Vandamál með Tv-harða disk


Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með Tv-harða disk

Pósturaf C51 » Sun 06. Maí 2007 19:42

Var að kaupa mér nýjann harðann disk sem hægt er að tengja við Tv ( abigs Multimedia Player, DVP - 370) og ég er búinn að setja fullt að myndum og þáttum inná hann en þegar ég tengi hann við Tv þá er ekkert inná honum. Hvernig laga ég það?




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Sun 06. Maí 2007 20:31

nokkuð með maca?




Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Mán 07. Maí 2007 10:47

nei




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Mán 07. Maí 2007 12:43

í hvaða formati formataðiru diskinn?

og kemur ekkert í undirflokkunum(ss. pictures, movies, all..)

sérðu eitthvað á disknum.. hvernig er jumperinn á harðadisknum stilltur? hafa hann bara á primary master, það ætti að virka




Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Mán 07. Maí 2007 13:42

Ég hægri klikkaði bara á diskinn og gerði formatt

Það kemur ekkert í undirflokkunum.

en veit ekki hvað þú ert að tala um með jumpernum?? veit ekki hvað það er.




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Mán 07. Maí 2007 14:53

þú getur líka prófa að ná í nýjstu reklar til láta virkar á tv bara hugmund :roll:




Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Mán 07. Maí 2007 17:14

Ég er búinn að setja fullt af myndum inná diskinn í tölvunni og allt í lag með það en þegar ætla að horfa á þær í sjónvarpinu þá er eins og það sé ekkert inná honum.




link
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Lau 02. Okt 2004 00:23
Reputation: 0
Staðsetning: Njarðvík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf link » Mán 07. Maí 2007 18:21

Jumper er svona hvítur lítill kubbur sem er yfirleitt á hörðum diskum fyrir primary master, slave o.s.frv taktu bara jumperinn í burtu, ég hef átt 3 flakkara (einn datt i golfið og eyðilagðist =/) og það var aldrei jumper á honum og hef alrei átt i vandræðum með hann.
Opnaðu Tv-Flakkarann og taktu hvíta kubbinn í burtu(jumperinn) bara með hníf.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 07. Maí 2007 18:29

Jumperar geta líka verið svartir, bláir, gulir o.s.frv.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Mán 07. Maí 2007 18:54

Hvar er jumperinn staðsettur?




Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Mán 07. Maí 2007 19:09

Er hann á Harða disknum eða tv hýsingunni?




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

jumper

Pósturaf IL2 » Mán 07. Maí 2007 21:12

Hann er á harða diskinum.

Gamli 160gb Samsumung diskurinn minn var viðkvæmur fyrir því hvernig hann var stilltur og virkaði ekki hjá mér sem flakkari nema á CS og eiinig í tölvuni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 07. Maí 2007 21:58

er fólk almennt byrjað að nota bara random tölur eða raðnúmer sem screen-nema á spjallborðum? :?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Mán 07. Maí 2007 22:19

Er búinn að taka jumperinn úr en það virkar samt ekki.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 08. Maí 2007 13:16

Er flakkarinn nokkuð stilltur á " Photo - multimedia eða Music " þegar þú tengir hann við TV-ið ;)

Þá sérðu ekki videoskrár .


Vertu viss um að hann sé á VIDEO þegar þú ert að browsa í gegnum þetta.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Þri 08. Maí 2007 14:40

Hvar breyti ég þeim stillingum?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 09. Maí 2007 08:33

ÞEgar flakkarainn er tengdur við TV ið þá ættiru að sjá svona mynd á skjánum ekki satt.. Eitthvað sem lookar svipað og flettigluggakerfi eða Abigs nafnið þarna í bakgrunn er það ekki ?


Það hlítur að vera stillingar atriði þarna öðru hvoru meginn á spássíunni sem segir Options eða Settings. Þar inni ætti þetta að vera EF þetta er ekki á fjarstýringunni sjálfri. Ég hef átt 2 x flakkara og á báðum var TV out stillingar og MUSIC-PHOTO-MEDIA-VIDEO stillingartakki á remote.


Annars þarftu helst að fá e-n í heimsókn til þín að skoða þetta því þú virkar ekki alveg sem tæknivæddi gæinn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
C51
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 01. Feb 2007 15:48
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf C51 » Mið 09. Maí 2007 12:41

það er Tv-out takki á fjarstýringunni en ekki Music-Photo-Media-Video takki og það er ekki í Settings.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 09. Maí 2007 13:02

Farðu bara með þetta í búðina þar sem þú keyptir þetta og fáðu þá til að sýna hvernig á að nota græjuna, held það sé langeinfaldast fyrir alla.