjafn mikið og gömlu AthlonXP TB og nýju sempron gjörvarnir nota) og brautarhraðinn aukinn upp í 533MHz. Jafnvel þótt pípan hafi lengst upp í 31 stig þá er eru nýju Celeron D gjörvarnir miklu betri en þeir þeir gömlu og eru betri kaup en samsvarandi Sempron (ef frá er skilinn 3100+ sem er S754 örri).
Sjá samanburð hér:
http://www.digit-life.com/articles2/lowend-cpus-aug2k4/index.html
Það skal tekið fram að S775 Celeron gjörvarnir eru ekkert hraðvirkari en S478, en S478 móðurborð eru mun ódýrari og því betri kostur ef menn ætla á annað borð að spara pening með Celeron D kaupum.
Í augnablikinu er Celeron D 2.66GHz á 8.950Kr og ætti að vera hæglega yfirklukkanlegur upp í 3.2-3.4GHz, það þýðir ekki að hann sé jafn hraður og 3.4GHz P4 en þó nokkuð fínn í flest.
Ef að þú ætlar að fá þér leikjavél ræð ég þér þó eindregið frá Celeron kaupum, þá er Sempron 3100+ besti ódýrir örgjörvinn, hann er fáanlegur á 12.650Kr og er að slaga upp í afköst 3.4GHz P4 í leikjum. Svo ekki sé minnst á yfirklukk, en menn hafa náð 45% hærri klukkuhraða á þeim og eru þeir þá orðnir þræl magnaðir.
Celeron hafa í gegn um tíðina skiptst á því að vera algjört skran og því að vera pottþétt kaup. Þegar Celeron kom fyrst til sögunar var hann að gera á við margfalt dýrari Pentium III örgjörva og hélt sessi sínum sem afbragðs örgjörvi til yfirklukkunar allt fram að 1000MHz, þegar pentium 4 línan kom til sögunar og celeron örgjörvarnir þurftu að þola það að nota aðeins 128KB skyndiminni til að fylla 20 stiga pípunina og 400MHz brautarhraða fyrir innra minni tölvunar. Það hefti þá og gerði þá að einhverju fjölfatlaðasta örgjörva sögunar.
Með tilkomu D línunar var skyndiminnið tvöfaldað (256KB, þjafn mikið og gömlu AthlonXP TB og nýju sempron gjörvarnir nota) og brautarhraðinn aukinn upp í 533MHz. Jafnvel þótt pípan hafi lengst upp í 31 stig þá er eru nýju Celeron D gjörvarnir miklu betri en þeir þeir gömlu og eru betri kaup en samsvarandi Sempron (ef frá er skilinn 3100+ sem er S754 örri).
Sjá samanburð hér:
http://www.digit-life.com/articles2/lowend-cpus-aug2k4/index.html
Það skal tekið fram að S775 Celeron gjörvarnir eru ekkert hraðvirkari en S478, en S478 móðurborð eru mun ódýrari og því betri kostur ef menn ætla á annað borð að spara pening með Celeron D kaupum.
Í augnablikinu er Celeron D 2.66GHz á 8.950Kr og ætti að vera hæglega yfirklukkanlegur upp í 3.2-3.4GHz, það þýðir ekki að hann sé jafn hraður og 3.4GHz P4 en þó nokkuð fínn í flest.
Ef að þú ætlar að fá þér leikjavél ræð ég þér þó eindregið frá Celeron kaupum, þá er Sempron 3100+ besti ódýrir örgjörvinn, hann er fáanlegur á 12.650Kr og er að slaga upp í afköst 3.4GHz P4 í leikjum. Svo ekki sé minnst á yfirklukk, en menn hafa náð 45% hærri klukkuhraða á þeim og eru þeir þá orðnir þræl magnaðir.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það virðist vera sem ansi margir hérna á þráðunum séu fæddir með einhverja silfurskeið í munnvikinu því að það virðist alltaf vera rétta svarið að kasta meiri pening í uppfærsluna.
Málið með þennan bransa er að það er ekkert rétt svar, þetta er samsuða margra þátta: fjárráða, notkunar, uppfærslumöguleika, afkasta o.s.fv.
Fyrir marga er fyrsti þátturinn sá mikilvægasti og þá er málið að reyna að sníða sér stakk eftir vexti og þá er Sempron 3100+ afar góður kostur í leikina.
Það er það sama með skjákort, það segja allir þér að kaupa 6800Ultra eða X800XT PE eins og maður hafi efni á því! Það væri gaman að vita hvaðan menn hér á vaktinni fá alla þessa peninga
Málið með þennan bransa er að það er ekkert rétt svar, þetta er samsuða margra þátta: fjárráða, notkunar, uppfærslumöguleika, afkasta o.s.fv.
Fyrir marga er fyrsti þátturinn sá mikilvægasti og þá er málið að reyna að sníða sér stakk eftir vexti og þá er Sempron 3100+ afar góður kostur í leikina.
Það er það sama með skjákort, það segja allir þér að kaupa 6800Ultra eða X800XT PE eins og maður hafi efni á því! Það væri gaman að vita hvaðan menn hér á vaktinni fá alla þessa peninga
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Það virðist vera sem ansi margir hérna á þráðunum séu fæddir með einhverja silfurskeið í munnvikinu því að það virðist alltaf vera rétta svarið að kasta meiri pening í uppfærsluna.
Málið með þennan bransa er að það er ekkert rétt svar, þetta er samsuða margra þátta: fjárráða, notkunar, uppfærslumöguleika, afkasta o.s.fv.
Fyrir marga er fyrsti þátturinn sá mikilvægasti og þá er málið að reyna að sníða sér stakk eftir vexti og þá er Sempron 3100+ afar góður kostur í leikina.
Það er það sama með skjákort, það segja allir þér að kaupa 6800Ultra eða X800XT PE eins og maður hafi efni á því! Það væri gaman að vita hvaðan menn hér á vaktinni fá alla þessa peninga
Já þetta reyni ég að predika líka, maður verður að sníða sér stakk eftir vexti. Ég reyni einmitt alltaf að benda mönnum á aðra möguleika ef mér þykir það sem þeir eru að íhuga að kaupa sér mjög dýrt. Sumir eru náttúrulega til í að borga tvöfalt hærra verð fyrir 2 fps auka...
-
- Staða: Ótengdur