Elko og ábyrgðarskilmálar
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Elko og ábyrgðarskilmálar
Nú er það í annað skipti sem Ísskápur bilar hjá mér Hættir að kæla eftir 4+ ár. Mér finnst þetta ekki boðleg ending. Er það ekki rétt hjá mér að það er 5 ára lögbundin ábyrgð á stærri raftækjum á íslandi?
Re: Elko og ábyrgðarskilmálar
Fer eftir því hvernig bilunin lýsir sér, og hvort rekja megi bilunina til galla í ísskápnum. Ef hann hefur bara staðið á sínum stað og svo allt í einu klikkað, þá eru allar líkur á því að það teljist sem galli.
Hér eru tveir úrskurðir sem ég fann í flýti þar sem ísskápar hafa verið taldir falla undir 5 ára kvörtunarrétts-regluna:
https://www.neytendastofa.is/library/Fi ... 4-2012.pdf
https://www.neytendastofa.is/library/Fi ... 9-2013.pdf
Hér eru tveir úrskurðir sem ég fann í flýti þar sem ísskápar hafa verið taldir falla undir 5 ára kvörtunarrétts-regluna:
https://www.neytendastofa.is/library/Fi ... 4-2012.pdf
https://www.neytendastofa.is/library/Fi ... 9-2013.pdf
-
- /dev/null
- Póstar: 1456
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Elko og ábyrgðarskilmálar
Elko þrætti fyrir slíkt fyrir 5 árum: https://www.facebook.com/ELKO.is/posts/ ... 198739443/
https://www.ruv.is/frett/thagad-um-5-ara-abyrgd
https://bland.is/umraeda/radlegg-folki- ... /21467082/
https://www.neytendastofa.is/um-okkur/f ... -a-netinu/
https://www.ruv.is/frett/thagad-um-5-ara-abyrgd
https://bland.is/umraeda/radlegg-folki- ... /21467082/
https://www.neytendastofa.is/um-okkur/f ... -a-netinu/
Síðast breytt af Lexxinn á Mán 13. Des 2021 20:46, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16495
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2106
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Elko og ábyrgðarskilmálar
Ísskápar falla klárlega undir 5 ára regluna, þú þarft að byrja á því að hafa samband við ELKO og fá formlega neitun.
Í kjölfarið stofnar þú mál hjá http://www.kvarta.is og rökstyður þitt mál eins vel og þú getur, ELKO fær að koma með mótsvör sem þú hugsanlega gætir hrakið, þ.e. ef svörin þeirra verða jafn mikið úti á túni og í mínu máli.
Þú þarf að leggja fram 5.000 krónur en færð þær endurgreiddar ef málið vinnst. ELKO þarf alltaf að borga meira, 35.000 kr ef ég man rétt. Ferlið getur tekið hálft ár. En ef þú ert skýr og rökfastur og getur sýnt fram á að þetta sé galli en ekki vanræksla eða skemmdarverk þá áttu meiri en minni möguleika á því að leggja ELKO að velli. Gangi þér vel.
Í kjölfarið stofnar þú mál hjá http://www.kvarta.is og rökstyður þitt mál eins vel og þú getur, ELKO fær að koma með mótsvör sem þú hugsanlega gætir hrakið, þ.e. ef svörin þeirra verða jafn mikið úti á túni og í mínu máli.
Þú þarf að leggja fram 5.000 krónur en færð þær endurgreiddar ef málið vinnst. ELKO þarf alltaf að borga meira, 35.000 kr ef ég man rétt. Ferlið getur tekið hálft ár. En ef þú ert skýr og rökfastur og getur sýnt fram á að þetta sé galli en ekki vanræksla eða skemmdarverk þá áttu meiri en minni möguleika á því að leggja ELKO að velli. Gangi þér vel.
Síðast breytt af GuðjónR á Þri 14. Des 2021 11:06, breytt samtals 1 sinni.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6797
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Elko og ábyrgðarskilmálar
Er þetta kannski Samsung ísskápur?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Elko og ábyrgðarskilmálar
Mundu líka að ef iskapurinn hefur farið áður i viðgerð og sama vandamál kemur þá áttu nýjar 2 ár(eða 5) á viðgerðinni sjálfum, þó iskapurinn sjálfur sé farinn úr ábyrgð.
Re: Elko og ábyrgðarskilmálar
Er til í að leggja pening undir:
Þú ferð með skápinn til þeirra -> gefa sér hálfan mánuð -> segja svo "rakaskemmdir"
Til vara þá spurja þeir þig hvoru megin þú geymdir mjólkina og stynja svo að þetta sé röng notkun og því utan ábyrgðar.
amk miðað við síðasta þráð um þetta fyrirtæki og ábyrgðir.
Þú ferð með skápinn til þeirra -> gefa sér hálfan mánuð -> segja svo "rakaskemmdir"
Til vara þá spurja þeir þig hvoru megin þú geymdir mjólkina og stynja svo að þetta sé röng notkun og því utan ábyrgðar.
amk miðað við síðasta þráð um þetta fyrirtæki og ábyrgðir.
Re: Elko og ábyrgðarskilmálar
bigggan skrifaði:Mundu líka að ef iskapurinn hefur farið áður i viðgerð og sama vandamál kemur þá áttu nýjar 2 ár(eða 5) á viðgerðinni sjálfum, þó iskapurinn sjálfur sé farinn úr ábyrgð.
Ertu með úrskurði eða neytendalögin um þetta?
Hvernig myndast tveggja ára neytendaábyrgð á ábyrgðarviðgerð ef viðskiptavinur greiðir ekki krónu fyrir viðgerðina sjálfa?
Auðvitað þarf að skoða mál case by case ef sami íhluturinn í raftæki er að fara aftur innan við tvö árin (eftir umskipti) og skoða hvort um hafi verið að ræða fullnægjandi viðgerð í upphafi o.s.f.