Daginn
Póstaði þessu í þráð sem var lokað vegna lengdar en langaði að fá frekari svör.
Gamli pósturinn:
Er með þó nokkuð af Xiaomi skynjurum, bæði hita/raka og einnig hurða/glugga skynjurum ásamt einum reykskynjara. Fæ þessi tæki ekki til að haldast tengd við Samsung SmartThings hub-inn minn í einhvern tíma. Fæ alltaf bara Disconnected eftir smá tíma eða bara engar upplýsingar.
Er einhver góð leið til að hafa þessa skynjara tengda þannig að það sé hægt að treysta á þessi tæki, eða einvher leið til að "vekja" þau án þess að henda þeim út og setja þau aftur inn.
Ef það er ekki góð reynsla af þessum skynjurum hvað er fólk að nota í staðinn?
Smá viðbót:
Hélt að skynjarar myndu nota wifi til að tala við hub-inn, er það misskilningur hjá mér? Þarf maður repeater-a þó svo að wifi samband sé gott í öllu húsinu? Smart innstungur virka þær sem repeater-ar, einhver önnur tæki?
Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Aðeins búinn að lesa mig til um repeater-a. Held að það sé klárlega málið að ég er með skynjara of langt frá hub. Virka Xiaomi innstungur einnig sem repeater eða þarf maður samsung SmartThings Outlet?
Annað, las einhverstaðar að það sé ekki gott að vera með hub-inn nálægt router, einhver reynsla af því?
Annað, las einhverstaðar að það sé ekki gott að vera með hub-inn nálægt router, einhver reynsla af því?
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
ég myndi ekki hafa hub'inn of nálægt wifi eða öðru sem notar svipaðar tíðnir
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Og Xiaomi tækin eru ekki hrifin af reapeater , myndi reyna koma hub'inum miðsvæðis í íbúðina til að ná til sem flestra tækja
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Þetta tengist Wifi ekki neitt.
Það er ástæðan fyrir Smartthings höbbinum. Wifi tekur alltof mikið rafmagn fyrir þráðlausa skynjara.
Hef heyrt að Xiaomi græjurnar þurfi að vera nálægt höbbinum. Virka illa í “mesh”.
Það er ástæðan fyrir Smartthings höbbinum. Wifi tekur alltof mikið rafmagn fyrir þráðlausa skynjara.
Hef heyrt að Xiaomi græjurnar þurfi að vera nálægt höbbinum. Virka illa í “mesh”.
- Viðhengi
-
- 812959F1-9B97-4919-A8ED-7082A1DB1F1F.png (17.17 KiB) Skoðað 1897 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Zigbee er samt á 2.4ghz og það er ekki mælt með að hafa hubin of nálægt Wifi access point , þó þetta sé ekki á sömu tíðnum, fullt af liði lent í truflunum útaf því
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
igBee and WiFi channels both exist in the 2.4 GHz band, existing in the exact same frequency space. When deploying both WiFi and ZigBee in the same environments, careful planning must be performed to make sure that they don't interfere with each other.
Operating a ZigBee network and a WiFi network on the same frequency will cause them to interfere with each other. Usually, the ZigBee network will take the hit.
ZigBee and WiFi Channels
ZigBee and WiFi channel numbers may seem similar, suggesting that they won't overlap. Unfortunately, this is not the case.
WiFi's three non-overlapping channels (1, 6, and 11) use the exact same frequencies as ZigBee channels 11-22.
ZigBee channels 25-26 aren't immune either, because they can be caught in WiFi channel 11's sideband lobe (see Sideband Lobes below). ZigBee channel 26 is usually relatively unaffected by WiFi, but many ZigBee devices do not support it.
Interference
When a WiFi network is on the same channel as a ZigBee network, the WiFi network will usually interfere with the ZigBee network.
Operating a ZigBee network and a WiFi network on the same frequency will cause them to interfere with each other. Usually, the ZigBee network will take the hit.
ZigBee and WiFi Channels
ZigBee and WiFi channel numbers may seem similar, suggesting that they won't overlap. Unfortunately, this is not the case.
WiFi's three non-overlapping channels (1, 6, and 11) use the exact same frequencies as ZigBee channels 11-22.
ZigBee channels 25-26 aren't immune either, because they can be caught in WiFi channel 11's sideband lobe (see Sideband Lobes below). ZigBee channel 26 is usually relatively unaffected by WiFi, but many ZigBee devices do not support it.
Interference
When a WiFi network is on the same channel as a ZigBee network, the WiFi network will usually interfere with the ZigBee network.
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Áhugavert, svo fyrir þá sem eru bæði með Hue höbbinn og smartthings (jafnvel ikea höbbinn) þá þarf líklega að ganga úr skugga um að allt þrennt sé á sitthvorri tíðninni?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 13
- Skráði sig: Mán 07. Des 2009 13:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Þetta skýrir margt, þarf eitthvað að finna betri staðsetningu þannig að hub-inn geti talað við sem flest tæki. En er einhver lausn að fara í aðra skynjara sem skynja þá repeater-a betur?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Z-Wave er almennt talið meira solid heldur en Zigbee hvað þetta varðar. Það er líka á allt öðru frequency heldur en WIFI og truflast því ekki af því.
Ég er reyndar sjálfur með Hue hub, Smartthings hub og auðvitað WIFI aðgangspunkta, staðsett þannig að ekkert af þessu er mjög nálægt hvort öðru. Hef ekki lent í teljandi veseni með connectivity.
Ég er reyndar sjálfur með Hue hub, Smartthings hub og auðvitað WIFI aðgangspunkta, staðsett þannig að ekkert af þessu er mjög nálægt hvort öðru. Hef ekki lent í teljandi veseni með connectivity.
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Ég er heldur ekki að lenda í veseni með það, er með Unifi Ac Pro wifi í loftinu langt frá Smartthings hub'inum og hue er síðan svolítið frá Smartthings hub'inum , virðist ekki vera neitt vandamál hjá mér
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Ég er með Hue og svo Unify AC sem er 2 metrum fyrir ofan Hue hubbin, ekkert vandamál hjá mér, ekkert sem ég hef tekið eftir allavegana.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi skynjarar vandræði með tengingu við SmartThings hub
Xiaomi skynjaranir eru soldið picky ef það er ekki gott mesh ..
Getur annað hvort notað forritanlega XBee sem Zigbee endurvaka (ég er með 3 svoleiðis í húsinu hjá mér, er á 2 hæðum)
Eða .. farið í IKEA og keypt þér svona https://www.ikea.is/products/596906
Parar þá við SmartThings .. og voila .. kominn með fínann zigbee repeater.
Keypti 2 svona til að prófa .. og get staðfest að þeir virka sem repeater.
Getur annað hvort notað forritanlega XBee sem Zigbee endurvaka (ég er með 3 svoleiðis í húsinu hjá mér, er á 2 hæðum)
Eða .. farið í IKEA og keypt þér svona https://www.ikea.is/products/596906
Parar þá við SmartThings .. og voila .. kominn með fínann zigbee repeater.
Keypti 2 svona til að prófa .. og get staðfest að þeir virka sem repeater.