Þannig er mál með vexti að ég er með Dell Latitude D810 vél og ætlaði að tengja han við sjónvarpið með S-video tenginnu og fór út í bt og spurði afgreiðslumannin hvernig ég ætti að fara að því... hann lætur mig hafa snúru sem heitir "computer to TV/VCR Cable " og hún er samssagt 3,5mm + S-vide og hinn endinn er scart.
Þetta er nú nokkuð idiot proof hvernig á að tengja þetta svo ég geri það hljóðið í hljóð tengið, S-video í S-video tengið og Scartið í scartið á sjónvarpinu.
En þegar ég set á AV stöðina sem þetta ætti að vera á kemur bara hljóðið og bara blár skjár.....
Nú er spurning hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust??
S-video vandræði!!!
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ferð á Desktop/hægriklikkar á músina/properties/settings/advanced/ og efa þú ert með ati kort, þá verðuru að fá hjálp annarstaðar frá. Ef þú ert með nvidia kort, þá kemur upp nafnið á drivernum, sjá meðfylgjandi mynd (1)
Svo ferðu í bláa svæðið eins og þú sérð á mynd (2) og velur Clone.
Svo hægriklikkaru á secondary display, eflaust mynd af sjónvarpi og velur þar Select TV Format, velur þar G/PAL, svo bara apply.
Og ef þú vilt að sjónvarpið fari auto í full screen þegar þú horfir á mynd, þá ferðu í Full screen video og stillir eins og þú sérð á mynd (3) (myndin ætti að vera kominn með Full screen video möguleikan eftir að þú gerðir apply þegar þú varst búinn að láta tölvuna clone-a sig yfir í sjónvarpið. Og svo bara smella á OK
Vona að þetta sé nógu skilvirt
Svo ferðu í bláa svæðið eins og þú sérð á mynd (2) og velur Clone.
Svo hægriklikkaru á secondary display, eflaust mynd af sjónvarpi og velur þar Select TV Format, velur þar G/PAL, svo bara apply.
Og ef þú vilt að sjónvarpið fari auto í full screen þegar þú horfir á mynd, þá ferðu í Full screen video og stillir eins og þú sérð á mynd (3) (myndin ætti að vera kominn með Full screen video möguleikan eftir að þú gerðir apply þegar þú varst búinn að láta tölvuna clone-a sig yfir í sjónvarpið. Og svo bara smella á OK
Vona að þetta sé nógu skilvirt
- Viðhengi
-
- (1).JPG (62.33 KiB) Skoðað 638 sinnum
-
- (2).JPG (59.27 KiB) Skoðað 1016 sinnum
-
- (3).JPG (57.74 KiB) Skoðað 1017 sinnum
AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
jamm hef tekið eftir því í kringum vlc, allavega þegar ég nota hinskáin verður vlc að spilast á primary.Pandemic skrifaði:Það er vegna þess að Sjónvarpið verður að vera sem Primary Display hjá þér.
Samt eitt sem böggar mig, þegar ég vill nota TV sem nr.2 skjá þarf ég alltaf að velja það aftur, er ekki hægt að hafa alltaf 3 skjái í gangi? (2 skjái + tv)