Budget er ekkert rosalega neglt. 200-300 væri kannski hugmynd og líklega nær þriðja hundraðinu.
Ég hef aldrei byggt eigin vél áður og eru því öll ráð og comment vel þegin. Þetta eru þeir hlutir sem ég er með í huga en ekkert sem má ekki breyta.
- Kassi : Valið stendur á milli, Fractal Design Define R5 & NZXT H440W Báðir eiga að vera nokkuð hljóðlátir en h440 er með gluggann sem er skemmtilegt þegar maður er kominn með eitthvað gúrme í kassann.
https://tolvutek.is/vara/fractal-design ... si-svartur = 30 K
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2842 = 30 K
Móðurborð : MSI Z97 Gaming 5, ég veit lítið muninn á þessum móðurborðum, valdi þetta vegna fljölda tengja og útlits (rautt þema mögulegt)
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=656 = 27 K
Aflgjafi : Corsair RM850
http://www.att.is/product/corsair-rm850 ... hljodlatur = 30 K
Örgjafi : Intel Core i7-4790K 4.0GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2746 = 57 K
Kæling :Noctua NH-D15 , sleppur þessi eða á ég eitthvað að skoða vatnskælingar?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2848 = 16 K
Vinnsluminni : Mushkin 16GB DDR3L 1600MHz (2x8GB) Blackline vinnsluminni CL9, 1.35V
http://tolvuvirkni.is/vara/mushkin-16gb ... 0-16k-bl-m = 25 K
Skjákort : GTX980 eða GTX970
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2856 = 70 K
SSD : Samsung 850 EVO 250GB.
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1000 = 20 K
So far... = 274 K
Fyrirfram Þakkir