LCD eða CRT?

Hvort er betra LCD eða CRT (óháð fjármálahlið?)

LCD
8
33%
CRT
16
67%
 
Samtals atkvæði: 24


Höfundur
zooxk
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fim 01. Maí 2003 01:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

LCD eða CRT?

Pósturaf zooxk » Þri 06. Maí 2003 12:42

Hey, ég ætlaði að spyrja ykkur í þessari skoðanakönnun hvort er betra LCD eða CRT ? (á erfitt með að ákveða hvort ég vill)

Admin: Ég breytti bréfhaus í meira lýsandi nafn. Lesa þetta!




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 06. Maí 2003 12:59

CRT er betra eins og er, skýrari mynd :)



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Þri 06. Maí 2003 13:59

gumol skrifaði:CRT er betra eins og er, skýrari mynd :)


Ég er ekki sammála, þar sem minn 15"LCD Dell skjár(1400xupplausn) er bara mjög skýr og reyndar bara skýrasti skjár sem ég hef séð(engin bjögun). Aftur á móti hef ég séð LCD skjái sem eru alls ekki góðir, en þeir eru vanalega orðnir frekar gamlir...



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Þri 06. Maí 2003 14:20

Fer alveg eftir notkun. Fyrir venjulega skrifstofuvinnu eða þetta standard browse-office-póstur, þá myndi ég taka lcd. Fyrir leikjapakkið er crt betra (minna "trail"). Þó eru lcd skjáirnir að taka hröðum framförum.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 06. Maí 2003 14:27

Ég ætla að taka undir þetta hjá honum Hannesi fer algjörlega eftir notkun.


kv,
Castrate

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Þri 06. Maí 2003 14:57

Ég hef ekki prófað marga svona benjulega LCD skjái, en efþú ert líka að tala um LCD sjái á ferðatölvum, þá er CRT MIKLU betri, það er bara ótrúlega pirrandi að nota ferðatölvu. Meira að segja þegar hún er í sambandi(meiri birta á skjánum) þá sér marr alltaf bara hluta skjásins eins og hann á að vera, hitt er allt of dimmt, og ekki má gleyma trail-inu.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 06. Maí 2003 17:05

Þetta er ömurlegt bréfsheiti hjá þér, common, gera betri bréfsheiti :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 06. Maí 2003 17:59

ætlaði einmitt að fara benda honum á það... kommon, þetta er ekki í fyrsta skipti sem við bendum þér á þetta. Hvað með "Munur á lcd & crt" ?


Voffinn has left the building..


AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

LCD hefur hægara refresh

Pósturaf AntonSigur » Þri 06. Maí 2003 19:33

LCD hefir hægara refresh, svo í tölvuleikjum, þar sem þú vilt hafa marga ramma, er miklu betra að nota CRT (túpuskjái)

Hinsvegar eru LCD skjáir miklu nettari!

That's it folks :8)


- Alveg Anton

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 06. Maí 2003 21:11

ég myndi frekar eyða peningunum mínum í 21" crt skjá (nánar tiltekið triniton skjá :D) heldur en að kaupa krabbý lcd skjá....


Voffinn has left the building..


valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Mið 07. Maí 2003 17:50

Voffinn skrifaði:ég myndi frekar eyða peningunum mínum í 21" crt skjá (nánar tiltekið triniton skjá :D) heldur en að kaupa krabbý lcd skjá....


Góður 21" crt skjár kostar alveg 100 þús, frekar myndi eyða aðeins meira og fá mér 19" Dell 1900FP, gjeeeðveikt skarpur



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 07. Maí 2003 18:40

gæti verið að ég splæsi í skjá í sumar, langar í einn, þarf ekkert að vera stærri en 17", styða í kringum 80~85 í refresh rate, og það er náttúrlega crt skjá með flötum skjá :D vitið um einhverja góða (30~40k ?)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 08. Maí 2003 00:42

Tölvulistinn selur þessa skjái, þeir eru frekar góðir, báðir flatir, styðja háar upplausnir/refresh rate og kosta ekki mikið:

19" Hansol (920D), Samsung Dynaflat, True FLAT 1280x1024@85Hz, 1600x1200@75Hz, 0.25mm 29.900

19" Dell Mainstream FST skjár með flatri túbu (M992) - Midnight Grey, 1600x1200@75Hz, 0,26mm 31.900



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 08. Maí 2003 08:18

nauhh kúl, flottir skjáir hjá uppáhaldsbúðinni minni :D:D:D:D:D


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 08. Maí 2003 15:17

Voffinn skrifaði:...náttúrlega crt skjá með flötum skjá...
Þú meinar með flötum skerm :)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 08. Maí 2003 15:21

já, meina það. hefur einhver reynslu af skjáunum sem halanegri benti á ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 08. Maí 2003 16:04

Sko, ég keypti mér Sampo 19" flatan á 31.00 seinasta ágúst hjá Tölvulistanum. Hann er eiginlega alveg eins og Hansol skjárinn sem þeir eru að selja núna. Sampo skjárinn reynst mér mjög vel, allavega finnst mér hann svo geðveikt þægilegur að ég hata að vera í tölvunni hjá vini mínum með hans "bogna" skjá.

Það væri heldur ekki svo heimskt hjá þér að kaupa Dell skjáinn, það er nú þekkt merki. Held líka að hann sé svartur(eða silvurlitaður).



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 08. Maí 2003 16:30

amm ætla að skoða hann bráðum :D loksins, þá verður ahnn í stíll við kassan, lyklaborðið og hátalarakerfið og hubinn :D


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fim 08. Maí 2003 16:41

;)