Pælingar um hljóðkort

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Pælingar um hljóðkort

Pósturaf oskar9 » Fös 04. Okt 2013 12:52

Sælir Vaktarar.
Ætla mér að endurnýja hljóðkortið mitt sem ég nota í leikjavélina mína, núverandi kort er SB X-FI Xtreme Gamer Fatal1ty Pro series, sem er vissulega gott kort en er líklega síðan 2007 og er að leita að nýju korti sem er meira optimized fyrir Win 7 og með þægilegri hugbúnaði.

Er með Asus XOnar DX í annari vél sem er vissulega fínt kort en er að leita að korti sem er meira fyrir leiki án þess þó að fórna gæðum í tónlist og myndum.

Er til einhver uppfærsla sem myndi borga sig án þess þó að fara í Essence STX sem er full dýrt auk þess sem ég er bara að nota Logitech Z623 við tölvuna og HD380PRO

Hef verið að skoða:

http://www.amazon.com/Creative-Blaster- ... B009ISU33E

kannski er þetta enginn brjáluð uppfærsla fram yfir núverandi kort, spurning hvort einhver þekki það.

Er einhver munur á því í hvaða PCI rauf þau fara ? núverandi kort notar PCI-E 8X en mörg af þessum nýju kortum nota PCI-E 1X, minnstu raufarnar, einhver munur á þessu ?

Eitt í lokinn, tapast gæði við það að tengja headsettin í logitech kerfið frekar en að taka hátalarana úr sambandi og stinga headsettinu beint í hljóðkortið ?
það er 3.5mm jack snúra úr kortinu, aftan í bassaboxið á kerfinu og svo er 3.5mm headsett jack á öðrum hátalaranum, hefur það einhver áhrif ?

Þetta er nú bara pínu brainstorming, þekki fólk sem er að fara út í haust og planið er að láta senda það á hótelið, svo ég er ekkert skorðaður við úrvalið hér heima

Takk fyrir


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Pælingar um hljóðkort

Pósturaf jojoharalds » Fös 04. Okt 2013 14:31

xonarinn er mjög sterkur leikur,
ef þú tengir hátalara með optical,þá ættu gæðin ekkert að tapast við tengingu af headsettinu.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Pælingar um hljóðkort

Pósturaf worghal » Fös 04. Okt 2013 14:46

ég er með þetta
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1579

er líka með HD380Pro og þetta er alger snilld! :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow