Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika

Pósturaf Tiger » Mið 19. Jún 2013 15:56

Eru einhverjir góðir Blu Ray spilarar í dag sem eru með innbyggðum hörðum disk sem getur líka stream-að efni úr tölvunni (.mkv ofl) til í dag? Vill líka getað sett á HDD diskinn úr tölvunni í gegnum LAN.

Sá að Dune HD Max gerði þetta allt en hann er hættur í framleiðslu og finn ekkert í fljótu bragði sem gerir þetta allt. Einhverjar hugmyndir eða vitneskja?



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika

Pósturaf Farcry » Mið 19. Jún 2013 20:18




Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika

Pósturaf Nariur » Mið 19. Jún 2013 20:55

PS3 ætti að gera það fyrir þig.
Annars er media PC líka að gera sig.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika

Pósturaf Tiger » Mið 19. Jún 2013 21:06

Nariur skrifaði:PS3 ætti að gera það fyrir þig.
Annars er media PC líka að gera sig.


Get ég dælt myndum frá tölvunni inná harða diskinn í PS3? Spilað myndir frá tölvunni í gegnum LAN-kapal í PS3 á þægilegan máta?

Farcry skrifaði:Spurning með Popcorn Hour
http://www.cloudmedia.com/products/popc ... tore-c-300


Já þetta er í raun það sem mig vantar með slim blu ray drifinu. En er bara búinn að lesa svo mikið af slæmum reynslusögum af PCH + að þessi er orðin nokkuð gamall. Nýju A-400 býður ekki uppá að adda BR drifi. Ég reyndar mun aldrei horfa á 3D myndir heima (eða neinstaðar) þannig að kannski er C-300 ekki svo vitlaus.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika

Pósturaf Farcry » Mið 19. Jún 2013 21:25

Hérna er ágætis spjall síða
http://www.mpcclub.com/forum/




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða BluRay með HDD og Stream möguleika

Pósturaf AntiTrust » Mið 19. Jún 2013 22:08

Tiger skrifaði:Get ég dælt myndum frá tölvunni inná harða diskinn í PS3? Spilað myndir frá tölvunni í gegnum LAN-kapal í PS3 á þægilegan máta?


Já, en PS3 styður alls ekki alla staðla, mkv þar á meðal. Þyrftir þá að remuxa myndina yfir í m2ts, eða sækja efnið í því formatti ef þú ætlar að spila skrárnar offline/local af PS3 HDD. En þú getur alltaf transkóðað í realtime með Tversity eða Plex media server yfir í PS3, nánast alla staðla/öll codec.