Vantar hjálp með skjákort


Höfundur
Electric
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 08. Nóv 2004 20:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með skjákort

Pósturaf Electric » Mán 08. Nóv 2004 20:28

Ég er í vandræðum með skjákortið mitt. Ég er með ATI Radeon 9800 Pro 128mb Driverinn er frá 29.10.04 sem er sá nýjasti. En alltaf þegar ég fer í leiki þá frýs leikurinn/skjárinn eftir sirka 5 mín og upp kemur villuskilaboð sem er mynd af hér fyrir neðan.


Veit einhver hvað er að hjá mér. Ég er með winXP Home. Ekki með servicepack2 þar sem hann virkar ekki hjá mér.
Viðhengi
error.JPG
error.JPG (24.61 KiB) Skoðað 1777 sinnum



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 08. Nóv 2004 21:59

Ertu nokkuð að yfirklukka skjákortið?




Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Mán 08. Nóv 2004 22:35

Eða kanski með of lítið Power Supply?


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"


Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Mán 08. Nóv 2004 22:44

þetta gerðist nákvæmlega það sama hjá mér þegar ég fékk mér radeon 9800 pro 128 mb.
prófaðu að stilla agp á 4x, það virkaði allaveganna hjá mér



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mán 08. Nóv 2004 23:22

Mosi skrifaði:þetta gerðist nákvæmlega það sama hjá mér þegar ég fékk mér radeon 9800 pro 128 mb.
prófaðu að stilla agp á 4x, það virkaði allaveganna hjá mér


Og ertu með kortið á 4x AGP ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 08. Nóv 2004 23:29

Taktu VPU recover af þetta var alltaf að gerast hjá bróðir mínum sem er með Gigabyte 9600Pro hann tók VPU Recover af og hefur ekki gerst síðan og ekkert bögg




Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Mán 08. Nóv 2004 23:29

ponzer skrifaði:
Mosi skrifaði:þetta gerðist nákvæmlega það sama hjá mér þegar ég fékk mér radeon 9800 pro 128 mb.
prófaðu að stilla agp á 4x, það virkaði allaveganna hjá mér


Og ertu með kortið á 4x AGP ?


já, það munar nærri engu




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 08. Nóv 2004 23:29

kom 1-2svar installaði omega og málið var dautt


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Mán 08. Nóv 2004 23:31

Pandemic skrifaði:Taktu VPU recover af þetta var alltaf að gerast hjá bróðir mínum sem er með Gigabyte 9600Pro hann tók VPU Recover af og hefur ekki gerst síðan og ekkert bögg

það virkar ekki hjá mér ef ég tek vpu recover af




Mosi
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2004 11:49
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mosi » Mán 08. Nóv 2004 23:31

BlitZ3r skrifaði:kom 1-2svar installaði omega og málið var dautt

ertu með radeon 9800 pro 128 mb ?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Mán 08. Nóv 2004 23:32

neibb 256mb


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 08. Nóv 2004 23:42

Ertu nokkuð með Fast Write á ON (á að vera á OFF því þetta veldur óstöðugleika) eða vantar rekla fyrir móðurborðið?




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Mán 08. Nóv 2004 23:51

ertu nokkuð með msi neo 875 móðurborð
ef svo er þá muntu aldrei ná að laga þetta


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Korter » Fim 11. Nóv 2004 02:43

Ég var að fá svona villumeldingar og vélin fraus stundum þegar dóttir mín var að spila Sims 2. Henti svo út K-Lite codec pakka sem var í tölvunni og þetta hefur ekki gerst síðan.
Veit annars ekkert hvort það var málið.
Ég er með Radeon 9200 256 mb. og leikurinn er ekki alveg nógu smooth til að ég nenni að vera í honum.
Er þetta kannski crappy kort?
Er með P4 2.8 clockaður í 2.99, 1 gb. ddr sdram 400 pc 3200U á Shuttle AB60.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 08:21

9200 er slappasta Ati kortið á markaðnum.


"Give what you can, take what you need."


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 11. Nóv 2004 09:22

Revenant skrifaði:Ertu nokkuð með Fast Write á ON (á að vera á OFF því þetta veldur óstöðugleika) eða vantar rekla fyrir móðurborðið?


lol og hvaða heimildir eru fyrir því ? :lol:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 10:05

fastwrite veldur engum óstöðugleika.. annars væri það ekki þarna.


"Give what you can, take what you need."