Steini B skrifaði:Keypti 265/50 R19 Nokian Hakkapelitta 8 SUV frá https://www.camskill.co.uk/ á ca 145þ. til mín
Sambærileg stærð kostar 205þ. hjá Max1
Þetta hljóta að vera með kaupum ársins. Hakkapelitta eru rosalega góð
Steini B skrifaði:Keypti 265/50 R19 Nokian Hakkapelitta 8 SUV frá https://www.camskill.co.uk/ á ca 145þ. til mín
Sambærileg stærð kostar 205þ. hjá Max1
Sidious skrifaði:Heyrði um daginn að það væri verið að spá sérstaklega slæmum vetri.
Er kominn í vetrardekkja hugleiðingar fyrir bíldrusluna. Vill helst vera á ónelgdum (fer ekkert út úr bænum) en samt eins öruggum dekkjum og hægt er.
Er fólk með einhver tips hvert sé best að fara og kaupa dekk? Er Costco kannski ennþá lang hagstæðast?
Necroed
Njall_L skrifaði:Tek undir það sem aðrir hafa sagt um ágæti Costco.
Fór til þeirra í lok september og keypti... mun sjálfur fara aftur til þeirra og hiklaust mæla með þeim.
Henjo skrifaði:Njall_L skrifaði:Tek undir það sem aðrir hafa sagt um ágæti Costco.
Fór til þeirra í lok september og keypti... mun sjálfur fara aftur til þeirra og hiklaust mæla með þeim.
Er algjörlega sammála. Costco er eina dekkjaverkstæðið sem ég hef farið á þar sem það eru ekki algjörir vitleysingar að vinna sem herða dekkinn til helvítis og láta alltof mikið loft í þau. Ég sagði við manninn á verkstæðinu hjá þeim þegar ég fór með minn þangað að herða ekki endlaust, bara smá. ég myndi herða sjálfur eftirá. Hann horfði á mig skringilega og sagði mér að hann myndi herða nákvæmlega það sem framleiðandinn segir til um að herða.
Fékk síðan blað með bílnum þar sem stóð hvernig bíll þetta er og hversu mikið á að herða boltana, og loftþrýsting í dekkjum. Aldrei annað hef ég upplifað á Íslandi.
Topp þjónusta, frábær dekk og besta verðið.
ZiRiuS skrifaði:Hvar er góður díll að skipta um dekk ef maður hefur ekki keypt þau í Costco?