SDRAM í DDR

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

SDRAM í DDR

Pósturaf odinnn » Mið 13. Nóv 2002 16:08

ég er að spá í hvort það sé ekki í lagi að setja SDRAM kubb í DDR slot? þetta er nú einusinni SDRAM slot sem er töfallt hraðvirkara þannig að þetta steikir kannski kubbinn eftir dálítinn tíma.
þannig er það í lagi?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 13. Nóv 2002 16:20

Nei það er sko ekki í lagi, þetta er svipuð tækni undir en þetta er allt annar kubbur, fyrir það fyrsta þá keyrir DDR á amk 266mhz bus hraða, en SDRAM á 66/100/133, þannig að þú grillar kubbinn þinn -strax-. Auk þess sem það eru gerð sérstök móðurborð sem eru bæði með SDRAM og DDR slottum, ef þetta væri í lagi, til hvers væru þeir þá að því? :)



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 13. Nóv 2002 18:17

EEENNNN!!! fyrir það fyrsta þá er ekki hægt að setja sdram i ddram borð passar ekki. S.S. sdram raufar eru ekki eins og ddram raufar. ernd of storie


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 13. Nóv 2002 22:20

Atlinn: góður punktur...... :)



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 14. Nóv 2002 01:36

Ef þú kaupir svona móður borð sem styður bæði sdram og ddr þá geturu ekki verið með bæði í einu þannig að....


kv,
Castrate

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

er það líka til?

Pósturaf GuðjónR » Fim 14. Nóv 2002 10:57

Eru til svoleiðis móðurborð ?



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 14. Nóv 2002 12:26

Jámm þessi móðurborð eru með chipset sem kallast ALI man ekki hvað móðurborðin heita minnir að það sé einhver verslun sem selur þetta hérna á íslandi.


kv,
Castrate


Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Fim 14. Nóv 2002 16:37

Tolvuvirkni.net er með VIA móðurborð sem getur tekið bæði SDRAM og DDR SDRAM. Einnig er til ECS móðurborð með SIS kubbasetti sem tekur bæði.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 14. Nóv 2002 17:59

VIA.. úff.. VIA chipset er dauðinn sjálfur :evil:


kemiztry

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 14. Nóv 2002 18:16

Ég er með Via KT333 ekkert að því ég er mjög ánægður með það


kv,
Castrate

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SDRAM í DDR

Pósturaf halanegri » Fim 14. Nóv 2002 18:28

odinnn skrifaði:þetta er nú einusinni SDRAM slot sem er töfallt hraðvirkara......


eitthvað vitlaust þarna...


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 14. Nóv 2002 18:32

hérna er eitt
Jetway sdram & ddram
og það eru örugglega fleiri þarna nenni bara ekki að leita


hah, Davíð í herinn og herinn burt


Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Fös 15. Nóv 2002 00:49

VIA kubbasett eru alltaf að batna og síðustu 2-3 hafa bara verið nokkuð góð.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fös 15. Nóv 2002 01:03

Well, ég hef allavegana mjög slæma reynslu af VIA. Mín gamla vél var með VIA chipsetti.. hún átti nú til að ríbútta sér í tíma og ótíma. Það var ekkert voðalega gaman t.d. á Skjálfta í miðjum leik :?

Svo hef ég heyrt sömu sögur frá fleirum... endalaus vandræði. Þeir hafa eflaust fixað þetta núna... en samt sem áður þá segi ég nei við VIA og AMD :wink:


kemiztry

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fös 15. Nóv 2002 01:09

hmm...Hvert er besta chipsettið í dag Fyrir amd?


kv,
Castrate

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 15. Nóv 2002 02:05

er það ekki bara SiS746 ?


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Skjámynd

noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Reputation: 0
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hmmm...

Pósturaf noline » Fös 13. Des 2002 02:43

Castrate skrifaði:hmm...Hvert er besta chipsettið í dag Fyrir amd?

Besta chipsettið í dag fyrir AMD er að skipta því út fyrir PENTIUM og ASUS eða VIA.
Dæmi:
AMD 800 Mhz duron á ALi móðurborði installaði fínt winxp, en um leið og maður reyndi linux, no way....einfaldlega kom með endalausar villur um ósamhæfni kerfis og fleira.

Best að vera SAFE og nota Pentium.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Fös 13. Des 2002 09:54

noline skrifaði:Best að vera SAFE og nota Pentium.


Pentium = Mikið fyrir lítið.

AMD er bara fyrir löngu búið að sanna sig og annað hvort ert þú með gallaða vöru (sem getur gerst fyrir hvaða framleiðanda sem er) (/sarcasm on) eða þá að þetta er <b>notendavandamál</b> :mrgreen: :mrgreen: (/sarcasm off)


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

noline
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:44
Reputation: 0
Staðsetning: ...wherever I am, that is where I am!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf noline » Fös 13. Des 2002 15:58

Hannesinn skrifaði:
noline skrifaði:Best að vera SAFE og nota Pentium.


Pentium = Mikið fyrir lítið.

AMD er bara fyrir löngu búið að sanna sig og annað hvort ert þú með gallaða vöru (sem getur gerst fyrir hvaða framleiðanda sem er) (/sarcasm on) eða þá að þetta er <b>notendavandamál</b> :mrgreen: :mrgreen: (/sarcasm off)


{Experience on}
Ekki notendavandamál, heldur 10 ára reynsla, AMD K5 og K6 voru ágætir í linux þjóna og eru enn, en hin nýja kynslóð hefur verið heldur endasleppt varðandi samhæfni við stýrikerfi, hvort sem um er að kenna að lélegum stýrikerfum eða fljótfærnislegum vinnubrögðum AMD við að boosta sölu hjá sér með því að prófa vörur sínar ekki nægilega og setja þær fram gallaðar!
{Experience off}