DVB-T2 stilla inn rásir
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 381
- Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
DVB-T2 stilla inn rásir
Er með samsung 7000 tv og er að reyna að ná inn stöðvum í gegnum stafræna móttakara,veit einhver hvernig á að stilla þetta,það eru miljón stiilingar og möguleikar og ég finn ekki neitt,það kemur bara Satellite signal not found eða no chanel found.
-
- /dev/null
- Póstar: 1454
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: DVB-T2 stilla inn rásir
Þetta er áhugaverður fítus í samsung TV og þrátt fyrir að vera með möguleika á þessu þá nota ég frekar Vu+Solo2 afruglarann minn.
Held að þessi sé að fara yfir helstu aðgerðir í þessu.
https://www.youtube.com/watch?v=Lq5StS3T2XQ
Held að þessi sé að fara yfir helstu aðgerðir í þessu.
https://www.youtube.com/watch?v=Lq5StS3T2XQ
Re: DVB-T2 stilla inn rásir
Ertu með loftnetið tengt spyr ég bara?
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: DVB-T2 stilla inn rásir
Ertu ekki með stillt á QPSK ? Ertu að reyna ná satillite könulum eða frá öðru digital source ?
Getur hringt í Guðmundur Helgi Guðmundsson rafeindavirkja , held að hann rukki 15k fyrir heimsóknina.
Getur hringt í Guðmundur Helgi Guðmundsson rafeindavirkja , held að hann rukki 15k fyrir heimsóknina.
Re: DVB-T2 stilla inn rásir
isr skrifaði:Er með samsung 7000 tv og er að reyna að ná inn stöðvum í gegnum stafræna móttakara,veit einhver hvernig á að stilla þetta,það eru miljón stiilingar og möguleikar og ég finn ekki neitt,það kemur bara Satellite signal not found eða no chanel found.
Nú er ég ekki sérfræðingur á þessu sviði, en DVB-T2 er ekki gervihnattasjónvarp heldur stendur T fyrir "terrestrial" það er útsendingar frá Jörðu. Þær útsendingar eru á tíðnini ca 50 MHz til 860 MHz. Gervihnattasjónvarp er kallað DVB-S2 og er á tíðninni 950MHz til 2000 MHz. Sendarnir eru staðsettir út um allt land. Hér er kort af öllum sendum :
https://vodafone.is/sjonvarp/sjonvarpst ... stusvaedi/
Ef þú smellir nokkrum sinnum á t.d. Reykjavíkursvæðið sérðu u.þ.b. 4 senda. Ef þú smellir á einn þeirra færðu upp lítinn glugga sem segir m.a. rásarnúmerin. Í þessu tilfelli 26, 27 og 28. Þannig geturðu stillt sjónvarpið á þessar þrjár rásir og flýtt verulega mikið fyrir þér. Þessar rásir eru á bilinu 540 MHz til 560 MHz.