Jæja gott fólk. Kominn tími á einhverjar fréttir, er það ekki?
Nýtt af nálinni, eru helst skjákortin, talsvert hefur bæst við hópinn, þá helst Geforce FX 6800 línan, ATi X800 línan, megum vonandi búast við talsverðum lækkunum af yngstu forverum þessara korta, þ.e. ATi 9800 línunni og Geforce FX5900+ kortunum.
Lítil hreyfing hefur verið á Intel örgjörvum síðan nýja formið á þeim var kynnt, þ.e. 775 "platformið" - nýijr örgjörvar, ný móðurborð, nýtt vinnsluminni og allt í PCI Express í þokkabót. Þessir hlutir eru hægt og rólega að poppa upp í helstu tölvuverslunum landsins, og munum við setja þessar vörur á Vaktina þegar þau verða algengari og til á lager hér á klakanum.
Púff. Ferlega er ég slappur í svona tölvufréttum, miklu skemmtilegra að segja fréttir af Vaktinni sjálfri!
Nú fer að líða að tveggja ára afmæli Vaktarinnar, og við bókstaflega eigum ekki til orð yfir því hversu vel Vaktin hefur dafnað, og allt sem henni fylgir. Heimsóknartíðnin heldur áfram að slá öll met, eins og sjá má á Samræmdri Vefmælingu, þ.e. viku 30. þegar þetta bréf er skrifað, og við höfum ekki undan að fylgjast með virkni spjallsins. Og í tilefni þess! Munum við ganga enn lengra í að gera gott við ykkur, kæru gesti, núna í ágúst. Í tilefni afmælisins og í tilefni velgengninnar! Takk fyrir okkur!
vaktin.is
Fréttir af Verðvaktinni - 26. júlí 2004
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
Snilld.. Frábært að sjá svona.. Líka gaman að sjá að það er alltaf verið að bæta vaktina..
Myndi vel segja að vaktin hefur breytt miklu í tengslum við mjög margt sem tengist tölvum og tölvuvörum..
Hvað gerði maður áður en vaktin kom?
Þetta er allt svo frábært
Myndi vel segja að vaktin hefur breytt miklu í tengslum við mjög margt sem tengist tölvum og tölvuvörum..
Hvað gerði maður áður en vaktin kom?
Þetta er allt svo frábært
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nemesis skrifaði:Mér finnst soldið leiðinlegt að "Vinnsluminni"-verðtaflan nýtist mér ekkert þegar ég leita mér að minni, sökum margra þátta sem mér finnst vanta þarna inn. Væri hægt að setja timings þarna inn líka? Eða merkjavörur? Svo finnst mér vanta 2x256 og 2x512 dual verðsamanburð.
Þá yrði taflan 100x stærri en CPU taflan er í dag.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Nemesis skrifaði:Mér finnst soldið leiðinlegt að "Vinnsluminni"-verðtaflan nýtist mér ekkert þegar ég leita mér að minni, sökum margra þátta sem mér finnst vanta þarna inn. Væri hægt að setja timings þarna inn líka? Eða merkjavörur? Svo finnst mér vanta 2x256 og 2x512 dual verðsamanburð.
Þá yrði taflan 100x stærri en CPU taflan er í dag.
Það er stórlega ýkt hjá þér, en ef þetta yrði gert væri taflan allavega nothæf.