Mekanískt lyklaborð.


Höfundur
Macgurka
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Þri 15. Mar 2016 19:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Mekanískt lyklaborð.

Pósturaf Macgurka » Sun 05. Jún 2016 01:42

Er að leitast eftir mekanísku lyklaborði sem mun endast næstu árin. Hef verið að targeta ducky shine 5 og corsair k70 en er með rosalegan valkvíða eru eitthver sérstök lyklaborð sem menn mæla með?


Qnix Qx2710 @ 110Hz - MK disco - logitech g502 - 16 GB dd3 - i5 4670k @ 4.5Ghz delid 1.335v - Corsair H60 - EVGA 1070 FTW - Samsung Evo.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Mekanískt lyklaborð.

Pósturaf worghal » Sun 05. Jún 2016 01:50

fyrst of fremst, farðu og prufaðu nokkur lyklaborð og finndu switcha sem henta þér best, veldu svo út frá því.
persónulega kýs ég cherry mx browns fram yfir allt.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Mekanískt lyklaborð.

Pósturaf Senko » Sun 05. Jún 2016 07:37

http://www.keyboardco.com/keyboard/filc ... boards.asp
Hef átt þetta í 6 ár and it's a sturdy beast, mæli sammt ekki með bláum switches due to noise levels.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Mekanískt lyklaborð.

Pósturaf jojoharalds » Sun 05. Jún 2016 09:59

Var að panta mér MK Disco frá Mechanical keyboards ,þetta lyklaborð hefur verið hannað í samstarfi við Ducky og er í raun og veru Ducky Shine 5 (nema ekki með Numpad)

Er með KBT Red (MX Cherry red) sem eru hríkalega hljóðlát og þægileg

læt myndir fylgja mæli með þessu borði.

https://mechanicalkeyboards.com/shop/in ... ail&p=1540
Viðhengi
13103324_10207696755631178_3058370642447201047_n.jpg
13103324_10207696755631178_3058370642447201047_n.jpg (43.25 KiB) Skoðað 851 sinnum
13151809_10207696755951186_6441312961475030026_n.jpg
13151809_10207696755951186_6441312961475030026_n.jpg (63.42 KiB) Skoðað 851 sinnum
13164363_10207696753071114_5919642537640355330_n.jpg
13164363_10207696753071114_5919642537640355330_n.jpg (32.41 KiB) Skoðað 851 sinnum
13164489_10207696752631103_6553028925920451528_n.jpg
13164489_10207696752631103_6553028925920451528_n.jpg (40.75 KiB) Skoðað 851 sinnum
13165891_10207696753671129_7036582364275433007_n.jpg
13165891_10207696753671129_7036582364275433007_n.jpg (31.35 KiB) Skoðað 851 sinnum
13173896_10207696752831108_6532364839511582942_n.jpg
13173896_10207696752831108_6532364839511582942_n.jpg (55.78 KiB) Skoðað 851 sinnum
13177654_10207696755351171_5586007274559150581_n.jpg
13177654_10207696755351171_5586007274559150581_n.jpg (24.01 KiB) Skoðað 851 sinnum
13179245_10207696755151166_2596173523239765219_n.jpg
13179245_10207696755151166_2596173523239765219_n.jpg (76.24 KiB) Skoðað 851 sinnum
13220967_10207696754031138_2386334541114810543_n.jpg
13220967_10207696754031138_2386334541114810543_n.jpg (40.13 KiB) Skoðað 851 sinnum
13232884_10207696754551151_6525851099564084825_n.jpg
13232884_10207696754551151_6525851099564084825_n.jpg (37.04 KiB) Skoðað 851 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Mekanískt lyklaborð.

Pósturaf Black » Sun 05. Jún 2016 12:07

Mæli með k70


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |