Jamm, Íslendingar láta endalaust taka sig í ósmurt gatið með misvísandi
lyga auglýsingum, okri og verðsamráðum.
En hvað gerum við í því? .....nákvæmlega ekki neitt!
Því við höfum verið aumingjuð af þessu blessaða "kerfi" sem við skópum
okkur sjálf að amerískri fyrirmynd og höfum með því deytt alla getu til
samstöðu.
"því við eigum ekkert betra skilið, við aumingja litla þjóðin búhúhú" nema einhver auglýsing hvetji okkur til annars.
Við erum að drepast úr minnimáttarkennd og þarafleiðandi látum við drulla
yfir okkur með allskonar kjaftæði.
[ Laugardags Rantið er í boði Pepsi Max]
