Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?


Höfundur
Ragealot1
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fös 08. Sep 2017 16:24
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf Ragealot1 » Lau 16. Sep 2017 04:18

Ég er að skoða mig um, vantar nokkra hluti, ef þú ert að panta að utan, hvar hefuru verið að panta, og hver hefur verið að bjóða uppá góða þjónustu og verð bæði á vöru og sendingarkostnað?



Skjámynd

Aron Flavio
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
Reputation: 15
Staðsetning: 107 Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf Aron Flavio » Lau 16. Sep 2017 07:24

Ragealot1 skrifaði:Ég er að skoða mig um, vantar nokkra hluti, ef þú ert að panta að utan, hvar hefuru verið að panta, og hver hefur verið að bjóða uppá góða þjónustu og verð bæði á vöru og sendingarkostnað?


overclockers.co.uk eða amazon.com/co.uk/de eða stundum .it þegar ég fer til Ítalíu

Amazon er frekar solid en overclockers hefur boðið upp á frábært customer support



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf ZoRzEr » Lau 16. Sep 2017 10:41

Amazon.com með prime. 2 day shipping og sanngjarnt verð. Svo rukka þeir fyrir þig tolla og VSK þannig þú þarft ekki að fara í gegnum íslandspóst.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf PandaWorker » Lau 16. Sep 2017 19:54

ZoRzEr skrifaði:Amazon.com með prime.

Hefur Amazon Prime áhrif á sendingargjald til Íslands?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf rapport » Lau 16. Sep 2017 21:02

amazon.co.uk

Þeir bæta við gjaldi fyrir VSK og sendingu = ekkert mál að fá pakkann beint heim.

Það var a.m.k. mín reynsla af þeim í gegnum UPS




Höfundur
Ragealot1
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fös 08. Sep 2017 16:24
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf Ragealot1 » Sun 17. Sep 2017 01:02

Hvað er ykkur að finnast um verðið, það sem ég hef skoðað af amazon og overclockers er oftast sama verð komið með öllum gjöldum eða í sumum tilfella dýrara enn hér heima? Hef séð max 2000kr í sparnað fer eftir hlutunum



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf FreyrGauti » Sun 17. Sep 2017 01:16

Byrjar í raun ekki að spara fyrr en þú ert kominn með nokkra hluti í sendinguna frá Amazon.




Hellfire
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf Hellfire » Sun 17. Sep 2017 10:26

Ég sparaði helling fyrir um ári. Fékk 1080 strix þegar það var nýtt á 70k mv. um 110k hér og EVGA g2 750w á 15k mv. 32k hér. Núna kostar þetta nánast það sama hér og á amazon.com



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf ZoRzEr » Sun 17. Sep 2017 12:03

PandaWorker skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:Amazon.com með prime.

Hefur Amazon Prime áhrif á sendingargjald til Íslands?


Sparast ekkert nema þú færð two day shipping.

Annars nota ég aðalega amazon þegar varan er ekki til a Íslandi.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

techseven
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
Reputation: 9
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er fólk að kaupa íhluti að utan?

Pósturaf techseven » Sun 17. Sep 2017 12:44

Ég pantaði router frá amazon um daginn, í gegnum myus.com - sparaði allavega kr. 10.000 (Kostaði hingað kominn ca. 10.000) en þetta tók töluverðan tíma á ódýrustu töxtunum: Free shipping á amazon og FedEx economy (minnir mig) frá myus.com

Mæli með því ef þú ert að spara og getur beðið 10-14 daga...


Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio