Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED


Storm
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf Storm » Mán 10. Jan 2022 12:10

appel skrifaði:Myndi alltaf vilja sjá þetta fyrst, finnst of dýr pakki bara til að "prófa".
Er með 43" dell monitor í dag sem mér finnst þrusugóður, 4k@60hz.
En ef ég ætla í 48" oled á 4k@120hz þá þarf ég einnig að kaupa mér nýtt skjákort, sem þýðir um 100 þús kr. aukalega.
Þannig að það er pakki sem kostar 300 þús kr.

En "seeing is believing", myndi alveg vilja sjá þetta í action í desktop mode fyrst. Allar þessar búðir eru bara að keyra þessi HDR demo reels á loopu og bjóða þér ekki að prófa neitt annað content, t.d. ekki einu sinni netflix, þannig að maður veit ekkert hvað maður er að kaupa.


Ef þú ert með 4k 60hz og runnar fínt og ert sáttur með það, afhverju þarftu þá að uppfæra skjákortið til að ná 120hz?
Notar bara áfram 60hz, þetta sjónvarp virkar alveg á færri herzum, ert svo með möguleikann á að nýta 120hz í framtíðinni



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf Fletch » Mán 10. Jan 2022 12:31

voru flott tæki/monitors kynntir núna CES

LG er að koma með 42" útgáfu af OLED sem mun henta betur sem pc monitor/desktop

svo kynnti Samsung QD-OLED panela og bæði Samsung og Alienware kynntu 34" ultrawide QD-OLED panel'a

bíð spenntur eftir að sjá þetta allt og verð :twisted:


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf Longshanks » Mán 10. Jan 2022 16:21

dadik skrifaði:
Longshanks skrifaði:Sá þennan þráð og skellti mér á 48" C1 fyrir skrifborðið, hef þrjóskast við lengi og talið 48" of stórt, ég hafði svo rangt fyrir mér því þetta er algjör draumur, takk op!


Hvað ertu að sitja langt frá skjánum - er þetta bara standard skrifborð?

(ég er með svona sjónvarp fyrir PS5 - þetta er stórkostleg græja)


Ég sit svona 80-90cm frá skjánum er ég nota lyklab/mús og svo get ég hallað stólnum vel aftur er ég nota stýripinna, gat það ekki áður.
Skrifborðið er 186x63cm og ég er með stóra hátalara svo það er varla pláss fyrir tölvuna mína á borðinu :dissed
Ég á vegghengjanlegan kassa sem ég er að spá í að nota :-k
Síðast breytt af Longshanks á Mán 10. Jan 2022 16:29, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf JVJV » Mán 10. Jan 2022 17:47

Kominn með smávegis reynslu núna af C1, hingað til mjög sáttur, þetta er svo fallegt tæki og góð mynd í því. Búinn að taka nokkur kvöld í Battlefield og það er bara snilld. Halo Infinite hefur mér ekki tekist að stilla þannig að ég sé sáttur samt, eitthvað óþægilegt við að spila hann, hlýt að geta fundið út úr því. Strákurinn hæstánægður með stærðina þegar hann spilar Fortnite og Bloons. Var með 2x 27" skjái á undan þessu, þá var eiginlega aldrei neitt pláss á borðinu en núna er hægt að láta þetta lúkka mikið betur finnst mér. Svo er ég búinn að setja upp allar streymisveitur á þessu þannig að það er hægt að grípa í þetta sem tv í neyð.

PXL_20220110_173434129.jpg
PXL_20220110_173434129.jpg (1018.67 KiB) Skoðað 2800 sinnum
PXL_20220110_173446230.jpg
PXL_20220110_173446230.jpg (1.12 MiB) Skoðað 2800 sinnum



Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf Longshanks » Mán 10. Jan 2022 21:52

[quote="JVJV"]Kominn með smávegis reynslu núna af C1, hingað til mjög sáttur, þetta er svo fallegt tæki og góð mynd í því. Búinn að taka nokkur kvöld í Battlefield og það er bara snilld. Halo Infinite hefur mér ekki tekist að stilla þannig að ég sé sáttur samt, eitthvað óþægilegt við að spila hann, hlýt að geta fundið út úr því. Strákurinn hæstánægður með stærðina þegar hann spilar Fortnite og Bloons. Var með 2x 27" skjái á undan þessu, þá var eiginlega aldrei neitt pláss á borðinu en núna er hægt að láta þetta lúkka mikið betur finnst mér. Svo er ég búinn að setja upp allar streymisveitur á þessu þannig að það er hægt að grípa í þetta sem tv í neyð.

Ég var með tvo skjái líka og þetta er miklu betra, svo er NovaTV komið í LG tækin.


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf kornelius » Mán 10. Jan 2022 22:23

Ég var með tvo skjái líka og þetta er miklu betra, svo er NovaTV komið í LG tækin.

Hvar / Hvernig nálgast maður NovaTV fyrir Webos?

K.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf Hausinn » Mán 10. Jan 2022 22:30

Ég ákvað að skila Samsung QN91A sjónvarpinu mínu í dag þ.s. ég hafði vandamál með draugun(Ghosting) á 120hz. Fékk mér 55'' LG C1 samstundis og vá hvað ég er ánægður. Ekki eins bjart en myndin og hreyfingin eru alveg á toppnum.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf kornelius » Mán 10. Jan 2022 22:58

kornelius skrifaði:Ég var með tvo skjái líka og þetta er miklu betra, svo er NovaTV komið í LG tækin.

Hvar / Hvernig nálgast maður NovaTV fyrir Webos?

K.


Náði að redda þessu :)



Skjámynd

Höfundur
Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf Nariur » Þri 11. Jan 2022 01:22

appel skrifaði:Myndi alltaf vilja sjá þetta fyrst, finnst of dýr pakki bara til að "prófa".
Er með 43" dell monitor í dag sem mér finnst þrusugóður, 4k@60hz.
En ef ég ætla í 48" oled á 4k@120hz þá þarf ég einnig að kaupa mér nýtt skjákort, sem þýðir um 100 þús kr. aukalega.
Þannig að það er pakki sem kostar 300 þús kr.

En "seeing is believing", myndi alveg vilja sjá þetta í action í desktop mode fyrst. Allar þessar búðir eru bara að keyra þessi HDR demo reels á loopu og bjóða þér ekki að prófa neitt annað content, t.d. ekki einu sinni netflix, þannig að maður veit ekkert hvað maður er að kaupa.


Seeing is believeing er mjög satt. Þetta er hellings peningur en ég sé ekki eftir krónu og á rosalega erfitt með að trúa að þetta myndi valda nokkrum manni vonbrigðum. Þetta ER sjónvarp, svo maður þarf að díla við stillingar og svoleiðis, en það er ekkert sem gott nörd er ekki ok með.

dadik skrifaði:
Longshanks skrifaði:Sá þennan þráð og skellti mér á 48" C1 fyrir skrifborðið, hef þrjóskast við lengi og talið 48" of stórt, ég hafði svo rangt fyrir mér því þetta er algjör draumur, takk op!


Hvað ertu að sitja langt frá skjánum - er þetta bara standard skrifborð?

(ég er með svona sjónvarp fyrir PS5 - þetta er stórkostleg græja)


Ég er með stórt skrifborð, en ekkert afbrigðilega stórt. Það er armslengd frá mér almennt, ~80cm, svipað og JVJV.


Fletch skrifaði:voru flott tæki/monitors kynntir núna CES

LG er að koma með 42" útgáfu af OLED sem mun henta betur sem pc monitor/desktop

svo kynnti Samsung QD-OLED panela og bæði Samsung og Alienware kynntu 34" ultrawide QD-OLED panel'a

bíð spenntur eftir að sjá þetta allt og verð :twisted:


48" er alveg merkilega ekki of stórt til að sitja beint fyrir framan, finnst mér allavega. Þetta tekur alveg dass af plássi, en er alls ekki eitthvað brjálað.

JVJV skrifaði:Kominn með smávegis reynslu núna af C1, hingað til mjög sáttur, þetta er svo fallegt tæki og góð mynd í því. Búinn að taka nokkur kvöld í Battlefield og það er bara snilld. Halo Infinite hefur mér ekki tekist að stilla þannig að ég sé sáttur samt, eitthvað óþægilegt við að spila hann, hlýt að geta fundið út úr því. Strákurinn hæstánægður með stærðina þegar hann spilar Fortnite og Bloons. Var með 2x 27" skjái á undan þessu, þá var eiginlega aldrei neitt pláss á borðinu en núna er hægt að láta þetta lúkka mikið betur finnst mér. Svo er ég búinn að setja upp allar streymisveitur á þessu þannig að það er hægt að grípa í þetta sem tv í neyð.


Taskbarinn mun líklega brenna á skjáinn ef þú ert ekki með hann í auto-hide... eða þú skellir öðrum þessara 27" skjáa á arm hægramegin :megasmile . Ertu ekki líka örugglega með desktop bakgrunninn á slideshow?


En samt svona til að segja það oft. Þau burn-in tilfelli sem ég hef séð voru hjá fólki sem voru að keyra OLED light í 70+ allan daginn í skrifstofuvinnu. Passið OLED light og super static element eins og taskbar og þið verðið góðir.
Síðast breytt af Nariur á Þri 11. Jan 2022 01:28, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


JVJV
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 13. Ágú 2016 19:57
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf JVJV » Þri 11. Jan 2022 01:46

Nariur skrifaði:
Taskbarinn mun líklega brenna á skjáinn ef þú ert ekki með hann í auto-hide... eða þú skellir öðrum þessara 27" skjáa á arm hægramegin :megasmile . Ertu ekki líka örugglega með desktop bakgrunninn á slideshow?


En samt svona til að segja það oft. Þau burn-in tilfelli sem ég hef séð voru hjá fólki sem voru að keyra OLED light í 70+ allan daginn í skrifstofuvinnu. Passið OLED light og super static element eins og taskbar og þið verðið góðir.


Það mikilvægasta sem ég gerði var líklega að setja þá reglu strax að það er slökkt á honum um leið og einhver hættir. En ég hendi í auto-hide, takk :) Oled light er eitthvað fela sig í stillingunum eða að LG er búið að breyta nafninu, eða ég að vera blindur.

Ætla að bíða með að henda í secondary skjá, sé það ekki ganga öðruvísi hjá mér en að það væri eitthverskonar lítill touchscreen gaur milli lyklaborðs og aðal skjás. Er það doable?



Skjámynd

Höfundur
Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1859
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 218
Staða: Ótengdur

Re: Heimilistæki með sturlaðan afslátt af OLED

Pósturaf Nariur » Þri 11. Jan 2022 13:00

JVJV skrifaði:
Nariur skrifaði:
Taskbarinn mun líklega brenna á skjáinn ef þú ert ekki með hann í auto-hide... eða þú skellir öðrum þessara 27" skjáa á arm hægramegin :megasmile . Ertu ekki líka örugglega með desktop bakgrunninn á slideshow?


En samt svona til að segja það oft. Þau burn-in tilfelli sem ég hef séð voru hjá fólki sem voru að keyra OLED light í 70+ allan daginn í skrifstofuvinnu. Passið OLED light og super static element eins og taskbar og þið verðið góðir.


Það mikilvægasta sem ég gerði var líklega að setja þá reglu strax að það er slökkt á honum um leið og einhver hættir. En ég hendi í auto-hide, takk :) Oled light er eitthvað fela sig í stillingunum eða að LG er búið að breyta nafninu, eða ég að vera blindur.



Picture -> Brightness -> OLED Pixel Brightness er það víst á C1.

Ég er búinn að customize-a Game profileinn í að vera með það í 100 og standard á að vera með það í 25 (það er pottþétt öruggt að hafa það hærra) og skipti svo á milli þegar ég hoppa í leik.

JVJV skrifaði:Ætla að bíða með að henda í secondary skjá, sé það ekki ganga öðruvísi hjá mér en að það væri eitthverskonar lítill touchscreen gaur milli lyklaborðs og aðal skjás. Er það doable?


Ég var nú aðallega að grínast, en það hljómar nokkuð kúl. Ég sé ekki af hverju það ætti ekki að vera geranlegt.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED