Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum

Pósturaf zlamm » Mið 22. Ágú 2012 11:24

Ég ætla að kaupa mér tölvu til að spila leiki. Nú veit ég ekkert hvað ég á að fá mér svo að ég þarf ykkar hjálp. Ég er tilbúinn að borga um 110.000 kr. og ætla að setja hana saman sjálfur.

Ég þakka ykkur fyrir fram.




Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum

Pósturaf Ratorinn » Mið 22. Ágú 2012 12:25

Ráð: Eyddu eins miklum pening og þú getur í skjákortið.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum

Pósturaf Daz » Mið 22. Ágú 2012 12:34

Ratorinn skrifaði:Ráð: Eyddu eins miklum pening og þú getur í skjákortið.


Miðað við þessa ráðleggingu sting ég uppá þessu
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:


Eða taka frekar I3 vél og velja meira "bang for buck" skjákort. Verð og afköst haldast ekki í hendur í neinum tölvuvörum.




Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum

Pósturaf zlamm » Mið 22. Ágú 2012 12:53

Ég hefði nú haldið að gott skjákort OG vinnsluminni væri gott, en ég er enginn sérfræðingur

Edit: èg þarf allavegana að getað spilað skyrim



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum

Pósturaf CurlyWurly » Mið 22. Ágú 2012 20:00

zlamm skrifaði:Ég hefði nú haldið að gott skjákort OG vinnsluminni væri gott, en ég er enginn sérfræðingur

Edit: èg þarf allavegana að getað spilað skyrim

Mér skilst (þó ég sé ekki viss) að það sé hægt að keyra skyrim á alveg merkilega lélegum tölvum ef þú sættir þig við að lækka grafíkina umtalsvert, hvað ertu að miða við í skyrim?
Veit að Radeon HD 6850 keyrir hann vel í high og 6870/560 Ti keyra hann vel í ultra, þannig þú þarft ekkert einhvern ofurrig til að ná góðu performance í skyrim.


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum

Pósturaf littli-Jake » Fim 23. Ágú 2012 12:48

Ef þú átt kassa og harða diska nú þegar gæti það nú sparað þér talsverðan pening sem gæti þá farið í betra skjákort e-a


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum

Pósturaf zlamm » Fös 24. Ágú 2012 22:38

Ég á kassa og harðan disk, þannig að það ætti ekki að vera vandamál. Ég get sætt mig við léleg gæði í skyrim þannig að ég þarf enga ofurtölvu.