Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf mundivalur » Mán 25. Jún 2012 13:18

Sælir ég er með Yamaha RX - v363 og það stendur 110v og 220v(240v) á honum en það er ekki takki til að svissa á milli, þessi er US týpa og sé að EU týpa hefur takka til að velja á milli 110v og 220v. Það þýðir ss. alls ekki að tengja hann við 220v nema láta setja hann fast í 220v eða takka til að svissa á milli er það ekki rétt hjá mér ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf Tiger » Mán 25. Jún 2012 13:22

Ef það stendur 110 og 220 og engin takki, þá er hann switchmode og víxlar á milli sjálfur eftir því hvaða straumur er notaður.

Mörg ef ekki flest nýleg tæki eru þannig í dag, hleðslutækin fyrir fartölvunar, símana ofl ofl...... switch mode og þarftu bara rétta kló og getur stundið í hvort sem er 110 eða 220.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf mundivalur » Mán 25. Jún 2012 18:17

Ég er ekki að þora prufa 220v nema ég finni eitthvað um þessa USA týpu, ég er með 220v to 110v straumbreyti en þegar maður veit að það sé hægt að nota 220v þá er maður friðlaus :D
VOLTAGE SELECTOR (Asia and General models only)
The VOLTAGE SELECTOR on the rear panel of this unit
must be set for your local main voltage BEFORE plugging
into the AC wall outlet.
Voltages are 110–120/220–240 V AC, 50/60 Hz



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf DJOli » Mán 25. Jún 2012 18:31

mundivalur skrifaði:Ég er ekki að þora prufa 220v nema ég finni eitthvað um þessa USA týpu, ég er með 220v to 110v straumbreyti en þegar maður veit að það sé hægt að nota 220v þá er maður friðlaus :D
VOLTAGE SELECTOR (Asia and General models only)
The VOLTAGE SELECTOR on the rear panel of this unit
must be set for your local main voltage BEFORE plugging
into the AC wall outlet.
Voltages are 110–120/220–240 V AC, 50/60 Hz


er enginn snúningstakki sem þarf skrúfjárn í?
ef ekki, tjah, ef það breytir einhverju þá erum við á 220-240@50.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf mundivalur » Mán 25. Jún 2012 19:06

Finnst þetta bara svo skrítið því að það td. þessir http://www.world-import.com/Yamaha_RX-V ... ceiver.htm
eða hvað er hægt að lesa úr þessu ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf Tiger » Mán 25. Jún 2012 20:23

Taktu mynd aftan á þínum og settu hérna inn.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf mundivalur » Mán 25. Jún 2012 20:31

Alveg eins :D
yam 110.png
yam 110.png (226.16 KiB) Skoðað 945 sinnum



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf Tiger » Mán 25. Jún 2012 20:50

Þetta er bara 120 V og ekki 240V heldur 240Watts.......sem er allt annar hlutur. Þannig að upphafspósturnn er svolítið mikið rangur :)

mundivalur skrifaði:110v og 220v(240v)


Þetta er bara US týpa og þarf straumbreyti.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Magnari Yamaha 110v og 220v ?

Pósturaf mundivalur » Mán 25. Jún 2012 21:14

HAHAH sé það núna :face :face :face