Ef við tökum þennan hérna sem dæmi: http://www.ebay.com/itm/New-Samsung-Syn ... 19e2b6dc53
Á síðunni segir að hann kosti US $219.91, er shipping to Iceland included þar? Eða bætist þessi $83.00 USPS Priority Mail International ofaná það, og síðan tollurinn ofaná það, sem er um 7.200 kr? (skv.: http://www.tollur.is/reiknivel )
Væri til í að fá smá útskýringu step by step ef einhver hefur þá þekkingu, myndi vera afskaplega ánægður með það
